Smitaðist af HIV í Brasilíu: Fékk að fara til Íslands til að deyja Stefán Árni Pálsson skrifar 23. janúar 2018 15:45 Ragnar Erling fór út sem burðardýr til Brasilíu árið 2009. Fyrsti þátturinn af Burðardýrum var á dagskrá Stöðvar 2 á sunnudagskvöldið en þá var fjallað um mál Ragnars Erlings Hermannssonar. Ragnar var tekinn með tæplega sex kíló af kókaíni í farangri sínum á alþjóðaflugvellinum í Recife í Brasilíu árið 2009, þá 24 ára gamall. Ragnar fór rakleitt í fangelsi og í framhaldinu af því fékk hann inn á meðferðarheimili. Næstu fjögur árin var hann fastur í Brasilíu en það voru erfið veikindi sem komu honum heim til Íslands af mannúðarástæðum. „Svo byrjaði ég að verða rosalega mikið veikur. Ég man ég lá í sófanum með blússandi hita, kastaði öllu upp. Það var eitthvað sem sagði við mig innst inni hvað væri að en ég var í algjörri afneitum,“ sagði Ragnar í þættinum. Ragnar var í mikilli neyslu úti í Brasilíu og hvarf oft á tíðum í eina til tvær viku af meðferðarheimilinu. Prófið jákvætt „Mér var rúllað inn á heilsugæsluna á hjólastól og ég sýni lækninum strax útbrot sem ég var kominn með á fótleggina. Ég sá að hann skrifaði niður á blað HIV-próf. Þá voru teknar nokkrar prufur og allskonar. Svo var ég mættur inn í herbergi með hjúkrunarfræðingi og sá á blaðinu að prófið var jákvætt,“ segir Ragnar sem segist hafa verið mjög veikur á þessum tímapunkti. „Þegar fjölskyldan frétti af því að ég væri svona veikur réðu þau lögfræðistofu til starfa til að fá mig heim, svo ég gæti fengið að deyja heima hjá mér.“ Þættirnir eru framleiddir af Skot Productions fyrir Stöð 2. Hér fyrir neðan má sjá brot úr þættinum á sunnudaginn. Burðardýr Tengdar fréttir Þakklátur fyrir að vera á lífi Ragnar Erling Hermannsson var handtekinn árið 2009 í Brasilíu með tæplega sex kíló af kókaíni í fórum sínum. Hann er kominn aftur til landsins, þakklátur fyrir að fá annað tækifæri. 18. október 2014 07:00 Ætlar að segja sögu sína til að hjálpa öðrum: „Af hverju geri ég mér þetta?“ Ragnar Erling Hermannsson var tekinn með sex kíló af kókaíni í Brasilíu árið 2009. 18. janúar 2018 13:30 Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Fleiri fréttir Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Sjá meira
Fyrsti þátturinn af Burðardýrum var á dagskrá Stöðvar 2 á sunnudagskvöldið en þá var fjallað um mál Ragnars Erlings Hermannssonar. Ragnar var tekinn með tæplega sex kíló af kókaíni í farangri sínum á alþjóðaflugvellinum í Recife í Brasilíu árið 2009, þá 24 ára gamall. Ragnar fór rakleitt í fangelsi og í framhaldinu af því fékk hann inn á meðferðarheimili. Næstu fjögur árin var hann fastur í Brasilíu en það voru erfið veikindi sem komu honum heim til Íslands af mannúðarástæðum. „Svo byrjaði ég að verða rosalega mikið veikur. Ég man ég lá í sófanum með blússandi hita, kastaði öllu upp. Það var eitthvað sem sagði við mig innst inni hvað væri að en ég var í algjörri afneitum,“ sagði Ragnar í þættinum. Ragnar var í mikilli neyslu úti í Brasilíu og hvarf oft á tíðum í eina til tvær viku af meðferðarheimilinu. Prófið jákvætt „Mér var rúllað inn á heilsugæsluna á hjólastól og ég sýni lækninum strax útbrot sem ég var kominn með á fótleggina. Ég sá að hann skrifaði niður á blað HIV-próf. Þá voru teknar nokkrar prufur og allskonar. Svo var ég mættur inn í herbergi með hjúkrunarfræðingi og sá á blaðinu að prófið var jákvætt,“ segir Ragnar sem segist hafa verið mjög veikur á þessum tímapunkti. „Þegar fjölskyldan frétti af því að ég væri svona veikur réðu þau lögfræðistofu til starfa til að fá mig heim, svo ég gæti fengið að deyja heima hjá mér.“ Þættirnir eru framleiddir af Skot Productions fyrir Stöð 2. Hér fyrir neðan má sjá brot úr þættinum á sunnudaginn.
Burðardýr Tengdar fréttir Þakklátur fyrir að vera á lífi Ragnar Erling Hermannsson var handtekinn árið 2009 í Brasilíu með tæplega sex kíló af kókaíni í fórum sínum. Hann er kominn aftur til landsins, þakklátur fyrir að fá annað tækifæri. 18. október 2014 07:00 Ætlar að segja sögu sína til að hjálpa öðrum: „Af hverju geri ég mér þetta?“ Ragnar Erling Hermannsson var tekinn með sex kíló af kókaíni í Brasilíu árið 2009. 18. janúar 2018 13:30 Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Fleiri fréttir Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Sjá meira
Þakklátur fyrir að vera á lífi Ragnar Erling Hermannsson var handtekinn árið 2009 í Brasilíu með tæplega sex kíló af kókaíni í fórum sínum. Hann er kominn aftur til landsins, þakklátur fyrir að fá annað tækifæri. 18. október 2014 07:00
Ætlar að segja sögu sína til að hjálpa öðrum: „Af hverju geri ég mér þetta?“ Ragnar Erling Hermannsson var tekinn með sex kíló af kókaíni í Brasilíu árið 2009. 18. janúar 2018 13:30