Gæslan sá um sjúkraflug vegna veðurs Samúel Karl Ólason skrifar 11. janúar 2018 17:36 Í tilkynningunni segir að til marks um veðurofsann hafi hraði þyrlunnar á leið til Vestmannaeyja verið 88 hnútar, eða 162 kílómetrar á klukkustund. Á leiðinni til Reykjavíkur og þá í meðvindi náði þyrlan allt að 190 hnúta hraða sem samsvarar um 352 kílómetrum á klukkustund. Vísir/Ernir Þyrlu Landhelgisgæslunnar var flogið til Vestmannaeyja í dag til að flytja sjúkling á sjúkrahús í Reykjavík. Beiðni frá Neyðarlínunni barst til Landhelgisgæslunnar á tólfta tímanum í dag þar sem sjúkraflugvél gat ekki flogið vegna veðurs. Í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni segir að TF-LIF hafi verið flogið í lítilli hæð um Þrengsli og svo með suðurströnd landsins. Þegar hún kom til Eyja um eittleytið hafi veðrið verið mjög vont og aðflug krefjandi. Vindmælir þyrlunnar sýndi 35 metra hviður við lendingu. Allt fór þó að óskum og gekk vel að flytja sjúklinginn til Reykjavíkur og svo á Landspítalann. Í tilkynningunni segir að til marks um veðurofsann hafi hraði þyrlunnar á leið til Vestmannaeyja verið 88 hnútar, eða 162 kílómetrar á klukkustund. Á leiðinni til Reykjavíkur og þá í meðvindi náði þyrlan allt að 190 hnúta hraða sem samsvarar um 352 kílómetrum á klukkustund. Þá var þyrlan einnig notuð til að sækja veikan sjómann um borð í íslenskt fiskiskip á Deildargrunni norðvestur af landinu í gær. Veður Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Hættir á þingi vegna deilna við Trump Erlent Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ Erlent Fleiri fréttir Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Sjá meira
Þyrlu Landhelgisgæslunnar var flogið til Vestmannaeyja í dag til að flytja sjúkling á sjúkrahús í Reykjavík. Beiðni frá Neyðarlínunni barst til Landhelgisgæslunnar á tólfta tímanum í dag þar sem sjúkraflugvél gat ekki flogið vegna veðurs. Í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni segir að TF-LIF hafi verið flogið í lítilli hæð um Þrengsli og svo með suðurströnd landsins. Þegar hún kom til Eyja um eittleytið hafi veðrið verið mjög vont og aðflug krefjandi. Vindmælir þyrlunnar sýndi 35 metra hviður við lendingu. Allt fór þó að óskum og gekk vel að flytja sjúklinginn til Reykjavíkur og svo á Landspítalann. Í tilkynningunni segir að til marks um veðurofsann hafi hraði þyrlunnar á leið til Vestmannaeyja verið 88 hnútar, eða 162 kílómetrar á klukkustund. Á leiðinni til Reykjavíkur og þá í meðvindi náði þyrlan allt að 190 hnúta hraða sem samsvarar um 352 kílómetrum á klukkustund. Þá var þyrlan einnig notuð til að sækja veikan sjómann um borð í íslenskt fiskiskip á Deildargrunni norðvestur af landinu í gær.
Veður Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Hættir á þingi vegna deilna við Trump Erlent Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ Erlent Fleiri fréttir Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Sjá meira