Íslenskt krossfitstríð í mars: „Battle of the Dottirs“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. febrúar 2018 13:29 "Battle of the Dottirs“ Crossfit Games Ísland verður heldur betur í sviðsljóinu í krossfitheiminum í næsta mánuði þegar öflugustu krossfit dæturnar segjast ætla að fara í stríð. Íslensku krossfit drottningarnar munu nefnilega mætast í beinni útsendingu í mars þegar æfingarnar í fimmta hlutanum á Crossfit Open verða kynntar í CrossFit Reykjavík. Þetta eru þær Anníe Mist Þórisdóttir, Katrín Tanja Davíðsdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir. Saman hafa þær unnið fjóra heimsleika og alls komist níu sinnum á pall á heimsleikunum í krossfit. Allar þjár enduðu þær meðal fimm efstu kvenna á síðustu heimsleikum. Anníe Mist varð þá í þriðja sæti, Sara varð fjórða og Katrín Tanja endaði í fimmta sæti. Sara bauð upp í dans þegar hún vakti athygli á þessu á Instagram en Reykjanesbæjarmærin boðað stríð eins og sjá má hér fyrir neðan. So! I´ll be going up against these two LIVE in the 18.5 Open Announcement in March That means WAR . . #Crossfit #OpenAnnouncement #Reykjavik #TheDottirs #Dottir #LookingForwardToIt #LetTheGamesBegin A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Feb 1, 2018 at 11:23am PST Katrín Tanja tók undir þetta á Instagram. „Sara Sigmunds orðaði þetta best. Þetta verður stríð.,“ skrifaði Katrín Tanja og það er alveg ljóst að það verður ekkert gefið eftir 22. mars næstkomandi þegar stelpurnar okkar eiga sviðsljósið. Anníe Mist talað um „Some Serious DOTTIR power“ og sagðist hlakka mikið til að að keppa við hinar tvær eins og sjá má hér fyrir neðan. Some Serious DOTTIR power!!! Soooooo excited we get to do the 18.5 this year the three of us at CrossFit Reykjavik!! #crossfitgames @crossfitgames @katrintanja @sarasigmunds A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Feb 1, 2018 at 3:00pm PST CrossFit Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Ísland verður heldur betur í sviðsljóinu í krossfitheiminum í næsta mánuði þegar öflugustu krossfit dæturnar segjast ætla að fara í stríð. Íslensku krossfit drottningarnar munu nefnilega mætast í beinni útsendingu í mars þegar æfingarnar í fimmta hlutanum á Crossfit Open verða kynntar í CrossFit Reykjavík. Þetta eru þær Anníe Mist Þórisdóttir, Katrín Tanja Davíðsdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir. Saman hafa þær unnið fjóra heimsleika og alls komist níu sinnum á pall á heimsleikunum í krossfit. Allar þjár enduðu þær meðal fimm efstu kvenna á síðustu heimsleikum. Anníe Mist varð þá í þriðja sæti, Sara varð fjórða og Katrín Tanja endaði í fimmta sæti. Sara bauð upp í dans þegar hún vakti athygli á þessu á Instagram en Reykjanesbæjarmærin boðað stríð eins og sjá má hér fyrir neðan. So! I´ll be going up against these two LIVE in the 18.5 Open Announcement in March That means WAR . . #Crossfit #OpenAnnouncement #Reykjavik #TheDottirs #Dottir #LookingForwardToIt #LetTheGamesBegin A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Feb 1, 2018 at 11:23am PST Katrín Tanja tók undir þetta á Instagram. „Sara Sigmunds orðaði þetta best. Þetta verður stríð.,“ skrifaði Katrín Tanja og það er alveg ljóst að það verður ekkert gefið eftir 22. mars næstkomandi þegar stelpurnar okkar eiga sviðsljósið. Anníe Mist talað um „Some Serious DOTTIR power“ og sagðist hlakka mikið til að að keppa við hinar tvær eins og sjá má hér fyrir neðan. Some Serious DOTTIR power!!! Soooooo excited we get to do the 18.5 this year the three of us at CrossFit Reykjavik!! #crossfitgames @crossfitgames @katrintanja @sarasigmunds A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Feb 1, 2018 at 3:00pm PST
CrossFit Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira