„Tíu hlutir sem íslensku crossfit stjörnurnar kenna okkur“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 13. febrúar 2018 08:30 Annie Mist Þórisdóttir var fyrsti Íslendingurinn til þess að skara fram úr í crossfit. Mynd/Instagram-síða Annie Mistar Íslensku crossfit stjörnurnar eru til umfjöllunar í grein á heimasíðu orkudrykkjaframleiðandans Red Bull þar sem reynt er að komast að leyndarmáli Íslendinga að velgengni í greininni. Rætt var við John Singleton, fyrrum crossfit stjörnu sem hefur meðal annars þjálfað bæði Söru Sigmundsdóttur og Björgvin Karl Guðmundsson. „Íslendingar kunna að takast á við mótlæti því Ísland er svo kalt og breytilegt. Þú þarft mikinn styrk til þess að fara á fætur og út að æfa þegar það er myrkur, blautt og vindasamt,“ sagði Singleton.Björgvin Karl Guðmundsson.Mynd/Instagram/Björgvin Karl„Björgvin varð þriðji á Heimsleikunum árið 2015. Hann er ekki líkamlega bestur en hann ætlaði sér að ná árangri. Margir reyna æfingarnar sem þeim eru gefnar nokkrum sinnum og fara svo yfir í næstu æfingar. Ekki Björgvin, hann hélt sig við æfingarnar þar til hann var með allt á hreinu.“ Einn af þeim 10 hlutum sem Singleton telur upp sem heimurinn getur lært af Íslendingunum er að borða prótein. Hann segir viðmiðið fyrir afreksíþróttamann í crossfit vera 3-4 þúsund kaloríur á dag. „Skandinavískar konur eru stærri heldur en til dæmis suður-evrópskar konur. Þær eru með líkamlega eiginleika sem henta þeim betur. Ef þú villt geta keppt við þær þá þarf að passa að borða nóg og einbeita sér að stækka vöðvana, því það kemur sér vel í crossfit.“Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir.Mynd/Instagram/sarasigmunds„Sara er með gífurlega líkamlega hæfileika. Hún elskar að æfa af krafti og oft voru æfingarnar sem ég taldi vera erfiðar ekkert mál fyrir hana svo hún fór á aðra æfingu strax á eftir,“ sagði Singleton. „Hún var enn lengra komin andlega. Hún var frábær í því að ná þeim markmiðum sem hún setti sér.“Greinina í heild sinni má lesa hér. CrossFit Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Sjá meira
Íslensku crossfit stjörnurnar eru til umfjöllunar í grein á heimasíðu orkudrykkjaframleiðandans Red Bull þar sem reynt er að komast að leyndarmáli Íslendinga að velgengni í greininni. Rætt var við John Singleton, fyrrum crossfit stjörnu sem hefur meðal annars þjálfað bæði Söru Sigmundsdóttur og Björgvin Karl Guðmundsson. „Íslendingar kunna að takast á við mótlæti því Ísland er svo kalt og breytilegt. Þú þarft mikinn styrk til þess að fara á fætur og út að æfa þegar það er myrkur, blautt og vindasamt,“ sagði Singleton.Björgvin Karl Guðmundsson.Mynd/Instagram/Björgvin Karl„Björgvin varð þriðji á Heimsleikunum árið 2015. Hann er ekki líkamlega bestur en hann ætlaði sér að ná árangri. Margir reyna æfingarnar sem þeim eru gefnar nokkrum sinnum og fara svo yfir í næstu æfingar. Ekki Björgvin, hann hélt sig við æfingarnar þar til hann var með allt á hreinu.“ Einn af þeim 10 hlutum sem Singleton telur upp sem heimurinn getur lært af Íslendingunum er að borða prótein. Hann segir viðmiðið fyrir afreksíþróttamann í crossfit vera 3-4 þúsund kaloríur á dag. „Skandinavískar konur eru stærri heldur en til dæmis suður-evrópskar konur. Þær eru með líkamlega eiginleika sem henta þeim betur. Ef þú villt geta keppt við þær þá þarf að passa að borða nóg og einbeita sér að stækka vöðvana, því það kemur sér vel í crossfit.“Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir.Mynd/Instagram/sarasigmunds„Sara er með gífurlega líkamlega hæfileika. Hún elskar að æfa af krafti og oft voru æfingarnar sem ég taldi vera erfiðar ekkert mál fyrir hana svo hún fór á aðra æfingu strax á eftir,“ sagði Singleton. „Hún var enn lengra komin andlega. Hún var frábær í því að ná þeim markmiðum sem hún setti sér.“Greinina í heild sinni má lesa hér.
CrossFit Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Sjá meira