Heim til Íslands með risastórar ávísanir eftir snjóbrettamót Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2018 18:45 Frá vinstri: Egill Gunnar Kristjánsson, Marino Kristjánsson og Baldur Vilhelmsson. Mynd/Skíðasamband Íslands Íslenska landsliðið í snjóbrettafimi keppti á móti í Zillertal Arena í Austurríki um helgina og strákarnir stóðu sig vel. Mótið átti upphaflega að fara fram í gær en vegna slæmrar veðurspár var ákveðið að flýta mótinu og halda það á laugardaginn. Íslensku strákarnir stóðu sig virkilega vel og tveir þeirra enduðu á verðlaunapalli. Skíðasambandið segir frá þessu á heimasíðu sinni. Baldur Vilhelmsson sigraði sinn flokk og Egill Gunnar Kristjánsson endaði í þriðja sæti í sínum flokki. Auk þess fékk Marino Kristjánsson verðlaun fyrir bestu brelluna. Hópurinn hélt síðan heim til Íslands í dag, mánudag, eftir vel heppnaða æfinga- og keppnisferð. Strákarnir höfðu með sér risastórar ávísanir sem þeir fengu fyrir árangurinn. Egill Gunnar fékk mest eða 75 evrur (9500 krónur), Baldur fékk 70 evrur (8800 krónur)og Marino Kristjánsson fékk 50 evrur (6300 krónur).Árangur íslensku landsliðsstrákannaKarlaflokkur 3.sæti - Egill Gunnar Kristjánsson 8.sæti - Aron Snorri DavíðssonNýliðar - strákar 1.sæti - Baldur Vilhelmsson 5.sæti - Marino Kristjánsson 6.sæti - Bjarki Arnarsson 9.sæti - Reynir BirgissonGroms - strákar 4.sæti - Benni Friðbjörnsson Aðrar íþróttir Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Íslenska landsliðið í snjóbrettafimi keppti á móti í Zillertal Arena í Austurríki um helgina og strákarnir stóðu sig vel. Mótið átti upphaflega að fara fram í gær en vegna slæmrar veðurspár var ákveðið að flýta mótinu og halda það á laugardaginn. Íslensku strákarnir stóðu sig virkilega vel og tveir þeirra enduðu á verðlaunapalli. Skíðasambandið segir frá þessu á heimasíðu sinni. Baldur Vilhelmsson sigraði sinn flokk og Egill Gunnar Kristjánsson endaði í þriðja sæti í sínum flokki. Auk þess fékk Marino Kristjánsson verðlaun fyrir bestu brelluna. Hópurinn hélt síðan heim til Íslands í dag, mánudag, eftir vel heppnaða æfinga- og keppnisferð. Strákarnir höfðu með sér risastórar ávísanir sem þeir fengu fyrir árangurinn. Egill Gunnar fékk mest eða 75 evrur (9500 krónur), Baldur fékk 70 evrur (8800 krónur)og Marino Kristjánsson fékk 50 evrur (6300 krónur).Árangur íslensku landsliðsstrákannaKarlaflokkur 3.sæti - Egill Gunnar Kristjánsson 8.sæti - Aron Snorri DavíðssonNýliðar - strákar 1.sæti - Baldur Vilhelmsson 5.sæti - Marino Kristjánsson 6.sæti - Bjarki Arnarsson 9.sæti - Reynir BirgissonGroms - strákar 4.sæti - Benni Friðbjörnsson
Aðrar íþróttir Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira