Leonardo DiCaprio mælir með laxeldi Birgir Olgeirsson skrifar 2. janúar 2018 12:55 Leonardo DiCaprio Vísir/Getty Óskarsverðlaunahafinn Leonardo DiCaprio mælir með laxeldi til að vernda náttúruna. Leikarinn ákvað að hefja nýtt ár á því að vekja athygli á þessu málefni en hann sagði að við lok hvers árs megi horfa til þess hvaða hlutverki við gegnum við verndun jarðar. „Allt frá því að minnka kolefnisfótsporið okkar og að minnka álagið á höfunum, þá eru til leiðir til að ná tafarlausum árangri,“ segir DiCaprio. Hann segir neyslu fiskmetis vera betri fyrir umhverfið en að fá prótein úr kjöti, það minnki bæði kolefnisfótsporið og mengun frá landbúnaði. „Sjálfbær fiskeldi minnka einnig álagið á stofnum sem eru í hættu og gefa þeim færi á að stækka. Heilbrigði plánetunnar ræðst af heilbrigði hafsins,“ segir DiCaprio. Hann segir það vera ástæðuna fyrir því að hann hefur fjárfest og lýst yfir stuðningi sínum við bandaríska fyrirtækið Love The Wild sem býður upp á tilbúna fiskrétti og kaupir meðal annars lax úr norsku laxeldi. DiCaprio deilir um leið mynd frá norsku laxeldi og fullyrðir að lax hafi ekki sloppið þaðan síðastliðin 10 ár og því megi þakka miklu eftirliti. Sjávarútvegur Tengdar fréttir DiCaprio talaði um loftslagsmálin í þakkarræðunni Leonardo DiCaprio vann til Óskarsverðlauna í fyrsta sinn í nótt, en hann hafði fjórum sinnum áður verið tilnefndur. 29. febrúar 2016 07:57 Di Caprio leggur yfir 100 samtökum lið með myndarlegum fjárstyrk Bandaríski stórleikarinn Leonardo DiCaprio hefur tilkynnt að góðgerðarsamtök hans ætli að rétta yfir hundrað samtökum hjálparhönd til þess að takast á við afleiðingar loftlagsbreytinga.Styrkurinn sem góðgerðarsamtök hans ætla að láta af hendi nema 20 milljónum dollara eða rúmlega 2 milljörðum króna. 20. september 2017 20:11 Sjáðu Leonardo DiCaprio ferðast um heiminn til að tækla loftslagsmál Ný heimildarmynd DiCaprio, Before the Flood, hefur verið gefin út á netið. 31. október 2016 11:07 Helltu sér yfir Jamie Oliver fyrir að birta mynd af laxeldi í Arnarfirði „Við heimsækjum birgjana okkar svo við getum tryggt að þeir fari eftir sínum háu stöðlum.“ 26. apríl 2017 11:02 Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Sjá meira
Óskarsverðlaunahafinn Leonardo DiCaprio mælir með laxeldi til að vernda náttúruna. Leikarinn ákvað að hefja nýtt ár á því að vekja athygli á þessu málefni en hann sagði að við lok hvers árs megi horfa til þess hvaða hlutverki við gegnum við verndun jarðar. „Allt frá því að minnka kolefnisfótsporið okkar og að minnka álagið á höfunum, þá eru til leiðir til að ná tafarlausum árangri,“ segir DiCaprio. Hann segir neyslu fiskmetis vera betri fyrir umhverfið en að fá prótein úr kjöti, það minnki bæði kolefnisfótsporið og mengun frá landbúnaði. „Sjálfbær fiskeldi minnka einnig álagið á stofnum sem eru í hættu og gefa þeim færi á að stækka. Heilbrigði plánetunnar ræðst af heilbrigði hafsins,“ segir DiCaprio. Hann segir það vera ástæðuna fyrir því að hann hefur fjárfest og lýst yfir stuðningi sínum við bandaríska fyrirtækið Love The Wild sem býður upp á tilbúna fiskrétti og kaupir meðal annars lax úr norsku laxeldi. DiCaprio deilir um leið mynd frá norsku laxeldi og fullyrðir að lax hafi ekki sloppið þaðan síðastliðin 10 ár og því megi þakka miklu eftirliti.
Sjávarútvegur Tengdar fréttir DiCaprio talaði um loftslagsmálin í þakkarræðunni Leonardo DiCaprio vann til Óskarsverðlauna í fyrsta sinn í nótt, en hann hafði fjórum sinnum áður verið tilnefndur. 29. febrúar 2016 07:57 Di Caprio leggur yfir 100 samtökum lið með myndarlegum fjárstyrk Bandaríski stórleikarinn Leonardo DiCaprio hefur tilkynnt að góðgerðarsamtök hans ætli að rétta yfir hundrað samtökum hjálparhönd til þess að takast á við afleiðingar loftlagsbreytinga.Styrkurinn sem góðgerðarsamtök hans ætla að láta af hendi nema 20 milljónum dollara eða rúmlega 2 milljörðum króna. 20. september 2017 20:11 Sjáðu Leonardo DiCaprio ferðast um heiminn til að tækla loftslagsmál Ný heimildarmynd DiCaprio, Before the Flood, hefur verið gefin út á netið. 31. október 2016 11:07 Helltu sér yfir Jamie Oliver fyrir að birta mynd af laxeldi í Arnarfirði „Við heimsækjum birgjana okkar svo við getum tryggt að þeir fari eftir sínum háu stöðlum.“ 26. apríl 2017 11:02 Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Sjá meira
DiCaprio talaði um loftslagsmálin í þakkarræðunni Leonardo DiCaprio vann til Óskarsverðlauna í fyrsta sinn í nótt, en hann hafði fjórum sinnum áður verið tilnefndur. 29. febrúar 2016 07:57
Di Caprio leggur yfir 100 samtökum lið með myndarlegum fjárstyrk Bandaríski stórleikarinn Leonardo DiCaprio hefur tilkynnt að góðgerðarsamtök hans ætli að rétta yfir hundrað samtökum hjálparhönd til þess að takast á við afleiðingar loftlagsbreytinga.Styrkurinn sem góðgerðarsamtök hans ætla að láta af hendi nema 20 milljónum dollara eða rúmlega 2 milljörðum króna. 20. september 2017 20:11
Sjáðu Leonardo DiCaprio ferðast um heiminn til að tækla loftslagsmál Ný heimildarmynd DiCaprio, Before the Flood, hefur verið gefin út á netið. 31. október 2016 11:07
Helltu sér yfir Jamie Oliver fyrir að birta mynd af laxeldi í Arnarfirði „Við heimsækjum birgjana okkar svo við getum tryggt að þeir fari eftir sínum háu stöðlum.“ 26. apríl 2017 11:02