Rússar aftur með á Ólympíuleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2018 14:20 Rússar unnu gull í íshokkí karla á Ólympíuleikunum í Pyeongchang. Vísir/Getty Rússar hafa ekki fengið að keppa undir fána Rússlands á síðustu tveimur Ólympíuleikum en nú segjast Rússar hafa fengið aftur fullt keppnisleyfi á Ólympíuleikunum. Rússneska Ólympíusambandið segist vera komið með grænt ljós frá Alþjóðaólympíunefndinni en þetta kom fram í rússnesku sjónvarpi í dag. Rússneski fáninn var hvergi sjáanlegur á sumarólympíuleikunum í Ríó eða á vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang en það var þó rússneskt íþróttafólk sem tók þátt á báðum leikum.Russia's Olympic membership has been "fully restored" following its suspension from Pyeongchang 2018, says the country's Olympic committee. More: https://t.co/7hqoJ5l7PMpic.twitter.com/d7XtgRnv8d — BBC Sport (@BBCSport) February 28, 2018 Íþróttafólkið sem gat sýnt fram á það að það hafi ekki æft eða keppt í skjóli hinnar skipulögðu lyfjanotkunnar rússneska íþróttasambandsins fékk keppnisrétt á leikunum. 168 slíkir íþróttamenn frá Rússlandi kepptu sem dæmi á leikunum í Pyeongchang. Rússneski hópurinn vann alls sautján verðlaun á leikunum þar af tvenn gullverðlaun. Forráðamenn Alþjóðaólympíunefndarinnar gáfu það út í tengslum við lokaathöfn Ólympíuleikanna í Pyeongchang í Suður Kóreu að Rússa fengju aftur fullt keppnisleyfi svo framarlega sem ekki kæmu upp fleiri lyfjamál hjá íþróttafólki þjóðarinnar.Russia says Olympic ban lifted https://t.co/oUhb4N3Mo5pic.twitter.com/73na2fuDkS — NBC Sports (@NBCSports) February 28, 2018 Tveir Rússar féllu á lyfjaprófi á leikunum í Pyeongchang en þeir kepptu þar undir fána Alþjóðaólympíunefndarinnar. Þau mál voru komin upp þegar IOC lýsti þessu yfir. Nú fagna Rússar því að þeir séu aftur komnir með fullt keppnisleyfi á næstu Ólympíuleikum en þeir fara fram í Tókýó 2020. Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Enski boltinn Myndir frá endalokum Íslands á EM Körfubolti Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Handbolti „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslenski boltinn Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Fótbolti EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Körfubolti Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Handbolti Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Myndir frá endalokum Íslands á EM Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Luka skaut Ísrael í kaf Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjörið: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Sjá meira
Rússar hafa ekki fengið að keppa undir fána Rússlands á síðustu tveimur Ólympíuleikum en nú segjast Rússar hafa fengið aftur fullt keppnisleyfi á Ólympíuleikunum. Rússneska Ólympíusambandið segist vera komið með grænt ljós frá Alþjóðaólympíunefndinni en þetta kom fram í rússnesku sjónvarpi í dag. Rússneski fáninn var hvergi sjáanlegur á sumarólympíuleikunum í Ríó eða á vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang en það var þó rússneskt íþróttafólk sem tók þátt á báðum leikum.Russia's Olympic membership has been "fully restored" following its suspension from Pyeongchang 2018, says the country's Olympic committee. More: https://t.co/7hqoJ5l7PMpic.twitter.com/d7XtgRnv8d — BBC Sport (@BBCSport) February 28, 2018 Íþróttafólkið sem gat sýnt fram á það að það hafi ekki æft eða keppt í skjóli hinnar skipulögðu lyfjanotkunnar rússneska íþróttasambandsins fékk keppnisrétt á leikunum. 168 slíkir íþróttamenn frá Rússlandi kepptu sem dæmi á leikunum í Pyeongchang. Rússneski hópurinn vann alls sautján verðlaun á leikunum þar af tvenn gullverðlaun. Forráðamenn Alþjóðaólympíunefndarinnar gáfu það út í tengslum við lokaathöfn Ólympíuleikanna í Pyeongchang í Suður Kóreu að Rússa fengju aftur fullt keppnisleyfi svo framarlega sem ekki kæmu upp fleiri lyfjamál hjá íþróttafólki þjóðarinnar.Russia says Olympic ban lifted https://t.co/oUhb4N3Mo5pic.twitter.com/73na2fuDkS — NBC Sports (@NBCSports) February 28, 2018 Tveir Rússar féllu á lyfjaprófi á leikunum í Pyeongchang en þeir kepptu þar undir fána Alþjóðaólympíunefndarinnar. Þau mál voru komin upp þegar IOC lýsti þessu yfir. Nú fagna Rússar því að þeir séu aftur komnir með fullt keppnisleyfi á næstu Ólympíuleikum en þeir fara fram í Tókýó 2020.
Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Enski boltinn Myndir frá endalokum Íslands á EM Körfubolti Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Handbolti „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslenski boltinn Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Fótbolti EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Körfubolti Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Handbolti Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Myndir frá endalokum Íslands á EM Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Luka skaut Ísrael í kaf Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjörið: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Sjá meira