Upplifir sex ára gamlan draum í PyeongChang Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 27. febrúar 2018 15:00 Hilmir Snær ásamt þjáfara sínum Þórði Georg Hjörleifssyni (t.v.) og Einari Bjarnasyni, aðstoðarþjálfara (t.h.). vísir Fyrir fimm árum síðan sagði hinn þrettán ára Hilmar Snær Örvarsson í viðtölum að hann ætlaði á Vetrarólympíuleikana árið 2018. Í dag er vika þangað til að Hilmar Snær heldur til PyeongChang ásamt fríðu föruneyti og keppir fyrir Íslands hönd. Hilmar Snær er fæddur árið 2000 og greindist með krabbamein aðeins átta ára gamall og þurfti að taka af honum vinstri fótinn til að fjarlægja meinið. Fljótlega eftir að krabbameinsmeðferð hans lauk fór fjölskyldan í skíðaferð til Akureyrar og þaðan var ekki aftur snúið. Nú er Hilmar á leið til Suður Kóreu þar sem hann verður yngsti þáttakandi Íslands frá upphafi á Vetrarólympíuleikum fatlaðra og sá fyrsti sem keppir í standandi flokki. En hvernig var tilfinningin þegar þessum langþráða draumi var náð? „Þetta er bara mjög gaman. Ótrúlegt að ég hafi ákveðið þetta fyrir svona löngu síðan og loksins er ég búinn að ná því,“ sagði Hilmar Snær á blaðamannafundi ÍF í dag. Hann sagðist hafa verið á þrotlausum æfingum í nærri fjögur ár, en hann ákvað á Andrésar Andar leikunum árið 2010 að hann ætlaði á þetta mót. Hver eru markmið Hilmars fyrir leikana? „Ég ætla að keppast við þá sem að ég hef verið að keppa við síðast liðin mót. Gera mitt besta, hafa gaman og njóta.“ „Gaman að koma til nýrra heimsálfa og upplifa nýja hluti,“ sagði hógvær Hilmar Snær Örvarsson. Hilmar keppir í svigi þann 14. mars og stórsvigi 17. mars. Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Tengdar fréttir Stefnir á Ólympíuleika á öðrum fæti Þrettán ára drengur, sem greindist með krabbamein og missti vinstri fót sinn árið 2009, stefnir á að taka þátt í vetrarólympíuleikunum 2018. Þar ætlar hann að keppa á skíðum, en hann rennir sér niður brekkurnar á öðrum fæti. 22. desember 2013 19:12 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir „Ég viðurkenni að það var algjör þvæla hjá þér“ Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fór í sex og hálfan hring í loftinu Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Viktor Gísli besti maður Íslands á HM Neymar á leið heim í Santos HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ Ena Viso til Grindavíkur Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Voru að deyja úr hlátri um kvöldið HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Kansas City Chiefs enn á ný komið í Super Bowl Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Nítján ára hjólakona lést: „Við verðum að stöðva þetta blóðbað“ Dagskráin í dag: Gleðitíðindi fyrir Leeds-samfélagið á Íslandi Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Sjá meira
Fyrir fimm árum síðan sagði hinn þrettán ára Hilmar Snær Örvarsson í viðtölum að hann ætlaði á Vetrarólympíuleikana árið 2018. Í dag er vika þangað til að Hilmar Snær heldur til PyeongChang ásamt fríðu föruneyti og keppir fyrir Íslands hönd. Hilmar Snær er fæddur árið 2000 og greindist með krabbamein aðeins átta ára gamall og þurfti að taka af honum vinstri fótinn til að fjarlægja meinið. Fljótlega eftir að krabbameinsmeðferð hans lauk fór fjölskyldan í skíðaferð til Akureyrar og þaðan var ekki aftur snúið. Nú er Hilmar á leið til Suður Kóreu þar sem hann verður yngsti þáttakandi Íslands frá upphafi á Vetrarólympíuleikum fatlaðra og sá fyrsti sem keppir í standandi flokki. En hvernig var tilfinningin þegar þessum langþráða draumi var náð? „Þetta er bara mjög gaman. Ótrúlegt að ég hafi ákveðið þetta fyrir svona löngu síðan og loksins er ég búinn að ná því,“ sagði Hilmar Snær á blaðamannafundi ÍF í dag. Hann sagðist hafa verið á þrotlausum æfingum í nærri fjögur ár, en hann ákvað á Andrésar Andar leikunum árið 2010 að hann ætlaði á þetta mót. Hver eru markmið Hilmars fyrir leikana? „Ég ætla að keppast við þá sem að ég hef verið að keppa við síðast liðin mót. Gera mitt besta, hafa gaman og njóta.“ „Gaman að koma til nýrra heimsálfa og upplifa nýja hluti,“ sagði hógvær Hilmar Snær Örvarsson. Hilmar keppir í svigi þann 14. mars og stórsvigi 17. mars.
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Tengdar fréttir Stefnir á Ólympíuleika á öðrum fæti Þrettán ára drengur, sem greindist með krabbamein og missti vinstri fót sinn árið 2009, stefnir á að taka þátt í vetrarólympíuleikunum 2018. Þar ætlar hann að keppa á skíðum, en hann rennir sér niður brekkurnar á öðrum fæti. 22. desember 2013 19:12 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir „Ég viðurkenni að það var algjör þvæla hjá þér“ Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fór í sex og hálfan hring í loftinu Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Viktor Gísli besti maður Íslands á HM Neymar á leið heim í Santos HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ Ena Viso til Grindavíkur Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Voru að deyja úr hlátri um kvöldið HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Kansas City Chiefs enn á ný komið í Super Bowl Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Nítján ára hjólakona lést: „Við verðum að stöðva þetta blóðbað“ Dagskráin í dag: Gleðitíðindi fyrir Leeds-samfélagið á Íslandi Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Sjá meira
Stefnir á Ólympíuleika á öðrum fæti Þrettán ára drengur, sem greindist með krabbamein og missti vinstri fót sinn árið 2009, stefnir á að taka þátt í vetrarólympíuleikunum 2018. Þar ætlar hann að keppa á skíðum, en hann rennir sér niður brekkurnar á öðrum fæti. 22. desember 2013 19:12
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti