Síðasta ellefan sem fór frá KR í Val vann titla á Hlíðarenda Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2018 07:00 Guðmundur Benediktsson fagnar marki Vals á móti KR. Vísir/Vilhelm Valsmenn hafa fengið til sín danska framherjann Tobias Thomsen frá KR en þarna er á ferðinni þrettán marka maður í deild og bikar með Vesturbæjarliðinu á síðasta tímabili. Valur og KR eru erkifjendur og tvö af sigursælustum félögum íslenskra íþrótta frá upphafi. Það er því ekki mjög algengt að leikmenn skipti á milli félaganna hvað þá þegar um ræðir markahæsta leikmann annars liðsins á tímabilinu á undan. Tobias Thomsen spilaði í treyju númer ellefu í KR-liðinu á síðustu leiktíð. Það þarf að fara aftur til ársins 2004 til að finna síðustu „ellefuna“ sem yfirgaf Vesturbæinn og samdi við Hlíðarendafélagið. Tobias Thomsen fetar nú í fótspor Guðmundar Benediktssonar sem sumarið skipti úr KR í Val eftir 2004 tímabilið. Guðmundur Benediktsson hafði verið hjá KR frá 1995 til 2004 og var með 2 mörk í 12 leikjum sumarið 2004. Guðmundur hafði hinsvegar misst af 35 af 72 leikjum KR árunum 2001 til 2004 og Vesturbæjarliðið hélt ekki í hann. Guðmundur fékk hinsvegar tækifæri hjá Val og nýtti það til fulls. Hann lék 53 af 54 deildarleikjum liðsins næstu þrjú tímabil, var með 8 mörk og 26 stoðsendingar í þeim og vann bæði Íslandsmeistaratitilinn (2007) og bikarmeistaratitilinn (2005). KR-ingar unnu aftur á móti engan titil á árinum 2005 til 2007 og voru næstum því fallnir þegar Valsmenn urðu Íslandsmeistarar með Gumma Ben innanborðs haustið 2006.Fyrstu þrjú ár Gumma Ben í Val frá 2005 til 2007:2005Valur í 2. sæti og bikarmeistari Guðmundur með 2 mörk og 10 stoðsendingar (KR í 6. sæti)2006Valur í 3. sæti Guðmundur með 1 mark og 9 stoðsendingar (KR í 2. sæti)2006Valur Íslandsmeistari Guðmundur með 5 mörk og 7 stoðsendingar (KR í 8. sæti) Pepsi Max-deild karla Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Sjá meira
Valsmenn hafa fengið til sín danska framherjann Tobias Thomsen frá KR en þarna er á ferðinni þrettán marka maður í deild og bikar með Vesturbæjarliðinu á síðasta tímabili. Valur og KR eru erkifjendur og tvö af sigursælustum félögum íslenskra íþrótta frá upphafi. Það er því ekki mjög algengt að leikmenn skipti á milli félaganna hvað þá þegar um ræðir markahæsta leikmann annars liðsins á tímabilinu á undan. Tobias Thomsen spilaði í treyju númer ellefu í KR-liðinu á síðustu leiktíð. Það þarf að fara aftur til ársins 2004 til að finna síðustu „ellefuna“ sem yfirgaf Vesturbæinn og samdi við Hlíðarendafélagið. Tobias Thomsen fetar nú í fótspor Guðmundar Benediktssonar sem sumarið skipti úr KR í Val eftir 2004 tímabilið. Guðmundur Benediktsson hafði verið hjá KR frá 1995 til 2004 og var með 2 mörk í 12 leikjum sumarið 2004. Guðmundur hafði hinsvegar misst af 35 af 72 leikjum KR árunum 2001 til 2004 og Vesturbæjarliðið hélt ekki í hann. Guðmundur fékk hinsvegar tækifæri hjá Val og nýtti það til fulls. Hann lék 53 af 54 deildarleikjum liðsins næstu þrjú tímabil, var með 8 mörk og 26 stoðsendingar í þeim og vann bæði Íslandsmeistaratitilinn (2007) og bikarmeistaratitilinn (2005). KR-ingar unnu aftur á móti engan titil á árinum 2005 til 2007 og voru næstum því fallnir þegar Valsmenn urðu Íslandsmeistarar með Gumma Ben innanborðs haustið 2006.Fyrstu þrjú ár Gumma Ben í Val frá 2005 til 2007:2005Valur í 2. sæti og bikarmeistari Guðmundur með 2 mörk og 10 stoðsendingar (KR í 6. sæti)2006Valur í 3. sæti Guðmundur með 1 mark og 9 stoðsendingar (KR í 2. sæti)2006Valur Íslandsmeistari Guðmundur með 5 mörk og 7 stoðsendingar (KR í 8. sæti)
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Sjá meira