Tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna 2017 kynntar Tinni Sveinsson skrifar 19. janúar 2018 17:30 Glatt var á hjalla þegar teymið á bak við vef Sinfóníuhljómsveitar Íslands tók við veðlaunum fyrir vef ársins í fyrra. Gunnar Freyr Steinsson Íslensku vefverðlaunin verða afhend í sautjánda sinn 26. janúar í Hörpu. Í hádeginu í dag var tilkynnt hvaða vefir eru tilnefndir. Vísir er tilnefndur í flokknum Efnis- og fréttaveita ársins en alls voru birtar tilnefningar í tólf flokkum. Dómnefnd skipuð fagfólki í vefmálum valdi þá vefi sem komust í úrslit en fyrir áramót gafst fyrirtækjum og einstaklingum kostur á að tilnefna til verðlaunanna. Samtök vefiðnaðarins, SVEF, standa að verðlaununum og hafa gert frá árinu 2000. Þau eru jafnframt hugsuð sem uppskeruhátíð vefiðnaðarins og allra þeirra sem í honum starfa. Fyrir verðlaunin verður ráðstefnan IceWeb haldin í Hörpu. Þar kemur fram fjölhæfur hópur fyrirlesara og er yfirskriftin Stafræn framtíð. Hér fyrir neðan má sjá tilnefningarnar:Fimm vefir eru tilnefndir í flokknum Markaðsvefur ársins.Markaðsvefur ársinsIceland A–ÖLandsbankinn + Iceland AirwavesLygamælir SorpuTónlistinnTyllidagar í HörpuInnri vefur ársinsInnri vefur HafrannsóknarstofnunarRiddarinnVísir er meðal tilnefndra í flokknum Efnis- og fréttaveita ársins.Efnis- og fréttaveita ársinsHimnesktIcelandic LambUeno.designUmræðan – efnis- og fréttaveita LandsbankansVísirVefkerfi ársinsAdversaryFarsímavefur LandsbankansMenigaPaydayTixFimm vefir eru tilnefndir í flokknum Gæluverkefni ársins.Gæluverkefni ársinsAurbjörg.isEldsneyti.comJSConf IcelandKjóstu réttThorkelsdottir.comApp ársinsArion appiðIceland Travel CompanionKassMenigaSíminn PayLítil fyrirtæki. Undir þennan flokk falla vefir fyrirtækja með 10 eða færri starfsmenn.Fyrirtækjavefur ársins - lítil fyrirtæki50skillsAranjaDiving IslandSection 32Reykjavík Fashion FestivalOpinber vefur ársinsEy tímaritHáskóli ÍslandsVefur HafrannsóknarstofnunarÞjóðleikhúsiðÞjóðskrá ÍslandsMeðalstór fyrirtæki. Undir þennan flokk falla vefir fyrirtækja með 11 til 80 starfsmenn.Fyrirtækjavefur ársins - meðalstór fyrirtækiBrandenburgHugsmiðjanKolibriStanford d.schoolUenoSamfélagsvefur ársinsBueno by UenoFinndu leiðFlokkunarleiðbeiningar SorpuJSConf IcelandKjóstu réttStór fyrirtæki. Undir þennan flokk falla vefir fyrirtækja með fleiri en 80 starfsmenn.Fyrirtækjavefur ársins - stór fyrirtækiEfla verkfræðistofaNovaSíminnTækniskólinn, skóli atvinnulífsinsVodafoneVefverslun ársinsIKEAHúsasmiðjan og BlómavalNespressoNordic VisitorNova SVEF leitar einnig til félaga og áhugafólks í vefbransanum með tilnefningar til viðurkenninga fyrir vel unnin störf á seinasta ári. Eru sem flestir hvattir til að taka þátt:Hér má tilnefna vefhetjuHér má tilnefna opinn hugbúnaðHér má tilnefna einstaklingsvef Þá veitir dómnefnd þar að auki tvenn aukaverðlaun, fyrir hönnun og viðmót og vef ársins. Í fyrra var það vefur Sinfóníuhljómsveitar Íslands sem hreppti hnossið. Hægt er að kynna sér verðlaunin nánar á vefverdlaun.is. Tengdar fréttir Vefur Sinfóníuhljómsveitarinnar valinn vefur ársins Íslensku Vefverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Silfurbergi Hörpunnar í fyrrakvöld. 29. janúar 2017 13:30 Mest lesið Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Gervigreindin: Stjórnendur framtíðarinnar verði þjálfarar Atvinnulíf Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Viðskipti innlent Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Neytendur Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Fleiri fréttir Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Sjá meira
Íslensku vefverðlaunin verða afhend í sautjánda sinn 26. janúar í Hörpu. Í hádeginu í dag var tilkynnt hvaða vefir eru tilnefndir. Vísir er tilnefndur í flokknum Efnis- og fréttaveita ársins en alls voru birtar tilnefningar í tólf flokkum. Dómnefnd skipuð fagfólki í vefmálum valdi þá vefi sem komust í úrslit en fyrir áramót gafst fyrirtækjum og einstaklingum kostur á að tilnefna til verðlaunanna. Samtök vefiðnaðarins, SVEF, standa að verðlaununum og hafa gert frá árinu 2000. Þau eru jafnframt hugsuð sem uppskeruhátíð vefiðnaðarins og allra þeirra sem í honum starfa. Fyrir verðlaunin verður ráðstefnan IceWeb haldin í Hörpu. Þar kemur fram fjölhæfur hópur fyrirlesara og er yfirskriftin Stafræn framtíð. Hér fyrir neðan má sjá tilnefningarnar:Fimm vefir eru tilnefndir í flokknum Markaðsvefur ársins.Markaðsvefur ársinsIceland A–ÖLandsbankinn + Iceland AirwavesLygamælir SorpuTónlistinnTyllidagar í HörpuInnri vefur ársinsInnri vefur HafrannsóknarstofnunarRiddarinnVísir er meðal tilnefndra í flokknum Efnis- og fréttaveita ársins.Efnis- og fréttaveita ársinsHimnesktIcelandic LambUeno.designUmræðan – efnis- og fréttaveita LandsbankansVísirVefkerfi ársinsAdversaryFarsímavefur LandsbankansMenigaPaydayTixFimm vefir eru tilnefndir í flokknum Gæluverkefni ársins.Gæluverkefni ársinsAurbjörg.isEldsneyti.comJSConf IcelandKjóstu réttThorkelsdottir.comApp ársinsArion appiðIceland Travel CompanionKassMenigaSíminn PayLítil fyrirtæki. Undir þennan flokk falla vefir fyrirtækja með 10 eða færri starfsmenn.Fyrirtækjavefur ársins - lítil fyrirtæki50skillsAranjaDiving IslandSection 32Reykjavík Fashion FestivalOpinber vefur ársinsEy tímaritHáskóli ÍslandsVefur HafrannsóknarstofnunarÞjóðleikhúsiðÞjóðskrá ÍslandsMeðalstór fyrirtæki. Undir þennan flokk falla vefir fyrirtækja með 11 til 80 starfsmenn.Fyrirtækjavefur ársins - meðalstór fyrirtækiBrandenburgHugsmiðjanKolibriStanford d.schoolUenoSamfélagsvefur ársinsBueno by UenoFinndu leiðFlokkunarleiðbeiningar SorpuJSConf IcelandKjóstu réttStór fyrirtæki. Undir þennan flokk falla vefir fyrirtækja með fleiri en 80 starfsmenn.Fyrirtækjavefur ársins - stór fyrirtækiEfla verkfræðistofaNovaSíminnTækniskólinn, skóli atvinnulífsinsVodafoneVefverslun ársinsIKEAHúsasmiðjan og BlómavalNespressoNordic VisitorNova SVEF leitar einnig til félaga og áhugafólks í vefbransanum með tilnefningar til viðurkenninga fyrir vel unnin störf á seinasta ári. Eru sem flestir hvattir til að taka þátt:Hér má tilnefna vefhetjuHér má tilnefna opinn hugbúnaðHér má tilnefna einstaklingsvef Þá veitir dómnefnd þar að auki tvenn aukaverðlaun, fyrir hönnun og viðmót og vef ársins. Í fyrra var það vefur Sinfóníuhljómsveitar Íslands sem hreppti hnossið. Hægt er að kynna sér verðlaunin nánar á vefverdlaun.is.
Tengdar fréttir Vefur Sinfóníuhljómsveitarinnar valinn vefur ársins Íslensku Vefverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Silfurbergi Hörpunnar í fyrrakvöld. 29. janúar 2017 13:30 Mest lesið Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Gervigreindin: Stjórnendur framtíðarinnar verði þjálfarar Atvinnulíf Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Viðskipti innlent Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Neytendur Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Fleiri fréttir Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Sjá meira
Vefur Sinfóníuhljómsveitarinnar valinn vefur ársins Íslensku Vefverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Silfurbergi Hörpunnar í fyrrakvöld. 29. janúar 2017 13:30