Chief Wahoo tekinn af búningum Indians Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 29. janúar 2018 21:00 Chief Wahoo hefur prýtt treyjur Cleveland síðan 1947 Vísir/Getty Lið Cleveland Indians í bandarísku MLB deildinni þarf að breyta um merki fyrir árið 2019 þar sem það þykir ekki lengur við hæfi. Merkið hefur verið í notkun síðan árið 1947 og er teiknað andlit af rauðum manni með fjöður í ennisbandi. „Félagið samþykkir sjónarmið okkar að þetta merki er bara ekki lengur við hæfi,“ sagði stjórnarmaður MLB deildarinnar, Rob Manfred. Félagið mun halda áfram að nota merkið út tímabil þessa árs, en frá og með næsta tímabili mun það þurfa að breyta um merki. Frumbyggjar Bandaríkjanna hafa gagnrýnt merkið harlega og finnst það sína kynþáttaníð. „Þrátt fyrir að margir stuðningsmanna okkar beri taugar til Chief Wahoo [heiti mannsins á merkinu] þá er ég sammála Manfred í því að við þurfum að hætta að nota merkið,“ sagði eigandi Indians Paul Dolan. We’ve announced changes to our uniform for 2019. https://t.co/oVvWkSXjsZpic.twitter.com/E7pGY59v9o — Cleveland Indians (@Indians) January 29, 2018 Aðrar íþróttir Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira
Lið Cleveland Indians í bandarísku MLB deildinni þarf að breyta um merki fyrir árið 2019 þar sem það þykir ekki lengur við hæfi. Merkið hefur verið í notkun síðan árið 1947 og er teiknað andlit af rauðum manni með fjöður í ennisbandi. „Félagið samþykkir sjónarmið okkar að þetta merki er bara ekki lengur við hæfi,“ sagði stjórnarmaður MLB deildarinnar, Rob Manfred. Félagið mun halda áfram að nota merkið út tímabil þessa árs, en frá og með næsta tímabili mun það þurfa að breyta um merki. Frumbyggjar Bandaríkjanna hafa gagnrýnt merkið harlega og finnst það sína kynþáttaníð. „Þrátt fyrir að margir stuðningsmanna okkar beri taugar til Chief Wahoo [heiti mannsins á merkinu] þá er ég sammála Manfred í því að við þurfum að hætta að nota merkið,“ sagði eigandi Indians Paul Dolan. We’ve announced changes to our uniform for 2019. https://t.co/oVvWkSXjsZpic.twitter.com/E7pGY59v9o — Cleveland Indians (@Indians) January 29, 2018
Aðrar íþróttir Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira