Fyrrum nemandi skólans í varðhaldi eftir skotárásina í Flórída Ingvar Þór Björnsson skrifar 14. febrúar 2018 23:26 Minnst fimmtíu eru særðir og tveir eru látnir. Vísir/AFP Fyrrverandi nemandi Marjory Stoneman Douglas High skólans er nú í haldi lögreglu vegna skotárásar í skólanum klukkan átta að íslenskum tíma. Rúmur klukkutími leið þar til árásarmaðurinn var handsamaður. Nemandi við skólann sagði í viðtali í kvöld að það hafi ekki komið honum né öðrum nemendum á óvart hver stæði á bak við árásina. Segir hann að krakkarnir í skólanum hafi grínast með að hann myndi hefja skothríð í skólanum einn daginn.#UPDATE In an interview, a student said: "everyone predicted this." >https://t.co/OkO5hke2za pic.twitter.com/ZyPFw0AcQL— FOX5 Las Vegas (@FOX5Vegas) February 14, 2018 Minnst fimmtíu eru særðir eftir skotárásina og tveir eru látnir. Fjölmiðlar vestanhafs hafa birt fréttamyndir af vettvangi þar sem mátti sjá fjölda nemenda flýja skólabygginguna sem var umkringd lögreglu. Donald Trump Bandaríkjaforseti vottaði fjölskyldum fórnarlambanna samúð á Twitter.My prayers and condolences to the families of the victims of the terrible Florida shooting. No child, teacher or anyone else should ever feel unsafe in an American school.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 14, 2018 Skólinn sem um ræðir ber nafnið Marjory Stoneman Douglas High School og er í borginni Parkland, sem eru um 72 kílómetrum norður af borginni Miami. Scott Israel, lögreglustjóri á svæðinu, staðfesti við fréttamenn að árásarmaðurinn væri fyrrum nemandi við skólann og væri 18 ára gamall.NEW from @browardsheriff Scott Israel:- "Multiple" people are dead- Suspect was apprehended off-campus- Suspect is a former student pic.twitter.com/5B4ue9pbT5— CBS Evening News (@CBSEveningNews) February 14, 2018 Í myndbandinu hér að neðan má sjá upptöku úr snjallsíma nemanda sem var inn í skólanum þegar skothríðin hófst.JUST IN (warning, disturbing video): Cell phone video inside the school as shots were going off at Marjory Stoneman Douglas High https://t.co/wHWo6XjccX pic.twitter.com/3ovf5LhzBs— CBS Evening News (@CBSEveningNews) February 14, 2018 Skotárás í Flórída Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira
Fyrrverandi nemandi Marjory Stoneman Douglas High skólans er nú í haldi lögreglu vegna skotárásar í skólanum klukkan átta að íslenskum tíma. Rúmur klukkutími leið þar til árásarmaðurinn var handsamaður. Nemandi við skólann sagði í viðtali í kvöld að það hafi ekki komið honum né öðrum nemendum á óvart hver stæði á bak við árásina. Segir hann að krakkarnir í skólanum hafi grínast með að hann myndi hefja skothríð í skólanum einn daginn.#UPDATE In an interview, a student said: "everyone predicted this." >https://t.co/OkO5hke2za pic.twitter.com/ZyPFw0AcQL— FOX5 Las Vegas (@FOX5Vegas) February 14, 2018 Minnst fimmtíu eru særðir eftir skotárásina og tveir eru látnir. Fjölmiðlar vestanhafs hafa birt fréttamyndir af vettvangi þar sem mátti sjá fjölda nemenda flýja skólabygginguna sem var umkringd lögreglu. Donald Trump Bandaríkjaforseti vottaði fjölskyldum fórnarlambanna samúð á Twitter.My prayers and condolences to the families of the victims of the terrible Florida shooting. No child, teacher or anyone else should ever feel unsafe in an American school.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 14, 2018 Skólinn sem um ræðir ber nafnið Marjory Stoneman Douglas High School og er í borginni Parkland, sem eru um 72 kílómetrum norður af borginni Miami. Scott Israel, lögreglustjóri á svæðinu, staðfesti við fréttamenn að árásarmaðurinn væri fyrrum nemandi við skólann og væri 18 ára gamall.NEW from @browardsheriff Scott Israel:- "Multiple" people are dead- Suspect was apprehended off-campus- Suspect is a former student pic.twitter.com/5B4ue9pbT5— CBS Evening News (@CBSEveningNews) February 14, 2018 Í myndbandinu hér að neðan má sjá upptöku úr snjallsíma nemanda sem var inn í skólanum þegar skothríðin hófst.JUST IN (warning, disturbing video): Cell phone video inside the school as shots were going off at Marjory Stoneman Douglas High https://t.co/wHWo6XjccX pic.twitter.com/3ovf5LhzBs— CBS Evening News (@CBSEveningNews) February 14, 2018
Skotárás í Flórída Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira