Trump segir hnapp sinn vera stærri og öflugri en hnappur Kim Atli Ísleifsson skrifar 3. janúar 2018 08:18 Deilur þeirra Donald Trump og Kim Jong-un virðast ná nýjum og persónulegri hæðum á hverjum degi. Vísir/AFP Donald Trump Bandaríkjaforseti hreykti sér í nótt af því að „kjarnornuhnappur“ sinn sé bæði stærri og öflugri en hnappur norðurkóreska leiðtogans Kim Jong-un. Trump lét orðin falla á Twitter-síðu sinni, en þau koma í kjölfar áramótaávarps Kim þar sem hann sagði hnappinn ávallt vera á skrifborði sínu. Þá sagði Kim að Norður-Kóreumenn myndu einbeita sér að því á árinu að fjöldaframleiða kjarnorkuvopn og þróa frekar eldflaugar sínar. „Leiðtogi Norður-Kóreu Kim Jong Un greindi frá því að „kjarnorkuhnappurinn sé ávallt á skrifborði sínu“. Er einhver í úr sér genginni og vannærðri stjórn hans vinsamlegast upplýsa hann að ég er líka með kjarnorkuhnapp, en sá er miklu stærri og öflugri en hans, og minn hnappur virkar,” segir í færslu forsetans bandaríska.North Korean Leader Kim Jong Un just stated that the “Nuclear Button is on his desk at all times.” Will someone from his depleted and food starved regime please inform him that I too have a Nuclear Button, but it is a much bigger & more powerful one than his, and my Button works!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 3, 2018 Trump lét gamminn geisa á Twitter í gær þar sem hann ræddi einnig um vanþakkláta Palestínumenn sem sýni Bandaríkjamönnum vanvirðingu, framlag sitt til bætts flugöryggis og að hann muni brátt tilkynna um verðlaun fyrir óheiðarlegustu fjölmiðla ársins og ýmislegt fleira....peace treaty with Israel. We have taken Jerusalem, the toughest part of the negotiation, off the table, but Israel, for that, would have had to pay more. But with the Palestinians no longer willing to talk peace, why should we make any of these massive future payments to them?— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 2, 2018 Since taking office I have been very strict on Commercial Aviation. Good news - it was just reported that there were Zero deaths in 2017, the best and safest year on record!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 2, 2018 I will be announcing THE MOST DISHONEST & CORRUPT MEDIA AWARDS OF THE YEAR on Monday at 5:00 o'clock. Subjects will cover Dishonesty & Bad Reporting in various categories from the Fake News Media. Stay tuned!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 3, 2018 Donald Trump Norður-Kórea Tengdar fréttir Norður-Kórea tekur aftur upp tólið Ríkið sleit símasambandi við Suður-Kóreu árið 2016. Breyting varð þar á í morgun. 3. janúar 2018 06:32 Kim Jong-un segist ávallt vera með kjarnorkuhnappinn á skrifborðinu Stjórnvöld í Norður-Kóreu vilja fjöldaframleiða kjarnorkuvopn og opna á viðræður við nágrannana í suðri. 1. janúar 2018 09:59 Mest lesið „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Erlent Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Innlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Fleiri fréttir Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti hreykti sér í nótt af því að „kjarnornuhnappur“ sinn sé bæði stærri og öflugri en hnappur norðurkóreska leiðtogans Kim Jong-un. Trump lét orðin falla á Twitter-síðu sinni, en þau koma í kjölfar áramótaávarps Kim þar sem hann sagði hnappinn ávallt vera á skrifborði sínu. Þá sagði Kim að Norður-Kóreumenn myndu einbeita sér að því á árinu að fjöldaframleiða kjarnorkuvopn og þróa frekar eldflaugar sínar. „Leiðtogi Norður-Kóreu Kim Jong Un greindi frá því að „kjarnorkuhnappurinn sé ávallt á skrifborði sínu“. Er einhver í úr sér genginni og vannærðri stjórn hans vinsamlegast upplýsa hann að ég er líka með kjarnorkuhnapp, en sá er miklu stærri og öflugri en hans, og minn hnappur virkar,” segir í færslu forsetans bandaríska.North Korean Leader Kim Jong Un just stated that the “Nuclear Button is on his desk at all times.” Will someone from his depleted and food starved regime please inform him that I too have a Nuclear Button, but it is a much bigger & more powerful one than his, and my Button works!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 3, 2018 Trump lét gamminn geisa á Twitter í gær þar sem hann ræddi einnig um vanþakkláta Palestínumenn sem sýni Bandaríkjamönnum vanvirðingu, framlag sitt til bætts flugöryggis og að hann muni brátt tilkynna um verðlaun fyrir óheiðarlegustu fjölmiðla ársins og ýmislegt fleira....peace treaty with Israel. We have taken Jerusalem, the toughest part of the negotiation, off the table, but Israel, for that, would have had to pay more. But with the Palestinians no longer willing to talk peace, why should we make any of these massive future payments to them?— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 2, 2018 Since taking office I have been very strict on Commercial Aviation. Good news - it was just reported that there were Zero deaths in 2017, the best and safest year on record!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 2, 2018 I will be announcing THE MOST DISHONEST & CORRUPT MEDIA AWARDS OF THE YEAR on Monday at 5:00 o'clock. Subjects will cover Dishonesty & Bad Reporting in various categories from the Fake News Media. Stay tuned!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 3, 2018
Donald Trump Norður-Kórea Tengdar fréttir Norður-Kórea tekur aftur upp tólið Ríkið sleit símasambandi við Suður-Kóreu árið 2016. Breyting varð þar á í morgun. 3. janúar 2018 06:32 Kim Jong-un segist ávallt vera með kjarnorkuhnappinn á skrifborðinu Stjórnvöld í Norður-Kóreu vilja fjöldaframleiða kjarnorkuvopn og opna á viðræður við nágrannana í suðri. 1. janúar 2018 09:59 Mest lesið „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Erlent Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Innlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Fleiri fréttir Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Sjá meira
Norður-Kórea tekur aftur upp tólið Ríkið sleit símasambandi við Suður-Kóreu árið 2016. Breyting varð þar á í morgun. 3. janúar 2018 06:32
Kim Jong-un segist ávallt vera með kjarnorkuhnappinn á skrifborðinu Stjórnvöld í Norður-Kóreu vilja fjöldaframleiða kjarnorkuvopn og opna á viðræður við nágrannana í suðri. 1. janúar 2018 09:59