Íslenskar konur klæðast svörtu Ritstjórn skrifar 30. janúar 2018 21:15 Glamour/Getty FKA, Félag kvenna í atvinnulífinu hvetur konur í íslensku atvinnulífi til að klæðast svörtu á morgun, miðvikudaginn 31. janúar. Markmiðið með þessu er að konur sýni samstöðu og stuðning við byltinguna #metoo. Viðurkenningarhátíð félagsins er haldin á morgun og er þetta þeirra stærsti viðburður. Flestar eigum við ógrynni af svörtum flíkum inn í fataskápnum og nú loksins tækifæri til að klæðast svörtu frá toppi til táar. Hér fyrir neðan koma nokkrar hugmyndir af svörtum dressum. Tíska og hönnun Mest lesið Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Með toppinn í lagi Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour ,,Ljóta" flíspeysan er ekki lengur svo ljót Glamour MTV EMA: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Glamour Anna Wintour á forsíðu Business of Fashion Glamour
FKA, Félag kvenna í atvinnulífinu hvetur konur í íslensku atvinnulífi til að klæðast svörtu á morgun, miðvikudaginn 31. janúar. Markmiðið með þessu er að konur sýni samstöðu og stuðning við byltinguna #metoo. Viðurkenningarhátíð félagsins er haldin á morgun og er þetta þeirra stærsti viðburður. Flestar eigum við ógrynni af svörtum flíkum inn í fataskápnum og nú loksins tækifæri til að klæðast svörtu frá toppi til táar. Hér fyrir neðan koma nokkrar hugmyndir af svörtum dressum.
Tíska og hönnun Mest lesið Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Með toppinn í lagi Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour ,,Ljóta" flíspeysan er ekki lengur svo ljót Glamour MTV EMA: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Glamour Anna Wintour á forsíðu Business of Fashion Glamour