KSÍ bætir við í hóp bakhjarla Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. febrúar 2018 17:15 Stefán Sigurðsson, forstjóri Vodafone, og Guðni Bergsson, formaður KSÍ. Aðsend Knattspyrnusamband Íslands og Vodafone undirrituðu í dag samning þess efnis að Vodafone bætist í hóp styrktaraðila sambandsins, sem telur nú sex talsins. Þetta var tilkynnt í dag og er samningurinn til næstu þriggja ára. Fréttatilkynningu Vodafone á Íslandi má lesa hér fyrir neðan en tekið skal fram að Fjarskipti hf., móðurfélag Vodafone, er einnig eigandi Vísis, fréttastofu Stöðvar 2 og Stöð 2 Sport. „Vodafone verður einn af bakhjörlum KSÍ Vodafone á Íslandi (Fjarskipti hf.) skrifaði í dag undir samstarfssamning við Knattspyrnusamband Íslands (KSÍ) og er þar með orðinn einn af bakhjörlum sambandsins. KSÍ vinnur með sex innlendum bakhjörlum með það að markmiði að auka áhuga á knattspyrnu og efla grasrótarstarf um land allt. Samningurinn nær til landsliða karla og kvenna innan KSÍ. Samstarfssamningur Vodafone og KSÍ gildir í tæp þrjú ár en Vodafone annast meðal annars fjarskiptaþjónustu KSÍ og veitir sambandinu tæknilega aðstoð. Þetta á meðal annars við á ferðum landsliðsins erlendis þar sem Vodafone á Íslandi byggir þjónustu og vöruúrval í nánu samstarfi við Vodafone Group, eitt stærsta og öflugasta fjarskiptafélag í heimi. Stöð 2 Sport, sem er einn miðla Fjarskipta, á fyrir í víðtæku samstarfi við KSÍ um beinar útsendingar frá leikjum og umfjöllun um Pepsi-deild kvenna og karla auk þess að hafa tryggt sér sýningarrétt á Þjóðardeild karla árið 2019 og Evrópukeppni karla árið 2020. „Vodafone er stolt af því að vera bakhjarl öflugs starfs KSÍ hvort sem kemur að grasrótarstarfi sem og öflugum landsliðum karla og kvenna. Nýjar höfuðstöðvar okkar eru með gott útsýni yfir Laugardalsvöllinn og við finnum greinilega fyrir miklum áhuga sem velgengni landsliða okkar hefur kveikt bæði meðal viðskiptavina og erlendra samstarfsaðila. Miðlar okkar hafa mikla aðkomu að íþróttum og tengdri framleiðslu þar sem Stöð 2 Sport hefur tryggt sér sýningarrétt á Þjóðardeild UEFA, þar sem karlalandsliðið okkar tekur þátt árið 2019, og Evrópukeppni karla árið 2020. Næsta stóra verkefni fyrir íslenskt landslið er heimsmeistarakeppnin í ár þar sem við munum styðja við þétt bakið á KSÍ og fylgjast spennt og stolt með eins og þjóðin öll“, segir Stefán Sigurðsson forstjóri Vodafone (Fjarskipta hf.).“ Fótbolti Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Gary sem stal jólunum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands og Vodafone undirrituðu í dag samning þess efnis að Vodafone bætist í hóp styrktaraðila sambandsins, sem telur nú sex talsins. Þetta var tilkynnt í dag og er samningurinn til næstu þriggja ára. Fréttatilkynningu Vodafone á Íslandi má lesa hér fyrir neðan en tekið skal fram að Fjarskipti hf., móðurfélag Vodafone, er einnig eigandi Vísis, fréttastofu Stöðvar 2 og Stöð 2 Sport. „Vodafone verður einn af bakhjörlum KSÍ Vodafone á Íslandi (Fjarskipti hf.) skrifaði í dag undir samstarfssamning við Knattspyrnusamband Íslands (KSÍ) og er þar með orðinn einn af bakhjörlum sambandsins. KSÍ vinnur með sex innlendum bakhjörlum með það að markmiði að auka áhuga á knattspyrnu og efla grasrótarstarf um land allt. Samningurinn nær til landsliða karla og kvenna innan KSÍ. Samstarfssamningur Vodafone og KSÍ gildir í tæp þrjú ár en Vodafone annast meðal annars fjarskiptaþjónustu KSÍ og veitir sambandinu tæknilega aðstoð. Þetta á meðal annars við á ferðum landsliðsins erlendis þar sem Vodafone á Íslandi byggir þjónustu og vöruúrval í nánu samstarfi við Vodafone Group, eitt stærsta og öflugasta fjarskiptafélag í heimi. Stöð 2 Sport, sem er einn miðla Fjarskipta, á fyrir í víðtæku samstarfi við KSÍ um beinar útsendingar frá leikjum og umfjöllun um Pepsi-deild kvenna og karla auk þess að hafa tryggt sér sýningarrétt á Þjóðardeild karla árið 2019 og Evrópukeppni karla árið 2020. „Vodafone er stolt af því að vera bakhjarl öflugs starfs KSÍ hvort sem kemur að grasrótarstarfi sem og öflugum landsliðum karla og kvenna. Nýjar höfuðstöðvar okkar eru með gott útsýni yfir Laugardalsvöllinn og við finnum greinilega fyrir miklum áhuga sem velgengni landsliða okkar hefur kveikt bæði meðal viðskiptavina og erlendra samstarfsaðila. Miðlar okkar hafa mikla aðkomu að íþróttum og tengdri framleiðslu þar sem Stöð 2 Sport hefur tryggt sér sýningarrétt á Þjóðardeild UEFA, þar sem karlalandsliðið okkar tekur þátt árið 2019, og Evrópukeppni karla árið 2020. Næsta stóra verkefni fyrir íslenskt landslið er heimsmeistarakeppnin í ár þar sem við munum styðja við þétt bakið á KSÍ og fylgjast spennt og stolt með eins og þjóðin öll“, segir Stefán Sigurðsson forstjóri Vodafone (Fjarskipta hf.).“
Fótbolti Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Gary sem stal jólunum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira