Fyrrverandi landsliðsþjálfari í sundi sakaður um kynferðisofbeldi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. febrúar 2018 07:00 Kukors með ein af mörgum verðlaunum sínum á ferlinum. vísir/getty Lögreglumenn réðust í gærmorgun inn á heimili fyrrum landsliðsþjálfara í sundi í Bandaríkjunum til að leita að sönnunum um að hann hefði tekið nektarmyndir af fyrrum landsliðskonu í sundi. Þjálfarinn heitir Sean Hutchison og er 46 ára gamall. Sundkonan fyrrverandi, Ariana Kukors, hefur sakað hann um að beita sig kynferðisofbeldi og taka af sér nektarmyndir er hún var aðeins 17 ára gömul. Þá er hún undir lögaldri. Kukors er nú orðin 28 ára gömul og hefur loksins ákveðið að stíga fram. Hún var í Ólympíuliði Bandaríkjanna árið 2012 og varð heimsmeistari í sundi árið 2009. „Ég hélt ég myndi aldrei deila minni sögu. Að lifa þetta af var nóg fyrir mig. Mér tókst að komast frá hræðilegu skrímsli og búa mér til líf sem ég taldi ekki mögulegt að gera,“ sagði Kukors. „Ég hef lært að það þarf að segja sögur eins og mína til þess að auka líkurnar á því að færri muni þurfa að ganga í gegnum svona helvíti.“ Kukors segir að þjálfarinn hafi margbrotið á henni á keppnisferðalögum sem og á æfingum. Aðrar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
Lögreglumenn réðust í gærmorgun inn á heimili fyrrum landsliðsþjálfara í sundi í Bandaríkjunum til að leita að sönnunum um að hann hefði tekið nektarmyndir af fyrrum landsliðskonu í sundi. Þjálfarinn heitir Sean Hutchison og er 46 ára gamall. Sundkonan fyrrverandi, Ariana Kukors, hefur sakað hann um að beita sig kynferðisofbeldi og taka af sér nektarmyndir er hún var aðeins 17 ára gömul. Þá er hún undir lögaldri. Kukors er nú orðin 28 ára gömul og hefur loksins ákveðið að stíga fram. Hún var í Ólympíuliði Bandaríkjanna árið 2012 og varð heimsmeistari í sundi árið 2009. „Ég hélt ég myndi aldrei deila minni sögu. Að lifa þetta af var nóg fyrir mig. Mér tókst að komast frá hræðilegu skrímsli og búa mér til líf sem ég taldi ekki mögulegt að gera,“ sagði Kukors. „Ég hef lært að það þarf að segja sögur eins og mína til þess að auka líkurnar á því að færri muni þurfa að ganga í gegnum svona helvíti.“ Kukors segir að þjálfarinn hafi margbrotið á henni á keppnisferðalögum sem og á æfingum.
Aðrar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira