Sven-Göran: Norðmenn duttu í lukkupottinn þegar Lars sagði já við þá Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2018 14:00 Lars Lagerbäck. Vísir/Anton Sven-Göran Eriksson, fyrrum þjálfari enska landsliðsins, sækist nú eftir því að fá að þjálfa lið í norsku úrvalsdeildinni. Sven-Göran var í viðtali hjá Dagbladet þar sem hann var að auglýsa sig. Hann hefur ekki áhyggjur af aldrinum en Sven-Göran hélt upp á sjötugsafmælið á mánudaginn. „Ég vil gjarnan þjálfa norskt lið. Ég hef trú á norskum fóbolta og hann sæki fram á næstu árum,“ sagði Sven-Göran og hann hefur ekki áhyggjur af laununum. Hann hefur þjálfað undanfarin fjögur ár í Kína og fengið vel borgað fyrir það. „Peningarnir skipta mig ekki svo miklu máli lengur,“ sagði Sven-Göran. Sven-Göran ætlar ekki að reyna að taka norska landsliðið af Lars Lagerbäck. „Nei alls ekki. Norska landsliðið er með Lars Lagerbäck og það er ekki hægt að fá betri mann í starfið,“ sagði Sven-Göran sem þjálfaði enska landsliðið í fimm ár frá 2001 til 2006, landslið Mexíkó frá 2008 til 2009 og landslið Fílbeinsstrandarinnar 2010. „Hann gerði ótrúlega hluti með sænska landsliðið og síðan ekki síðri hluti með Ísland. Það var meira segja enn betra,“ sagði Sven-Göran. „Lars hefur einstakataka hæfileika. Ég þekki hann vel. Hann er róleg týpa sem stendur ekki á hliðarlínunni og öskrar. Hann nær sér í völd og virðingu á annan hátt,“ sagði Sven-Göran. Norska landsliðið hefur ekki byrjað alltof vel undir stjórn Lars Lagerbäck en Sven-Göran segir að Norðmenn eigi ekki að hafa áhyggjur. „Sýnið þolinmæði og haldið honum. Úrslitin koma ekki sjálfkrafa. Þetta er ferli. Gefið honum tíma og úrsltin mun detta inn. Norðmenn duttu í lukkupottinn þegar Lars sagði já við þá,“ sagði Sven-Göran. Fótbolti Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Sven-Göran Eriksson, fyrrum þjálfari enska landsliðsins, sækist nú eftir því að fá að þjálfa lið í norsku úrvalsdeildinni. Sven-Göran var í viðtali hjá Dagbladet þar sem hann var að auglýsa sig. Hann hefur ekki áhyggjur af aldrinum en Sven-Göran hélt upp á sjötugsafmælið á mánudaginn. „Ég vil gjarnan þjálfa norskt lið. Ég hef trú á norskum fóbolta og hann sæki fram á næstu árum,“ sagði Sven-Göran og hann hefur ekki áhyggjur af laununum. Hann hefur þjálfað undanfarin fjögur ár í Kína og fengið vel borgað fyrir það. „Peningarnir skipta mig ekki svo miklu máli lengur,“ sagði Sven-Göran. Sven-Göran ætlar ekki að reyna að taka norska landsliðið af Lars Lagerbäck. „Nei alls ekki. Norska landsliðið er með Lars Lagerbäck og það er ekki hægt að fá betri mann í starfið,“ sagði Sven-Göran sem þjálfaði enska landsliðið í fimm ár frá 2001 til 2006, landslið Mexíkó frá 2008 til 2009 og landslið Fílbeinsstrandarinnar 2010. „Hann gerði ótrúlega hluti með sænska landsliðið og síðan ekki síðri hluti með Ísland. Það var meira segja enn betra,“ sagði Sven-Göran. „Lars hefur einstakataka hæfileika. Ég þekki hann vel. Hann er róleg týpa sem stendur ekki á hliðarlínunni og öskrar. Hann nær sér í völd og virðingu á annan hátt,“ sagði Sven-Göran. Norska landsliðið hefur ekki byrjað alltof vel undir stjórn Lars Lagerbäck en Sven-Göran segir að Norðmenn eigi ekki að hafa áhyggjur. „Sýnið þolinmæði og haldið honum. Úrslitin koma ekki sjálfkrafa. Þetta er ferli. Gefið honum tíma og úrsltin mun detta inn. Norðmenn duttu í lukkupottinn þegar Lars sagði já við þá,“ sagði Sven-Göran.
Fótbolti Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira