Katrín Tanja: Skyndiákvörðun og glæsilegur sigur í Miami Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2018 12:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir. Mynd/Instagram síða Katrínar Tönju Katrín Tanja Davíðsdóttir byrjar árið 2018 vel en hún vann í gær sigur á Wodapalooza krossfit mótinu í Miami. Katrín Tanja vann öruggan sigur en hún fékk samtals 792 stig. Hún var inn á topp tíu í öllum æfingunum og vann þrjár þeirra. Í öðru sæti var hin bandaríska Kari Pearce með 706 stig eða 86 stigum færra en okkar kona.With no finish outside of the Top 10, and 3 Workout wins, Katrin Davidsdottir is your 2018 #WZAElite Women's Champion! 1. @katrintanja 792 2. Kari Pearce 706 3. Mekenzie Riley 682#CELEBRATE7pic.twitter.com/0j6PMvsIWP — The Wodapalooza (@thewodapalooza) January 14, 2018 Katrín Tanja sagði á Instagram síðu sinni að það hafi verið skyndiákvörðun hjá sér að drífa sig til Miami og taka þátt í mótinu eins og sést hér fyrir neðan. Hún sér örugglega ekki eftir henni núna. Last minute decision: on my way to MIAMI see you on the competition floor tomorrow at WZA! A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Jan 11, 2018 at 3:37pm PST Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá keppninni í Miami um helgina.Take a look at some highlights from Saturday at #WZA 2018 pic.twitter.com/2o2NqoUAY6 — The Wodapalooza (@thewodapalooza) January 14, 2018 CrossFit Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir byrjar árið 2018 vel en hún vann í gær sigur á Wodapalooza krossfit mótinu í Miami. Katrín Tanja vann öruggan sigur en hún fékk samtals 792 stig. Hún var inn á topp tíu í öllum æfingunum og vann þrjár þeirra. Í öðru sæti var hin bandaríska Kari Pearce með 706 stig eða 86 stigum færra en okkar kona.With no finish outside of the Top 10, and 3 Workout wins, Katrin Davidsdottir is your 2018 #WZAElite Women's Champion! 1. @katrintanja 792 2. Kari Pearce 706 3. Mekenzie Riley 682#CELEBRATE7pic.twitter.com/0j6PMvsIWP — The Wodapalooza (@thewodapalooza) January 14, 2018 Katrín Tanja sagði á Instagram síðu sinni að það hafi verið skyndiákvörðun hjá sér að drífa sig til Miami og taka þátt í mótinu eins og sést hér fyrir neðan. Hún sér örugglega ekki eftir henni núna. Last minute decision: on my way to MIAMI see you on the competition floor tomorrow at WZA! A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Jan 11, 2018 at 3:37pm PST Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá keppninni í Miami um helgina.Take a look at some highlights from Saturday at #WZA 2018 pic.twitter.com/2o2NqoUAY6 — The Wodapalooza (@thewodapalooza) January 14, 2018
CrossFit Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira