Culkin útskýrir af hverju hann sagði skyndilega skilið við Hollywood Atli Ísleifsson skrifar 24. janúar 2018 12:49 Macauley Culkin með þáttastjórnanda hlaðvarpsins Marc Maron. Bandaríska barnastjarnan Macauley Culkin, sem flestir kannast við um Home Alone-myndunum, hefur útskýrt hvers vegna hann ákvað að segja skyndilega skilið við Hollywood. Í hlaðvarpinu WTF segir hinn 37 ára Culkin að hann hafi verið misnotaður bæði andlega og líkamlega af föður sínum, Kit. Faðir hans hafi verið einstaklega afbrýðisamur vegna velgengni sonar síns og ítrekað haft í hótunum að hann myndi hljóta verra af ef hann stæði sig ekki vel. „Stattu þig eða ég gef þér einn á kjaftinn,“ segir Culkin að faðir sinn hafi sagt. Culkin segir að skilnaður foreldra hans árið 1994 hafi verið eitt það besta sem gerst. Skilnaðurinn hafi gefið honum færi á að segja skilið við bransann sem hafi skilað honum miklum auði og gert hann að einu ríkasta barni heims. „Ég vildi taka pásu, en að lokum sagði ég einfaldlega: „Ég er búinn, ég vona að þið hafi grætt nógu mikinn pening, því það kemur ekki meira frá mér“,“ segir Culkin.Hafði betur gegn foreldrunum Áður hafði Culkin birst í myndum á borð við tveimur Home Alone-myndum, My Girl og myndinni Ritchie Rich sen fjallar einmitt um persónu sem á að vera ríkasta barn í heimi. Eftir skilnað foreldranna stefndi Culkin foreldrum sínum þar sem þau voru sögð hafa sólundað stórum hluta af launum sonarins. Culkin hafi sjálfur viljað hafa stjórn á auði sínum, sama þó hann hafi einungis verið fimmtán ára á þeim tímapunkti. Culkin hafði betur gegn foreldrum sínum og stýrði eigin fjárhag með aðstoð endurskoðanda þar til hann varð átján ára og fjárráða.Hlusta má á hlaðvarpsþáttinn að neðan. Bíó og sjónvarp Einu sinni var... Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Bandaríska barnastjarnan Macauley Culkin, sem flestir kannast við um Home Alone-myndunum, hefur útskýrt hvers vegna hann ákvað að segja skyndilega skilið við Hollywood. Í hlaðvarpinu WTF segir hinn 37 ára Culkin að hann hafi verið misnotaður bæði andlega og líkamlega af föður sínum, Kit. Faðir hans hafi verið einstaklega afbrýðisamur vegna velgengni sonar síns og ítrekað haft í hótunum að hann myndi hljóta verra af ef hann stæði sig ekki vel. „Stattu þig eða ég gef þér einn á kjaftinn,“ segir Culkin að faðir sinn hafi sagt. Culkin segir að skilnaður foreldra hans árið 1994 hafi verið eitt það besta sem gerst. Skilnaðurinn hafi gefið honum færi á að segja skilið við bransann sem hafi skilað honum miklum auði og gert hann að einu ríkasta barni heims. „Ég vildi taka pásu, en að lokum sagði ég einfaldlega: „Ég er búinn, ég vona að þið hafi grætt nógu mikinn pening, því það kemur ekki meira frá mér“,“ segir Culkin.Hafði betur gegn foreldrunum Áður hafði Culkin birst í myndum á borð við tveimur Home Alone-myndum, My Girl og myndinni Ritchie Rich sen fjallar einmitt um persónu sem á að vera ríkasta barn í heimi. Eftir skilnað foreldranna stefndi Culkin foreldrum sínum þar sem þau voru sögð hafa sólundað stórum hluta af launum sonarins. Culkin hafi sjálfur viljað hafa stjórn á auði sínum, sama þó hann hafi einungis verið fimmtán ára á þeim tímapunkti. Culkin hafði betur gegn foreldrum sínum og stýrði eigin fjárhag með aðstoð endurskoðanda þar til hann varð átján ára og fjárráða.Hlusta má á hlaðvarpsþáttinn að neðan.
Bíó og sjónvarp Einu sinni var... Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira