Fox News sat á frétt um Trump og klámstjörnu í kosningabaráttunni Kjartan Kjartansson skrifar 17. janúar 2018 08:48 Stephanie Clifford var í viðræðum við fjölda bandarískra fjölmiðla um viðtöl um samband hennar við forsetaframbjóðandann Trump mánuði fyrir kosningar árið 2016. Vísir/AFP Fréttamaður Fox News vann frétt um meint kynferðislegt samband Donalds Trump við klámstjörnu þegar kosningabaráttan í Bandaríkjunum stóð sem hæst árið 2016. Stjórnendur stöðvarinnar kusu hins vegar að sitja á fréttinni. Wall Street Journal sagði frá því á föstudag að lögmaður Trump hefði greitt Stephanie Clifford, klámstjörnu sem gengur undir viðurnefninu Stormy Daniels, 130.000 dollara fyrir að þegja um samband hennar við þá forsetaframbjóðandann rétt fyrir kosningarnar. Nú segir CNN að Fox News, íhaldssama fréttastöðin sem hefur verið hliðholl Trump, hafi verið með tilbúna frétt um samband Trump við Clifford í október 2016. Diana Falzone, fréttakona Fox News, hefði jafnvel séð tölvupósta um samkomulagið sem gert var við Clifford. Stöðin hafi hins vegar ákveðið að birta fréttina ekki. Noah Kotch, ritstjóri og varaforseti stafræna hluta Fox News, segir að stöðin hafi vissulega verið að kanna málið á sínum tíma. Ekki hefðist hins vegar tekist að staðfesta fréttina og birta hana. Talsmaður Fox News svaraði ekki fyrirspurn CNN um hvers vegna stöðin hefði ekki birt á eigin heimildavinnu eftir að málið varð opinbert fyrir helgi. Lögmaður Trump, Clifford og Hvíta húsið hafa öll hafnað fregnunum. Engu að síður er Clifford sögð hafa verið í viðræðum við fjölda fjölmiðla um viðtal um samband hennar við Trump rétt fyrir kosningarnar í fyrra. Donald Trump Tengdar fréttir Fleiri klámmyndaleikkonur segjast hafa átt í samskiptum við Trump Klámmyndaleikkonan Alana Evans segir að sér hafi verið boðið upp á hótelherbergi Donalds Trump árið 2006. 14. janúar 2018 15:38 Lögmaður Trump sagður hafa greitt klámmyndaleikkonu fyrir þögn Greiðslan mun hafa verið vegna samkomulags um að Stephanie Clifford myndi ekki segja frá því að hafa stundað kynlíf með forsetanum árið 2006. 12. janúar 2018 21:26 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Sjá meira
Fréttamaður Fox News vann frétt um meint kynferðislegt samband Donalds Trump við klámstjörnu þegar kosningabaráttan í Bandaríkjunum stóð sem hæst árið 2016. Stjórnendur stöðvarinnar kusu hins vegar að sitja á fréttinni. Wall Street Journal sagði frá því á föstudag að lögmaður Trump hefði greitt Stephanie Clifford, klámstjörnu sem gengur undir viðurnefninu Stormy Daniels, 130.000 dollara fyrir að þegja um samband hennar við þá forsetaframbjóðandann rétt fyrir kosningarnar. Nú segir CNN að Fox News, íhaldssama fréttastöðin sem hefur verið hliðholl Trump, hafi verið með tilbúna frétt um samband Trump við Clifford í október 2016. Diana Falzone, fréttakona Fox News, hefði jafnvel séð tölvupósta um samkomulagið sem gert var við Clifford. Stöðin hafi hins vegar ákveðið að birta fréttina ekki. Noah Kotch, ritstjóri og varaforseti stafræna hluta Fox News, segir að stöðin hafi vissulega verið að kanna málið á sínum tíma. Ekki hefðist hins vegar tekist að staðfesta fréttina og birta hana. Talsmaður Fox News svaraði ekki fyrirspurn CNN um hvers vegna stöðin hefði ekki birt á eigin heimildavinnu eftir að málið varð opinbert fyrir helgi. Lögmaður Trump, Clifford og Hvíta húsið hafa öll hafnað fregnunum. Engu að síður er Clifford sögð hafa verið í viðræðum við fjölda fjölmiðla um viðtal um samband hennar við Trump rétt fyrir kosningarnar í fyrra.
Donald Trump Tengdar fréttir Fleiri klámmyndaleikkonur segjast hafa átt í samskiptum við Trump Klámmyndaleikkonan Alana Evans segir að sér hafi verið boðið upp á hótelherbergi Donalds Trump árið 2006. 14. janúar 2018 15:38 Lögmaður Trump sagður hafa greitt klámmyndaleikkonu fyrir þögn Greiðslan mun hafa verið vegna samkomulags um að Stephanie Clifford myndi ekki segja frá því að hafa stundað kynlíf með forsetanum árið 2006. 12. janúar 2018 21:26 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Sjá meira
Fleiri klámmyndaleikkonur segjast hafa átt í samskiptum við Trump Klámmyndaleikkonan Alana Evans segir að sér hafi verið boðið upp á hótelherbergi Donalds Trump árið 2006. 14. janúar 2018 15:38
Lögmaður Trump sagður hafa greitt klámmyndaleikkonu fyrir þögn Greiðslan mun hafa verið vegna samkomulags um að Stephanie Clifford myndi ekki segja frá því að hafa stundað kynlíf með forsetanum árið 2006. 12. janúar 2018 21:26