Rússar aftur með á Ólympíuleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2018 14:20 Rússar unnu gull í íshokkí karla á Ólympíuleikunum í Pyeongchang. Vísir/Getty Rússar hafa ekki fengið að keppa undir fána Rússlands á síðustu tveimur Ólympíuleikum en nú segjast Rússar hafa fengið aftur fullt keppnisleyfi á Ólympíuleikunum. Rússneska Ólympíusambandið segist vera komið með grænt ljós frá Alþjóðaólympíunefndinni en þetta kom fram í rússnesku sjónvarpi í dag. Rússneski fáninn var hvergi sjáanlegur á sumarólympíuleikunum í Ríó eða á vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang en það var þó rússneskt íþróttafólk sem tók þátt á báðum leikum.Russia's Olympic membership has been "fully restored" following its suspension from Pyeongchang 2018, says the country's Olympic committee. More: https://t.co/7hqoJ5l7PMpic.twitter.com/d7XtgRnv8d — BBC Sport (@BBCSport) February 28, 2018 Íþróttafólkið sem gat sýnt fram á það að það hafi ekki æft eða keppt í skjóli hinnar skipulögðu lyfjanotkunnar rússneska íþróttasambandsins fékk keppnisrétt á leikunum. 168 slíkir íþróttamenn frá Rússlandi kepptu sem dæmi á leikunum í Pyeongchang. Rússneski hópurinn vann alls sautján verðlaun á leikunum þar af tvenn gullverðlaun. Forráðamenn Alþjóðaólympíunefndarinnar gáfu það út í tengslum við lokaathöfn Ólympíuleikanna í Pyeongchang í Suður Kóreu að Rússa fengju aftur fullt keppnisleyfi svo framarlega sem ekki kæmu upp fleiri lyfjamál hjá íþróttafólki þjóðarinnar.Russia says Olympic ban lifted https://t.co/oUhb4N3Mo5pic.twitter.com/73na2fuDkS — NBC Sports (@NBCSports) February 28, 2018 Tveir Rússar féllu á lyfjaprófi á leikunum í Pyeongchang en þeir kepptu þar undir fána Alþjóðaólympíunefndarinnar. Þau mál voru komin upp þegar IOC lýsti þessu yfir. Nú fagna Rússar því að þeir séu aftur komnir með fullt keppnisleyfi á næstu Ólympíuleikum en þeir fara fram í Tókýó 2020. Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Sjá meira
Rússar hafa ekki fengið að keppa undir fána Rússlands á síðustu tveimur Ólympíuleikum en nú segjast Rússar hafa fengið aftur fullt keppnisleyfi á Ólympíuleikunum. Rússneska Ólympíusambandið segist vera komið með grænt ljós frá Alþjóðaólympíunefndinni en þetta kom fram í rússnesku sjónvarpi í dag. Rússneski fáninn var hvergi sjáanlegur á sumarólympíuleikunum í Ríó eða á vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang en það var þó rússneskt íþróttafólk sem tók þátt á báðum leikum.Russia's Olympic membership has been "fully restored" following its suspension from Pyeongchang 2018, says the country's Olympic committee. More: https://t.co/7hqoJ5l7PMpic.twitter.com/d7XtgRnv8d — BBC Sport (@BBCSport) February 28, 2018 Íþróttafólkið sem gat sýnt fram á það að það hafi ekki æft eða keppt í skjóli hinnar skipulögðu lyfjanotkunnar rússneska íþróttasambandsins fékk keppnisrétt á leikunum. 168 slíkir íþróttamenn frá Rússlandi kepptu sem dæmi á leikunum í Pyeongchang. Rússneski hópurinn vann alls sautján verðlaun á leikunum þar af tvenn gullverðlaun. Forráðamenn Alþjóðaólympíunefndarinnar gáfu það út í tengslum við lokaathöfn Ólympíuleikanna í Pyeongchang í Suður Kóreu að Rússa fengju aftur fullt keppnisleyfi svo framarlega sem ekki kæmu upp fleiri lyfjamál hjá íþróttafólki þjóðarinnar.Russia says Olympic ban lifted https://t.co/oUhb4N3Mo5pic.twitter.com/73na2fuDkS — NBC Sports (@NBCSports) February 28, 2018 Tveir Rússar féllu á lyfjaprófi á leikunum í Pyeongchang en þeir kepptu þar undir fána Alþjóðaólympíunefndarinnar. Þau mál voru komin upp þegar IOC lýsti þessu yfir. Nú fagna Rússar því að þeir séu aftur komnir með fullt keppnisleyfi á næstu Ólympíuleikum en þeir fara fram í Tókýó 2020.
Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Sjá meira