Ed Westwick skipt út í þáttaröð BBC vegna ásakana um kynferðislegt ofbeldi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 5. janúar 2018 14:57 Ed Westwick. vísir/getty Framleiðendur BBC-þáttaraðarinnar Ordeal by Innocence hafa skipt leikaranum Ed Westwick út fyrir leikarann Christian Cooke vegna ásakana sem komið hafa fram á hendur Westwick um kynferðislega áreitni. Allar senur sem Westwick lék í þarf að taka upp aftur þar sem búið var að taka þáttaröðina upp. Þáttaröðin er byggð á bók eftir Agöthu Christie og fer með hlutverk Mickey Argyll í þáttunum. Ordeal by Innocence átti að vera einn aðaljólaþáttur BBC en var tekinn af dagskrá eftir að ásakanirnar á hendur Westwick komu fram. Alls hafa þrjár konur sakað Westwick um kynferðisofbeldi en hann hefur neitað því að hafa brotið gegn þeim. Westwick skaust upp á stjörnuhimininn í bandarísku þáttunum Gossip Girl. Þegar þátturinn var tekinn af dagskrá BBC sagði stofnunin að með því væri ekki nein afstaða tekin til ásakananna heldur væri verið að finna lausn á málinu. Þessi lausn BBC svipar mjög til þess þegar breytingar voru gerðar á leikaraliði myndarinnar All the Money in the World sem Ridley Scott leikstýrir. Þá var Kevin Spacey skipt út fyrir leikarann Christopher Plummer eftir að hann Spacey hafði verið sakaður um kynferðisofbeldi. Taka þurfti upp aftur allar senur sem Spacey hafði leikið í. MeToo Tengdar fréttir Leikkona sakar Ed Westwick um nauðgun Gossip Girl-stjarnan er sögð hafa náð fram vilja sínum gegn konunni í gestaherbergi heimilis síns. 8. nóvember 2017 06:40 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Framleiðendur BBC-þáttaraðarinnar Ordeal by Innocence hafa skipt leikaranum Ed Westwick út fyrir leikarann Christian Cooke vegna ásakana sem komið hafa fram á hendur Westwick um kynferðislega áreitni. Allar senur sem Westwick lék í þarf að taka upp aftur þar sem búið var að taka þáttaröðina upp. Þáttaröðin er byggð á bók eftir Agöthu Christie og fer með hlutverk Mickey Argyll í þáttunum. Ordeal by Innocence átti að vera einn aðaljólaþáttur BBC en var tekinn af dagskrá eftir að ásakanirnar á hendur Westwick komu fram. Alls hafa þrjár konur sakað Westwick um kynferðisofbeldi en hann hefur neitað því að hafa brotið gegn þeim. Westwick skaust upp á stjörnuhimininn í bandarísku þáttunum Gossip Girl. Þegar þátturinn var tekinn af dagskrá BBC sagði stofnunin að með því væri ekki nein afstaða tekin til ásakananna heldur væri verið að finna lausn á málinu. Þessi lausn BBC svipar mjög til þess þegar breytingar voru gerðar á leikaraliði myndarinnar All the Money in the World sem Ridley Scott leikstýrir. Þá var Kevin Spacey skipt út fyrir leikarann Christopher Plummer eftir að hann Spacey hafði verið sakaður um kynferðisofbeldi. Taka þurfti upp aftur allar senur sem Spacey hafði leikið í.
MeToo Tengdar fréttir Leikkona sakar Ed Westwick um nauðgun Gossip Girl-stjarnan er sögð hafa náð fram vilja sínum gegn konunni í gestaherbergi heimilis síns. 8. nóvember 2017 06:40 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Leikkona sakar Ed Westwick um nauðgun Gossip Girl-stjarnan er sögð hafa náð fram vilja sínum gegn konunni í gestaherbergi heimilis síns. 8. nóvember 2017 06:40