Sigríður gefur kost á sér í 3. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi Samúel Karl Ólason skrifar 17. janúar 2018 14:08 Sigríður Sigmarsdóttir, varaformaður Íþrótta- og tómstundanefndar Seltjarnarness. Sigríður Sigmarsdóttir, varaformaður Íþrótta- og tómstundanefndar Seltjarnarness, gefur kost á sér í 3. sæti lista Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi í prófkjöri þann 20. janúar næstkomandi. Síðustu 17 ár hefur Sigríður tekið virkan þátt í félags- og íþróttastarfi á Seltjarnarnesi, þar af í Íþrótta- og tómstundanefnd undanfarin 4 ár. Sigríður leggur áherslu á lausnamiðaða framtíðarsýn fyrir bæjarfélagið, til að takast á við aukna umferð, fjölgun skólabarna, fjölgun aldraðra og vaxandi þörf fyrir fjölskylduþjónustu. „Ég tel það jafnréttismál að leysa dagvistun barna að loknu lögbundnu fæðingarorlofi og vil sjá nýjan leikskóla byggðan sem sameinar allar þrjár starfsstöðvarnar í eina byggingu með nútíma vinnuaðstöðu fyrir starfsmenn og börnin okkar,“ segir Sigríður. „Ég vil bæta húsnæðismál fyrir dagvistun og tómstundastarf aldraðra og taka upp sérstaka lýðheilsuheilsustefnu fyrir eldri borgara með það að markmiði að fólk geti búið lengur heima og sem styrkir félagslega virkni. Ég vil að málefnum fatlaðra sé komið á hendur eins aðila, sérstaks tengiliðar, svo að fjölskyldur fatlaðra einstaklinga geti leitað á einn stað eftir aðstoð. Síðast en ekki síst vil ég auka endurvinnslu bæjarbúa og einfalda íbúum að flokka enn frekar heimilissorpið. Þetta ásamt sterkri fjármálastjórn og lækkun fasteignaskatta eru mín áherslumál.“ Seltjarnarnes Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjöldi vefsíðna liggur niðri vegna bilunar Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Fleiri fréttir Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna liggur niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Sjá meira
Sigríður Sigmarsdóttir, varaformaður Íþrótta- og tómstundanefndar Seltjarnarness, gefur kost á sér í 3. sæti lista Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi í prófkjöri þann 20. janúar næstkomandi. Síðustu 17 ár hefur Sigríður tekið virkan þátt í félags- og íþróttastarfi á Seltjarnarnesi, þar af í Íþrótta- og tómstundanefnd undanfarin 4 ár. Sigríður leggur áherslu á lausnamiðaða framtíðarsýn fyrir bæjarfélagið, til að takast á við aukna umferð, fjölgun skólabarna, fjölgun aldraðra og vaxandi þörf fyrir fjölskylduþjónustu. „Ég tel það jafnréttismál að leysa dagvistun barna að loknu lögbundnu fæðingarorlofi og vil sjá nýjan leikskóla byggðan sem sameinar allar þrjár starfsstöðvarnar í eina byggingu með nútíma vinnuaðstöðu fyrir starfsmenn og börnin okkar,“ segir Sigríður. „Ég vil bæta húsnæðismál fyrir dagvistun og tómstundastarf aldraðra og taka upp sérstaka lýðheilsuheilsustefnu fyrir eldri borgara með það að markmiði að fólk geti búið lengur heima og sem styrkir félagslega virkni. Ég vil að málefnum fatlaðra sé komið á hendur eins aðila, sérstaks tengiliðar, svo að fjölskyldur fatlaðra einstaklinga geti leitað á einn stað eftir aðstoð. Síðast en ekki síst vil ég auka endurvinnslu bæjarbúa og einfalda íbúum að flokka enn frekar heimilissorpið. Þetta ásamt sterkri fjármálastjórn og lækkun fasteignaskatta eru mín áherslumál.“
Seltjarnarnes Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjöldi vefsíðna liggur niðri vegna bilunar Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Fleiri fréttir Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna liggur niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent