Öxnadalsheiði lokað og hríðarveður á Austfjörðum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 23. janúar 2018 17:52 Það mun snjóa norðaustanlands allt vestur í Eyjafjörð og á Öxnadalsheiði samfara allhvössum vindi. vísir/auðunn Öxnadalsheiði var lokað fyrir allri umferð nú síðdegis vegna veðurs auk þess sem vegurinn um Víkurskarð er einnig lokaður. Mývatns-og Möðrudalsöræfum verður síðan lokað klukkan 18. Þá kemur fram í ábendingu veðurfræðings á vef Vegagerðarinnar að spáin að veðurspáin fyrir Austfirði hafi nú versnað. „Þar er nú reiknað með umtalsverðri snjókomu og miklu hríðarveðri, einkum á fjallvegunum. Vakin er athygli á snjóflóðahættu til fjalla á Austfjörðum. Einnig snjóar samfara allhvössum vindi norðaustanlands allt vestur í Eyjafjörð og á Öxnadalsheiði,“ segir á vef Vegagerðarinnar.Færð og aðstæður á vegum eru annars þessar:Vetrarfærð er á vegum á Suðurlandi, hálkublettir, hálka, snjóþekja eða krapi.Hálka eða snjóþekja er víða á Vesturlandi. Þungfært er á Fellsströnd og á Skarðsströnd. Hálka og skafrenningur er á Bröttubrekku og Holtavörðuheiði.Á Vestfjörðum er víðast hálka eða snjóþekja og éljagangur. Þungfært á Hálfdán og Mikladal. Flughálka er í Gufudalssveit og mikið hvassviðri er á Klettsháls.Hálka og snjóþekja er á flestum vegum á Norðurlandi, snjókoma eða él og skafrenningur og versnandi veður. Búið er að loka Öxnadalsheiði og Víkurskarði. Ófært er um Dalsmynni, Hólasand og Dettifossveg en þungfært inn í Fnjóskadal.Mývatns- og Möðrudalsöræfi loka kl. 18:00Hálka eða snjóþekja og éljagangur eða skafrenningur er á Austurlandi og versnandi veður. Þæfingsfærð og skafrenningur er á Vopnafjarðarheiði og á Fagradal. Fjarðarheiði er ófær og þar er blindbylur. Ófært er einnig á Vatnsskarði eystra, Breiðdalsheiði og Öxi.Hálka eða hálkublettir er á Suðausturlandi. Veður Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Hættir á þingi vegna deilna við Trump Erlent Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ Erlent Fleiri fréttir Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Sjá meira
Öxnadalsheiði var lokað fyrir allri umferð nú síðdegis vegna veðurs auk þess sem vegurinn um Víkurskarð er einnig lokaður. Mývatns-og Möðrudalsöræfum verður síðan lokað klukkan 18. Þá kemur fram í ábendingu veðurfræðings á vef Vegagerðarinnar að spáin að veðurspáin fyrir Austfirði hafi nú versnað. „Þar er nú reiknað með umtalsverðri snjókomu og miklu hríðarveðri, einkum á fjallvegunum. Vakin er athygli á snjóflóðahættu til fjalla á Austfjörðum. Einnig snjóar samfara allhvössum vindi norðaustanlands allt vestur í Eyjafjörð og á Öxnadalsheiði,“ segir á vef Vegagerðarinnar.Færð og aðstæður á vegum eru annars þessar:Vetrarfærð er á vegum á Suðurlandi, hálkublettir, hálka, snjóþekja eða krapi.Hálka eða snjóþekja er víða á Vesturlandi. Þungfært er á Fellsströnd og á Skarðsströnd. Hálka og skafrenningur er á Bröttubrekku og Holtavörðuheiði.Á Vestfjörðum er víðast hálka eða snjóþekja og éljagangur. Þungfært á Hálfdán og Mikladal. Flughálka er í Gufudalssveit og mikið hvassviðri er á Klettsháls.Hálka og snjóþekja er á flestum vegum á Norðurlandi, snjókoma eða él og skafrenningur og versnandi veður. Búið er að loka Öxnadalsheiði og Víkurskarði. Ófært er um Dalsmynni, Hólasand og Dettifossveg en þungfært inn í Fnjóskadal.Mývatns- og Möðrudalsöræfi loka kl. 18:00Hálka eða snjóþekja og éljagangur eða skafrenningur er á Austurlandi og versnandi veður. Þæfingsfærð og skafrenningur er á Vopnafjarðarheiði og á Fagradal. Fjarðarheiði er ófær og þar er blindbylur. Ófært er einnig á Vatnsskarði eystra, Breiðdalsheiði og Öxi.Hálka eða hálkublettir er á Suðausturlandi.
Veður Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Hættir á þingi vegna deilna við Trump Erlent Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ Erlent Fleiri fréttir Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Sjá meira