„Alveg rólegur“ þrátt fyrir lögregluaðgerðir í lundabúðum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. janúar 2018 13:38 Sigurður Guðmundsson segist í samtali við Vísi alveg rólegur með stöðu mála. vísir/stefán Lögreglumenn í Reykjavík og á Akureyri lokuðu þremur verslunum The Viking síðdegis í gær, tveimur í miðbæ Reykjavíkur og einni norðan heiða. Aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir lögreglu hafa farið í aðgerðirnar að beiðni tollstjóra. „Við vorum að fylgja eftir ákvörðun tollstjóra um að loka þessu fyrirtæki vegna vanskila á vörslusköttum,“ segir Jóhann Karl Þórisson aðstoðaryfirlögregluþjónn í samtali við Vísi. Lögmaður Tollstjóra segir í samtali við RÚV, sem greindi fyrst frá, að almennt séð séu vanskil á virðisaukaskatti og staðgreiðslu laungreiðenda algengust. Hann geti þó ekki tjáð sig um einstök mál. Sigurður Guðmundsson, eigandi The Viking, sagðist í samtali við Vísi vera „alveg rólegur“ vegna aðgerða lögreglu. Verið væri að vinna úr málinu og þegar það væri úr sögunni gæti hann tjáð sig nánar um málið. The Viking er með verslanir í Hafnarstræti og á Skólavörðustíg í Reykjavík auk verslunarinnar í göngugötunni á Akureyri. Sigurður er fyrrverandi bæjarfulltrúi á Akureyri og hefur verið verðlaunaður fyrir árangur sinn í verslun. Hann var í ítarlegu viðtali á Vísi í október 2015 þar sem til umræðu var meðal annars gróði af ferðamannaverslunum, oft nefndar lundabúðir, og hvernig honum væri misskipt. Ferðamennska á Íslandi Lögreglumál Tengdar fréttir Lundagróðinn er mikill og honum er misskipt Milljarða velta er af rekstri hinna svokölluðu lundabúða. Álagning er óheyrileg – varan er að mestu fjöldaframleidd í Kína; seld sem íslensk sé. 8. október 2015 09:30 Gert að rýma húsnæðið við Laugaveg 1: „Verð borinn út í gullstól“ Héraðsdómur Reykjavíkur féllst í dag á kröfu eignarhaldsfélagsins Arctic ehf um útburð verslananna The Viking og Vísis úr húsnæðinu við Laugaveg 1 í Reykjavík. 23. desember 2015 13:47 Mest lesið Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Innlent Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Fleiri fréttir Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sjá meira
Lögreglumenn í Reykjavík og á Akureyri lokuðu þremur verslunum The Viking síðdegis í gær, tveimur í miðbæ Reykjavíkur og einni norðan heiða. Aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir lögreglu hafa farið í aðgerðirnar að beiðni tollstjóra. „Við vorum að fylgja eftir ákvörðun tollstjóra um að loka þessu fyrirtæki vegna vanskila á vörslusköttum,“ segir Jóhann Karl Þórisson aðstoðaryfirlögregluþjónn í samtali við Vísi. Lögmaður Tollstjóra segir í samtali við RÚV, sem greindi fyrst frá, að almennt séð séu vanskil á virðisaukaskatti og staðgreiðslu laungreiðenda algengust. Hann geti þó ekki tjáð sig um einstök mál. Sigurður Guðmundsson, eigandi The Viking, sagðist í samtali við Vísi vera „alveg rólegur“ vegna aðgerða lögreglu. Verið væri að vinna úr málinu og þegar það væri úr sögunni gæti hann tjáð sig nánar um málið. The Viking er með verslanir í Hafnarstræti og á Skólavörðustíg í Reykjavík auk verslunarinnar í göngugötunni á Akureyri. Sigurður er fyrrverandi bæjarfulltrúi á Akureyri og hefur verið verðlaunaður fyrir árangur sinn í verslun. Hann var í ítarlegu viðtali á Vísi í október 2015 þar sem til umræðu var meðal annars gróði af ferðamannaverslunum, oft nefndar lundabúðir, og hvernig honum væri misskipt.
Ferðamennska á Íslandi Lögreglumál Tengdar fréttir Lundagróðinn er mikill og honum er misskipt Milljarða velta er af rekstri hinna svokölluðu lundabúða. Álagning er óheyrileg – varan er að mestu fjöldaframleidd í Kína; seld sem íslensk sé. 8. október 2015 09:30 Gert að rýma húsnæðið við Laugaveg 1: „Verð borinn út í gullstól“ Héraðsdómur Reykjavíkur féllst í dag á kröfu eignarhaldsfélagsins Arctic ehf um útburð verslananna The Viking og Vísis úr húsnæðinu við Laugaveg 1 í Reykjavík. 23. desember 2015 13:47 Mest lesið Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Innlent Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Fleiri fréttir Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sjá meira
Lundagróðinn er mikill og honum er misskipt Milljarða velta er af rekstri hinna svokölluðu lundabúða. Álagning er óheyrileg – varan er að mestu fjöldaframleidd í Kína; seld sem íslensk sé. 8. október 2015 09:30
Gert að rýma húsnæðið við Laugaveg 1: „Verð borinn út í gullstól“ Héraðsdómur Reykjavíkur féllst í dag á kröfu eignarhaldsfélagsins Arctic ehf um útburð verslananna The Viking og Vísis úr húsnæðinu við Laugaveg 1 í Reykjavík. 23. desember 2015 13:47