Er þessi eitt mesta hörkutólið á ÓL í Pyeongchang? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2018 17:30 Katie Ormerod. Vísir/Getty Breska snjóbrettakonan Katie Ormerod ætlar ekki að láta neitt koma í veg fyrir að hún keppi á vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang. Ekki einu sinni meiðsli á slæmum stað. Katie Ormerod mun keppa á leiknum í Pyeongchang þrátt fyrir að hafa úlnliðsbrotnað á æfingu fyrir leikana. Katie er tvítug og mun keppa á stökkpallinum (Slopestyle) og í háloftastökkunum (big air). Hún meiddi sig á úlnliðnum við æfingar í Phoenix Park í Pyeongchang en er nú búin að finna sér spelku svo að hún geti keppt.Fractured wrist? No problem! British snowboarder Katie Ormerod will still compete in the Winter Olympics despite suffering an injury in training. Find out more: https://t.co/zuPOMgswm0pic.twitter.com/OGe1yAAj4c — BBC Sport (@BBCSport) February 7, 2018 Þetta er ekki stórt brot í vinstri úlnlið hennar en sársaukafullt engu að síður. Það gæti líka síðan orðið mjög vont ef hún þarf að bera fyrir sig höndina. Katie Ormerod er öflug snjóbrettakonan og hún ætlar sér stóra hluti. Ormerod varð fyrsti Bretinn til að vinna gull á heimsmeistaramóti á snjóbretti árið 2017 og náði líka í brons á stökkpallinum (Slopestyle) á síðustu X-leikum. Undankeppninn á stökkpallinum er á sunnudaginn.Katie Ormerod sýnir spelkuna sína á Snapchat.Snapchat/Katie Ormerod Ólympíuleikar Snjóbrettaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Brady fær ekki að mæta á æfingar hjá Chiefs og Eagles Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Arteta vonsvikinn „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sonur Jordans handtekinn með kókaín Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Sjá meira
Breska snjóbrettakonan Katie Ormerod ætlar ekki að láta neitt koma í veg fyrir að hún keppi á vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang. Ekki einu sinni meiðsli á slæmum stað. Katie Ormerod mun keppa á leiknum í Pyeongchang þrátt fyrir að hafa úlnliðsbrotnað á æfingu fyrir leikana. Katie er tvítug og mun keppa á stökkpallinum (Slopestyle) og í háloftastökkunum (big air). Hún meiddi sig á úlnliðnum við æfingar í Phoenix Park í Pyeongchang en er nú búin að finna sér spelku svo að hún geti keppt.Fractured wrist? No problem! British snowboarder Katie Ormerod will still compete in the Winter Olympics despite suffering an injury in training. Find out more: https://t.co/zuPOMgswm0pic.twitter.com/OGe1yAAj4c — BBC Sport (@BBCSport) February 7, 2018 Þetta er ekki stórt brot í vinstri úlnlið hennar en sársaukafullt engu að síður. Það gæti líka síðan orðið mjög vont ef hún þarf að bera fyrir sig höndina. Katie Ormerod er öflug snjóbrettakonan og hún ætlar sér stóra hluti. Ormerod varð fyrsti Bretinn til að vinna gull á heimsmeistaramóti á snjóbretti árið 2017 og náði líka í brons á stökkpallinum (Slopestyle) á síðustu X-leikum. Undankeppninn á stökkpallinum er á sunnudaginn.Katie Ormerod sýnir spelkuna sína á Snapchat.Snapchat/Katie Ormerod
Ólympíuleikar Snjóbrettaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Brady fær ekki að mæta á æfingar hjá Chiefs og Eagles Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Arteta vonsvikinn „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sonur Jordans handtekinn með kókaín Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Sjá meira