Kvartaði yfir of háværum stunum 16. febrúar 2018 17:00 Caroline Wozniacki. vísir/getty Besta tenniskona heims um þessar mundir, Caroline Wozniacki, var ekki ánægð með mótherja sinn í Katar í dag. Wozniacki valtaði þá yfir hina rúmensku Monicu Niculescu, 7-5 og 6-1. Það dugði þó ekki til að kæta hina dönsku Wozniacki. Hún stöðvaði leikinn til þess að kvarta við dómarann yfir stununum í rúmensku stelpunni. Sakaði hana um að stynja of hátt og á vitlausum stöðum. Hún sé þar með að reyna að trufla andstæðinginn. „Ég bað dómarann að fylgjast með þessu því hún sló boltann og svo tveim sekúndum síðar, er ég þarf að slá, þá stynur hún og alls ekki alltaf eins,“ sagði Wozniacki. „Þetta er truflandi og ekki leyfilegt. Ég vildi að dómarinn fylgdist með þessu og þar af leiðandi bregðast við. Þá hætti hún þessum fíflalátum.“ Niculescu gerði sér lítið fyrir og sló Mariu Sharapovu í fyrstu umferð mótsins. Hún var ekki hrifin af kvartinu í Wozniacki. „Þetta var lélegt hjá henni. Ég hef aldrei heyrt af því að efsta kona heimslistans kvarti svona. Ég er svekkt út af þessu og mér finnst hún svolítið mikil dramadrottning.“ Tennis Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Þór Ak. | Berjast um annað sætið Atli Sigurjóns framlengir við KR Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Komast Eyjamenn aftur í bikarúrslitaleikinn? Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Sjá meira
Besta tenniskona heims um þessar mundir, Caroline Wozniacki, var ekki ánægð með mótherja sinn í Katar í dag. Wozniacki valtaði þá yfir hina rúmensku Monicu Niculescu, 7-5 og 6-1. Það dugði þó ekki til að kæta hina dönsku Wozniacki. Hún stöðvaði leikinn til þess að kvarta við dómarann yfir stununum í rúmensku stelpunni. Sakaði hana um að stynja of hátt og á vitlausum stöðum. Hún sé þar með að reyna að trufla andstæðinginn. „Ég bað dómarann að fylgjast með þessu því hún sló boltann og svo tveim sekúndum síðar, er ég þarf að slá, þá stynur hún og alls ekki alltaf eins,“ sagði Wozniacki. „Þetta er truflandi og ekki leyfilegt. Ég vildi að dómarinn fylgdist með þessu og þar af leiðandi bregðast við. Þá hætti hún þessum fíflalátum.“ Niculescu gerði sér lítið fyrir og sló Mariu Sharapovu í fyrstu umferð mótsins. Hún var ekki hrifin af kvartinu í Wozniacki. „Þetta var lélegt hjá henni. Ég hef aldrei heyrt af því að efsta kona heimslistans kvarti svona. Ég er svekkt út af þessu og mér finnst hún svolítið mikil dramadrottning.“
Tennis Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Þór Ak. | Berjast um annað sætið Atli Sigurjóns framlengir við KR Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Komast Eyjamenn aftur í bikarúrslitaleikinn? Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Sjá meira