Gallabuxurnar sem passa við allt Ritstjórn skrifar 30. janúar 2018 09:45 Glamour/Getty Dökkgráar, háar í mittið og beinar niður. Þessar gallabuxur eru í uppáhaldi hjá fyrirsætunni frægu Kendall Jenner þessa dagana. Hún virðist nota þær við flest allt, og eru þær alltaf jafn flottar. Þröngar og teygjanlegar gallabuxur eru hægt að detta út, og buxurnar sem eru beinar niður farnar að taka við. Hér sýnir Kendall hvernig við getum notað þær, hvort sem það er við hettupeysu, rúllukragabol og dúnúlpu eða fínni dragtarjakka. Neðar í fréttinni eru einnig hugmyndir um svipaðar buxur sem fást í verslunum. Tíska og hönnun Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Jason Sudekis sigraði rauða dregilinn Glamour 14 ráð í átt að umhverfisvænni lífstíl Glamour Milan Fashion Week: Stórir lokkar fyrir næsta sumar Glamour
Dökkgráar, háar í mittið og beinar niður. Þessar gallabuxur eru í uppáhaldi hjá fyrirsætunni frægu Kendall Jenner þessa dagana. Hún virðist nota þær við flest allt, og eru þær alltaf jafn flottar. Þröngar og teygjanlegar gallabuxur eru hægt að detta út, og buxurnar sem eru beinar niður farnar að taka við. Hér sýnir Kendall hvernig við getum notað þær, hvort sem það er við hettupeysu, rúllukragabol og dúnúlpu eða fínni dragtarjakka. Neðar í fréttinni eru einnig hugmyndir um svipaðar buxur sem fást í verslunum.
Tíska og hönnun Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Jason Sudekis sigraði rauða dregilinn Glamour 14 ráð í átt að umhverfisvænni lífstíl Glamour Milan Fashion Week: Stórir lokkar fyrir næsta sumar Glamour