Stormur eftir storm eftir storm Stefán Ó. Jónsson skrifar 1. febrúar 2018 07:32 Festið lausamuni og gangið í ykkar allra þyngstu fötum. Það er stormur á leiðinni. Vísir/Ernir Það mun ganga í suðaustan storm á Suður- og Vesturlandi í kvöld. Í fyrstu mun honum fylgja snjókoma sem síðar verður að stórhríð að sögn Veðurstofunnar. „Það dregur til tíðinda í kvöld,“ eins og veðurfræðingur kemst að orði. Frostið verður á bilinu 0 til 9 stig.Áfram eru gular viðvaranir í gildi og víða varasamt ferðaveður.Þegar líður á kvöldið og nóttina mun þó hlýna í veðri og breytist úrkoman yfir í slyddu og síðan rigningu. Það gengur svo í sunnan og suðaustan storm eða rok í fyrramálið og „því ljóst að flestir á landinu þurfa að huga að lausamunum fyrir kvöldið og nóttina,“ eins og segir á vef Veðurstofunnar. Vindurinn snýst svo í allhvassa suðvestlæga átt á morgun, það mun kólna í veðri og gera má ráð fyrir slydduél. Hefðbundinn útsynningur „eins og Sunnlendingar kalla það.“ Dregur svo úr útsynningnum á laugardag en undir lok helgarinnar gengur í öflugan sunnanstorm með talsverðri rigningu. „Það er víst best að taka einn storm í einu og því verður ekki farið nánar í það að svo stöddu,“ segir gamansamur veðurfræðingurinn. Eftir helgi heldur lægðagangurinn síðan áfram.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ föstudag:Suðaustan stormur í fyrstu, með talsverðri rigningu eða slyddu S- og V-lands. Snýst síðan í allhvassa suðvestanátt með éljagangi, fyrst á SV- og V-landi. Hiti 0 til 5 stig, en frystir víða um kvöldið.Á laugardag:Suðvestan 8-15 m/s og él, en léttskýjað á A-verðu landinu. Frost 0 til 5 stig.Á sunnudag:Gengur í sunnan storm með talsverðri rigningu, en úrkomulítið NA-lands. Hiti víða 5 til 10 stig. Slydda eða snjókoma V-til á landinu um kvöldið og kólnandi veður.Á mánudag og þriðjudag:Suðvestanátt og éljagangur, en þurrt A-lands og bjart með köflum. Frost um allt land.Á miðvikudag:Útlit fyrir hlýja sunnanátt og rigningu, en snýst í suðvestanátt með éljum þegar líður á daginn og kólnar. Veður Tengdar fréttir Gul viðvörun og varasamt ferðaveður Veðurstofan spáir norðvestan 18-23 m/s austan Öræfajökuls og á sunnanverðum Austfjörðum í nótt. 31. janúar 2018 23:16 Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira
Það mun ganga í suðaustan storm á Suður- og Vesturlandi í kvöld. Í fyrstu mun honum fylgja snjókoma sem síðar verður að stórhríð að sögn Veðurstofunnar. „Það dregur til tíðinda í kvöld,“ eins og veðurfræðingur kemst að orði. Frostið verður á bilinu 0 til 9 stig.Áfram eru gular viðvaranir í gildi og víða varasamt ferðaveður.Þegar líður á kvöldið og nóttina mun þó hlýna í veðri og breytist úrkoman yfir í slyddu og síðan rigningu. Það gengur svo í sunnan og suðaustan storm eða rok í fyrramálið og „því ljóst að flestir á landinu þurfa að huga að lausamunum fyrir kvöldið og nóttina,“ eins og segir á vef Veðurstofunnar. Vindurinn snýst svo í allhvassa suðvestlæga átt á morgun, það mun kólna í veðri og gera má ráð fyrir slydduél. Hefðbundinn útsynningur „eins og Sunnlendingar kalla það.“ Dregur svo úr útsynningnum á laugardag en undir lok helgarinnar gengur í öflugan sunnanstorm með talsverðri rigningu. „Það er víst best að taka einn storm í einu og því verður ekki farið nánar í það að svo stöddu,“ segir gamansamur veðurfræðingurinn. Eftir helgi heldur lægðagangurinn síðan áfram.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ föstudag:Suðaustan stormur í fyrstu, með talsverðri rigningu eða slyddu S- og V-lands. Snýst síðan í allhvassa suðvestanátt með éljagangi, fyrst á SV- og V-landi. Hiti 0 til 5 stig, en frystir víða um kvöldið.Á laugardag:Suðvestan 8-15 m/s og él, en léttskýjað á A-verðu landinu. Frost 0 til 5 stig.Á sunnudag:Gengur í sunnan storm með talsverðri rigningu, en úrkomulítið NA-lands. Hiti víða 5 til 10 stig. Slydda eða snjókoma V-til á landinu um kvöldið og kólnandi veður.Á mánudag og þriðjudag:Suðvestanátt og éljagangur, en þurrt A-lands og bjart með köflum. Frost um allt land.Á miðvikudag:Útlit fyrir hlýja sunnanátt og rigningu, en snýst í suðvestanátt með éljum þegar líður á daginn og kólnar.
Veður Tengdar fréttir Gul viðvörun og varasamt ferðaveður Veðurstofan spáir norðvestan 18-23 m/s austan Öræfajökuls og á sunnanverðum Austfjörðum í nótt. 31. janúar 2018 23:16 Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira
Gul viðvörun og varasamt ferðaveður Veðurstofan spáir norðvestan 18-23 m/s austan Öræfajökuls og á sunnanverðum Austfjörðum í nótt. 31. janúar 2018 23:16