Katrín Tanja: Skyndiákvörðun og glæsilegur sigur í Miami Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2018 12:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir. Mynd/Instagram síða Katrínar Tönju Katrín Tanja Davíðsdóttir byrjar árið 2018 vel en hún vann í gær sigur á Wodapalooza krossfit mótinu í Miami. Katrín Tanja vann öruggan sigur en hún fékk samtals 792 stig. Hún var inn á topp tíu í öllum æfingunum og vann þrjár þeirra. Í öðru sæti var hin bandaríska Kari Pearce með 706 stig eða 86 stigum færra en okkar kona.With no finish outside of the Top 10, and 3 Workout wins, Katrin Davidsdottir is your 2018 #WZAElite Women's Champion! 1. @katrintanja 792 2. Kari Pearce 706 3. Mekenzie Riley 682#CELEBRATE7pic.twitter.com/0j6PMvsIWP — The Wodapalooza (@thewodapalooza) January 14, 2018 Katrín Tanja sagði á Instagram síðu sinni að það hafi verið skyndiákvörðun hjá sér að drífa sig til Miami og taka þátt í mótinu eins og sést hér fyrir neðan. Hún sér örugglega ekki eftir henni núna. Last minute decision: on my way to MIAMI see you on the competition floor tomorrow at WZA! A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Jan 11, 2018 at 3:37pm PST Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá keppninni í Miami um helgina.Take a look at some highlights from Saturday at #WZA 2018 pic.twitter.com/2o2NqoUAY6 — The Wodapalooza (@thewodapalooza) January 14, 2018 CrossFit Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Fleiri fréttir Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Telur daga McGregor í UFC talda Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir byrjar árið 2018 vel en hún vann í gær sigur á Wodapalooza krossfit mótinu í Miami. Katrín Tanja vann öruggan sigur en hún fékk samtals 792 stig. Hún var inn á topp tíu í öllum æfingunum og vann þrjár þeirra. Í öðru sæti var hin bandaríska Kari Pearce með 706 stig eða 86 stigum færra en okkar kona.With no finish outside of the Top 10, and 3 Workout wins, Katrin Davidsdottir is your 2018 #WZAElite Women's Champion! 1. @katrintanja 792 2. Kari Pearce 706 3. Mekenzie Riley 682#CELEBRATE7pic.twitter.com/0j6PMvsIWP — The Wodapalooza (@thewodapalooza) January 14, 2018 Katrín Tanja sagði á Instagram síðu sinni að það hafi verið skyndiákvörðun hjá sér að drífa sig til Miami og taka þátt í mótinu eins og sést hér fyrir neðan. Hún sér örugglega ekki eftir henni núna. Last minute decision: on my way to MIAMI see you on the competition floor tomorrow at WZA! A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Jan 11, 2018 at 3:37pm PST Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá keppninni í Miami um helgina.Take a look at some highlights from Saturday at #WZA 2018 pic.twitter.com/2o2NqoUAY6 — The Wodapalooza (@thewodapalooza) January 14, 2018
CrossFit Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Fleiri fréttir Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Telur daga McGregor í UFC talda Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sjá meira