Gervihnötturinn er á vegum Lúxemborg en líkt og tíðkast hjá Space X mun fyrirtækið endurnýta eldflaugina sem notuð verður til að skjóta gervihnettinum á loft.
Þessi tiltekna eldflaug var notuð í maí á síðasta ári. Hún verður þó ekki notuð aftur og er þetta því síðasta för eldflaugarinnar.