Mayweather er hættur að ræða við UFC Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. febrúar 2018 11:00 Conor er ekki að ná að lokka Mayweather í MMA-bardaga. vísir/getty Conor McGregor greindi frá því á samfélagsmiðlum í gær að líkurnar á MMA-bardaga á milli hans og Floyd Mayweather væru úr sögunni þar sem Mayweather væri hættur að ræða við UFC. Mayweather hefur verið að stríða bardagaheiminum síðustu vikur með því að birta myndir af sér inn í MMA-búri og með MMA-hanska. Því er ekki að neita að margir vonuðust eftir því að hann myndi mæta í búrið. Conor segir í sinni færslu að Mayweather sé hættur öllum samningaviðræðum og óskar honum velfarnaðar utan hringsins. I am happy for Floyd and his recent announcement that he is out of these current fight negotiations. It is the reason I never seeked the rematch in the first place. I was happy for him in retirement. My game is a very unforgiving one. It is not like other games. I understand completely him staying retired. I will now carry on in my negotiations and see where it goes. Have a great retirement Junior. Now come here and give your old man a hug for old times sake. I'm proud of you son. Yours truly, Senior. A post shared by Conor McGregor Official (@thenotoriousmma) on Feb 18, 2018 at 9:29am PST Það er ekki langt síðan Conor reyndi að ögra Mayweather með því að segja við boxarann að hann myndi sjá eftir því allt sitt líf ef hann prófaði ekki að berjast gegn sér í MMA-bardaga. Conor segir að nú muni hann halda áfram sínum viðræðum við UFC en það er í óvissu hvenær hann berst næst eða hvort hann muni berjast aftur yfir höfuð. Írinn kjaftfori barðist síðast hjá UFC í lok árs 2016 en lét boxbardaga gegn Mayweather duga á síðasta ári. MMA Tengdar fréttir Dana: Conor dauðlangar að berjast aftur við Mayweather Í upphafi ársins er mikið spáð í hvað Conor McGregor geri næst en það er orðið ansi langt síðan hann barðist síðast fyrir UFC. 3. janúar 2018 23:30 UFC er enn í viðræðum við Mayweather Boxarinn Floyd Mayweather hefur verið að stríða bardagaheiminum með ummælum um að hann gæti hugsanlega barist fyrir UFC. 29. desember 2017 12:30 Hvað er að gerast? Mayweather skoðar sig um í MMA-búri Floyd Mayweather kann að búa til athygli og það fór gjörsamlega allt af hjörunum í MMA-heiminum í gærkvöldi er hann setti lítið myndband af sér inn á Twitter. 31. janúar 2018 08:00 Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Sjá meira
Conor McGregor greindi frá því á samfélagsmiðlum í gær að líkurnar á MMA-bardaga á milli hans og Floyd Mayweather væru úr sögunni þar sem Mayweather væri hættur að ræða við UFC. Mayweather hefur verið að stríða bardagaheiminum síðustu vikur með því að birta myndir af sér inn í MMA-búri og með MMA-hanska. Því er ekki að neita að margir vonuðust eftir því að hann myndi mæta í búrið. Conor segir í sinni færslu að Mayweather sé hættur öllum samningaviðræðum og óskar honum velfarnaðar utan hringsins. I am happy for Floyd and his recent announcement that he is out of these current fight negotiations. It is the reason I never seeked the rematch in the first place. I was happy for him in retirement. My game is a very unforgiving one. It is not like other games. I understand completely him staying retired. I will now carry on in my negotiations and see where it goes. Have a great retirement Junior. Now come here and give your old man a hug for old times sake. I'm proud of you son. Yours truly, Senior. A post shared by Conor McGregor Official (@thenotoriousmma) on Feb 18, 2018 at 9:29am PST Það er ekki langt síðan Conor reyndi að ögra Mayweather með því að segja við boxarann að hann myndi sjá eftir því allt sitt líf ef hann prófaði ekki að berjast gegn sér í MMA-bardaga. Conor segir að nú muni hann halda áfram sínum viðræðum við UFC en það er í óvissu hvenær hann berst næst eða hvort hann muni berjast aftur yfir höfuð. Írinn kjaftfori barðist síðast hjá UFC í lok árs 2016 en lét boxbardaga gegn Mayweather duga á síðasta ári.
MMA Tengdar fréttir Dana: Conor dauðlangar að berjast aftur við Mayweather Í upphafi ársins er mikið spáð í hvað Conor McGregor geri næst en það er orðið ansi langt síðan hann barðist síðast fyrir UFC. 3. janúar 2018 23:30 UFC er enn í viðræðum við Mayweather Boxarinn Floyd Mayweather hefur verið að stríða bardagaheiminum með ummælum um að hann gæti hugsanlega barist fyrir UFC. 29. desember 2017 12:30 Hvað er að gerast? Mayweather skoðar sig um í MMA-búri Floyd Mayweather kann að búa til athygli og það fór gjörsamlega allt af hjörunum í MMA-heiminum í gærkvöldi er hann setti lítið myndband af sér inn á Twitter. 31. janúar 2018 08:00 Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Sjá meira
Dana: Conor dauðlangar að berjast aftur við Mayweather Í upphafi ársins er mikið spáð í hvað Conor McGregor geri næst en það er orðið ansi langt síðan hann barðist síðast fyrir UFC. 3. janúar 2018 23:30
UFC er enn í viðræðum við Mayweather Boxarinn Floyd Mayweather hefur verið að stríða bardagaheiminum með ummælum um að hann gæti hugsanlega barist fyrir UFC. 29. desember 2017 12:30
Hvað er að gerast? Mayweather skoðar sig um í MMA-búri Floyd Mayweather kann að búa til athygli og það fór gjörsamlega allt af hjörunum í MMA-heiminum í gærkvöldi er hann setti lítið myndband af sér inn á Twitter. 31. janúar 2018 08:00