Bein útsending: Stytting vinnuvikunnar hjá Reykjavíkurborg Stefán Ó. Jónsson skrifar 7. febrúar 2018 08:15 Tilraunaverkefni hefur staðið yfir hjá Reykjavíkurborg frá árinu 2015. Vísir/Getty Reykjavíkurborg og BSRB standa fyrir málþingi í dag um niðurstöður tilraunaverkefnis um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar.Beina útsendingu frá fundinum má nálgast hér að neðan en hann hefst klukkan 9:00.Eins og Fréttablaðið greindi frá í morgun mun annar áfangi tilraunaverkefnisins hefjast í vor. Þá munu um 2200 af 8500 starfsmönnum borgarinnar vinna á bilinu 37 til 39 stunda vinnuviku í stað hefðbundinna 40 stunda.Sjá einnig: Fjórðungur starfsmanna vinnur styttri vinnuvikuFyrrnefnt tilraunaverkefni hófst í mars 2015 og náði það þá til barnaverndar Reykjavíkur og skrifstofu þjónustumiðstöðvar Árbæjar og Grafarholts. „Verkefnið gaf góða raun og haustið 2016 bættust nýjar starfsstöðvar við verkefnið en það voru Leikskólinn Hof, Laugardalslaug, heimaþjónusta og heimahjúkrun í efribyggð og allar hverfis- og verkbækistöðvar borgarinnar,“ segir í lýsingu málþingsins sem hefst klukkan 9 sem fyrr segir. Þar verður fjallað um reynslusögur og næstu skref í verkefninu verða kynnt.Útsendinguna má sjá hér að neðan Dagskrá málþingsins er eftirfarandi en með fundarstjórn fer Ragnhildur Ísaksdóttir, starfsmannastjóri Reykjavíkurborgar:9:00-9:10 Opnunarávarp Dagur B. Eggertsson borgarstjóri9:10-9:25 Kynning á niðurstöðum verkefnisins og könnun um upplifun starfsmanna sem tóku þátt í tilrauninni Magnús Már Guðmundsson, formaður stýrihóps um tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar9:25-9:35 Sveitarfélögin og stytting vinnuvikunnarHalldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga9:35-9:50 Viðhorf og upplifun stjórnenda sem tóku þátt í tilrauninni Eygló Rós Gísladóttir, MSc í mannauðsstjórnun9:50-10:15 Sálfélagsleg vinnuvernd, vinnutími, streita Ólafur Þór Ævarsson, Dr. Med., geðlæknir hjá Forvörnum ehf.10:15-10:30 Kaffi 10:30-10:40 Reynslusaga starfsmanns Ester G. Halldórsdóttir, teymisstjóri í félagslegri heimaþjónustu hjá þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts10:40-11:00 Um nauðsyn þess að forgangsraða hagsmunum barnaSæunn Kjartansdóttir, sálgreinir og höfundur bókarinnar Árin sem enginn man11:00-11:10 Reynslusaga starfsmannaGróa Sigurðardóttir, leikskólakennari, og Erna Georgsdóttir, félags- og tómstundafræðingur, á leikskólanum Hofi11:10-11:30 Jafnréttisáhrif styttingar vinnuvikunnarSonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB11:30-12:00 Umræður Kjaramál Tengdar fréttir Fjórðungur starfsmanna vinnur styttri vinnuviku Í vor munu um 2.200 af 8.500 starfsmönnum hjá Reykjavíkurborg vinna á bilinu 37 til 39 stunda vinnuviku í stað hefðbundinna 40 stunda. 7. febrúar 2018 06:00 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Fleiri fréttir Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar Sjá meira
Reykjavíkurborg og BSRB standa fyrir málþingi í dag um niðurstöður tilraunaverkefnis um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar.Beina útsendingu frá fundinum má nálgast hér að neðan en hann hefst klukkan 9:00.Eins og Fréttablaðið greindi frá í morgun mun annar áfangi tilraunaverkefnisins hefjast í vor. Þá munu um 2200 af 8500 starfsmönnum borgarinnar vinna á bilinu 37 til 39 stunda vinnuviku í stað hefðbundinna 40 stunda.Sjá einnig: Fjórðungur starfsmanna vinnur styttri vinnuvikuFyrrnefnt tilraunaverkefni hófst í mars 2015 og náði það þá til barnaverndar Reykjavíkur og skrifstofu þjónustumiðstöðvar Árbæjar og Grafarholts. „Verkefnið gaf góða raun og haustið 2016 bættust nýjar starfsstöðvar við verkefnið en það voru Leikskólinn Hof, Laugardalslaug, heimaþjónusta og heimahjúkrun í efribyggð og allar hverfis- og verkbækistöðvar borgarinnar,“ segir í lýsingu málþingsins sem hefst klukkan 9 sem fyrr segir. Þar verður fjallað um reynslusögur og næstu skref í verkefninu verða kynnt.Útsendinguna má sjá hér að neðan Dagskrá málþingsins er eftirfarandi en með fundarstjórn fer Ragnhildur Ísaksdóttir, starfsmannastjóri Reykjavíkurborgar:9:00-9:10 Opnunarávarp Dagur B. Eggertsson borgarstjóri9:10-9:25 Kynning á niðurstöðum verkefnisins og könnun um upplifun starfsmanna sem tóku þátt í tilrauninni Magnús Már Guðmundsson, formaður stýrihóps um tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar9:25-9:35 Sveitarfélögin og stytting vinnuvikunnarHalldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga9:35-9:50 Viðhorf og upplifun stjórnenda sem tóku þátt í tilrauninni Eygló Rós Gísladóttir, MSc í mannauðsstjórnun9:50-10:15 Sálfélagsleg vinnuvernd, vinnutími, streita Ólafur Þór Ævarsson, Dr. Med., geðlæknir hjá Forvörnum ehf.10:15-10:30 Kaffi 10:30-10:40 Reynslusaga starfsmanns Ester G. Halldórsdóttir, teymisstjóri í félagslegri heimaþjónustu hjá þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts10:40-11:00 Um nauðsyn þess að forgangsraða hagsmunum barnaSæunn Kjartansdóttir, sálgreinir og höfundur bókarinnar Árin sem enginn man11:00-11:10 Reynslusaga starfsmannaGróa Sigurðardóttir, leikskólakennari, og Erna Georgsdóttir, félags- og tómstundafræðingur, á leikskólanum Hofi11:10-11:30 Jafnréttisáhrif styttingar vinnuvikunnarSonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB11:30-12:00 Umræður
Kjaramál Tengdar fréttir Fjórðungur starfsmanna vinnur styttri vinnuviku Í vor munu um 2.200 af 8.500 starfsmönnum hjá Reykjavíkurborg vinna á bilinu 37 til 39 stunda vinnuviku í stað hefðbundinna 40 stunda. 7. febrúar 2018 06:00 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Fleiri fréttir Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar Sjá meira
Fjórðungur starfsmanna vinnur styttri vinnuviku Í vor munu um 2.200 af 8.500 starfsmönnum hjá Reykjavíkurborg vinna á bilinu 37 til 39 stunda vinnuviku í stað hefðbundinna 40 stunda. 7. febrúar 2018 06:00