Hjónin unnu ÓL-brons saman en eiginmaðurinn féll síðan á lyfjaprófi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2018 10:00 Alexander Krushelnitsky og Anastasia Bryzgalova Vísir/EPA Rússneskur bronsverðlaunahafi á Ólympíuleikunum í Pyeongchang féll á lyfjaprófi en Alþjóðaíþróttadómstóllinn hefur kært hann vegna ólöglegrar lyfjanotkunnar. Þetta er fyrsti verðlaunahafi leikanna sem fellur á lyfjaprófi. Þetta hefur ekki aðeins áhrif á íþróttaferil hans heldur einnig heimilislífið. Rússinn heitir Alexander Krushelnitsky og vann tvenndarkeppni í krullu með eiginkonu sinni Anastasiu Bryzgalova.Court of Arbitration for Sport launches a doping procedure against Russian Olympic medalist Alexander Krushelnitsky https://t.co/hkW3zOQKus by @gabrielletf@karolosgrohmann#PyeongChang2018. More from the Winter Olympics: https://t.co/jZOvU2tdjqpic.twitter.com/fEVXvqI1pC — Reuters Top News (@Reuters) February 19, 2018 Anastasia Bryzgalova hafði vakið talsverða athygli í keppninni en henni var líkt við leikkonurnar Angelinu Jolie og Megan Fox á samfélagsmiðlum og hún flaug síðan á hausinn í krullukeppninni sjálfri. Það kom þó ekki í veg fyrir að þau hjónin kæmust á pall. Eiginmaðurinn virðist hinsvegar ætla að hafa af henni bronsið. Meldonium fannst í A-sýni Krushelnitsky en það var sett á bannlista árið 2016. Þetta er einmitt lyfið sem felldi tenniskonuna Mariu Sharapovu skömmu eftir að það var sett á bannlistann fyrir tveimur árum.Russian curling mixed duo Alexander Krushelnitskiy and Anastasia Bryzgalova make history claiming #Russia's first ever Olympic medal in this sport – hard-earned BRONZE after a 8-4 win over Norway for the 3rd place https://t.co/gm1ekUVwHMpic.twitter.com/RyFPEVVEN7 — Russia in RSA (@EmbassyofRussia) February 13, 2018 Það eru Norðmenn sem munu bæta við enn einum verðlaununum fari svo að rússnesku hjónin verði dæmd úr keppni. Þau heita Kristin Skaslien og Magnus Nedregotten. Það að Rússi hafi fallið á lyfjaprófið eftir allt sem á undan hefur gengið nánast útilokar það að rússneska íþróttafólkið fái að ganga inn með rússneska fánann á lokaathöfninni. Það setur líka framtíð rússnesks íþróttafólks á leikunum í enn meira uppnám. „Hreina“ rússneska íþróttafólkið hefur keppt undir fána Alþjóðaólympíunefndarinnar á leikunum og þau gengu inn undir þeim fána á setningarhátíðinni. Mjög margir rússneskir íþróttamenn voru útilokaðir frá leikunum í Pyeongchang í kjölfarið að upp komst um útbreidda og skipulagða lyfjamisnotkun innan rússneska sambandsins.Russia's husband and wife team of Aleksandr Krushelnitckiy and Anastasia Bryzgalova claim first mixed doubles curling medal at #PyeongChang2018https://t.co/sXKKcSFyLK | More from the Winter Olympics: https://t.co/TwyoI7wivFpic.twitter.com/tUjB9AiFi3 — Reuters Top News (@Reuters) February 13, 2018 Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir „Á eftir bolta kemur barn“ Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Sjá meira
Rússneskur bronsverðlaunahafi á Ólympíuleikunum í Pyeongchang féll á lyfjaprófi en Alþjóðaíþróttadómstóllinn hefur kært hann vegna ólöglegrar lyfjanotkunnar. Þetta er fyrsti verðlaunahafi leikanna sem fellur á lyfjaprófi. Þetta hefur ekki aðeins áhrif á íþróttaferil hans heldur einnig heimilislífið. Rússinn heitir Alexander Krushelnitsky og vann tvenndarkeppni í krullu með eiginkonu sinni Anastasiu Bryzgalova.Court of Arbitration for Sport launches a doping procedure against Russian Olympic medalist Alexander Krushelnitsky https://t.co/hkW3zOQKus by @gabrielletf@karolosgrohmann#PyeongChang2018. More from the Winter Olympics: https://t.co/jZOvU2tdjqpic.twitter.com/fEVXvqI1pC — Reuters Top News (@Reuters) February 19, 2018 Anastasia Bryzgalova hafði vakið talsverða athygli í keppninni en henni var líkt við leikkonurnar Angelinu Jolie og Megan Fox á samfélagsmiðlum og hún flaug síðan á hausinn í krullukeppninni sjálfri. Það kom þó ekki í veg fyrir að þau hjónin kæmust á pall. Eiginmaðurinn virðist hinsvegar ætla að hafa af henni bronsið. Meldonium fannst í A-sýni Krushelnitsky en það var sett á bannlista árið 2016. Þetta er einmitt lyfið sem felldi tenniskonuna Mariu Sharapovu skömmu eftir að það var sett á bannlistann fyrir tveimur árum.Russian curling mixed duo Alexander Krushelnitskiy and Anastasia Bryzgalova make history claiming #Russia's first ever Olympic medal in this sport – hard-earned BRONZE after a 8-4 win over Norway for the 3rd place https://t.co/gm1ekUVwHMpic.twitter.com/RyFPEVVEN7 — Russia in RSA (@EmbassyofRussia) February 13, 2018 Það eru Norðmenn sem munu bæta við enn einum verðlaununum fari svo að rússnesku hjónin verði dæmd úr keppni. Þau heita Kristin Skaslien og Magnus Nedregotten. Það að Rússi hafi fallið á lyfjaprófið eftir allt sem á undan hefur gengið nánast útilokar það að rússneska íþróttafólkið fái að ganga inn með rússneska fánann á lokaathöfninni. Það setur líka framtíð rússnesks íþróttafólks á leikunum í enn meira uppnám. „Hreina“ rússneska íþróttafólkið hefur keppt undir fána Alþjóðaólympíunefndarinnar á leikunum og þau gengu inn undir þeim fána á setningarhátíðinni. Mjög margir rússneskir íþróttamenn voru útilokaðir frá leikunum í Pyeongchang í kjölfarið að upp komst um útbreidda og skipulagða lyfjamisnotkun innan rússneska sambandsins.Russia's husband and wife team of Aleksandr Krushelnitckiy and Anastasia Bryzgalova claim first mixed doubles curling medal at #PyeongChang2018https://t.co/sXKKcSFyLK | More from the Winter Olympics: https://t.co/TwyoI7wivFpic.twitter.com/tUjB9AiFi3 — Reuters Top News (@Reuters) February 13, 2018
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir „Á eftir bolta kemur barn“ Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Sjá meira