Svarthvítar hetjur Dior Ritstjórn skrifar 23. janúar 2018 09:15 Glamour/Getty Maria Grazia Chiuri sýndi haute couture línu tískuhússins Christian Dior á hátískuvikunni í París. Chiuri hélt sig áfram á femínískri línu og var sýningin innblásinn af súrealisma og argentísku listakonunni Leonor Fini. „Súrealismi snýst um drauma og hið ómeðvitaða, og oft um kvenlíkamann. Það er í raun mjög nálægt tísku,“ sagði Chiuri um línuna. Fyrirsæturnar voru margar með svartar grímur, málaðar eða í plasti og voru litirnir svartur og hvítur uppistaðan í línunni. Chiuri hefur á stuttum tíma og með feminískum áhrifum sínum tekist að gera Dior að eftirsóknarverður merki, sérstaklega fyrir stjörnurnar að klæðast í þeirri bylgju sem núna ríður yfir þar sem rauði dregilinn er til dæmis notaður til að tjá pólitískar skoðanir. Við munum eflaust sjá eitthvað af þessum kjólum hér á verðlaunaafhendingunum framundan. Tíska og hönnun Mest lesið 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Tískufyrirmynd fagnar afmæli Glamour Fyrsta stiklan úr I am Cait Glamour Misbrigði: Erindi II Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour
Maria Grazia Chiuri sýndi haute couture línu tískuhússins Christian Dior á hátískuvikunni í París. Chiuri hélt sig áfram á femínískri línu og var sýningin innblásinn af súrealisma og argentísku listakonunni Leonor Fini. „Súrealismi snýst um drauma og hið ómeðvitaða, og oft um kvenlíkamann. Það er í raun mjög nálægt tísku,“ sagði Chiuri um línuna. Fyrirsæturnar voru margar með svartar grímur, málaðar eða í plasti og voru litirnir svartur og hvítur uppistaðan í línunni. Chiuri hefur á stuttum tíma og með feminískum áhrifum sínum tekist að gera Dior að eftirsóknarverður merki, sérstaklega fyrir stjörnurnar að klæðast í þeirri bylgju sem núna ríður yfir þar sem rauði dregilinn er til dæmis notaður til að tjá pólitískar skoðanir. Við munum eflaust sjá eitthvað af þessum kjólum hér á verðlaunaafhendingunum framundan.
Tíska og hönnun Mest lesið 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Tískufyrirmynd fagnar afmæli Glamour Fyrsta stiklan úr I am Cait Glamour Misbrigði: Erindi II Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour