Birkir Már: Erum að leita í Noregi og Svíþjóð Anton Ingi Leifsson skrifar 26. febrúar 2018 20:00 Birkir Már Sævarsson, bakvörður Vals og íslenska landsliðsins, er ekki búinn að gefa upp vonina um að komast út til Skandinavíu á láni í rúman mánuð áður en Pepsi-deildin hefst í lok apríl. Birkir meiddist á öxl undir lok tímans hjá Hammarby, en hefur nú náð sér af þeim. Þegar hann samdi við Val var greint frá því að það væri möguleiki á að hann myndi fara á láni út og það er enn möguleiki á því. „Það varð aðeins erfiðara þegar meiðslin voru svona lengi. Ég hefði getað komist út í janúar til Englands eða Danmerkur. Það var bæði í boði,” sagði Birkir Már í samtali við Hörð Magnússon í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Vegna þess að meiðslin voru í svona langan tíma og ég var ekki klár fyrr en um miðjan febrúar þá voru gluggarnir lokaðir þar. Liðin voru búin að finna leikmenn og það datt upp fyrir.” Birkir Már er þó ekki búinn að gefa upp vonina um að komast út í smá deildarkeppnisfótbolta áður en íslenska deildin hefst í lok apríl. „Við erum að leita í Noregi og Svíþjóð ef einhvern vantar hægri bakvörð fyrsta mánuðinn eða fyrsta eina og hálfan mánuðinn vegna meiðsla þá er ég opin fyrir því,” sagði Birkir um það og bætti við: „Það væri betra fyrir mig persónulega að spila deildarleiki á aðeins betra leveli en hér heima en eins og levelið er á æfingum hjá Val og leikmannahópurinn það góður að þá hef ég engar áhyggjur af því að það hafi áhrif á mig.” Hann spilaði sinn fyrsta mótsleik fyrir Val í Lengjubikarnum gegn Fram á dögunum og var þetta fyrsti mótsleikur hans fyrir Val í um tíu ár. „Ég hef aldrei verið jafn spenntur fyrir undirbúningsleik. Það var frábært að komast aftur í bolta eftir þrjá til fjóra mánuði á hliðarlínunni. Mér líst mjög vel á þetta. Það er ekkert svo mikill munur á því þar sem ég hef verið í Skandinavíu og á Valsliðinu,” sagði Birkir. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Sjá meira
Birkir Már Sævarsson, bakvörður Vals og íslenska landsliðsins, er ekki búinn að gefa upp vonina um að komast út til Skandinavíu á láni í rúman mánuð áður en Pepsi-deildin hefst í lok apríl. Birkir meiddist á öxl undir lok tímans hjá Hammarby, en hefur nú náð sér af þeim. Þegar hann samdi við Val var greint frá því að það væri möguleiki á að hann myndi fara á láni út og það er enn möguleiki á því. „Það varð aðeins erfiðara þegar meiðslin voru svona lengi. Ég hefði getað komist út í janúar til Englands eða Danmerkur. Það var bæði í boði,” sagði Birkir Már í samtali við Hörð Magnússon í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Vegna þess að meiðslin voru í svona langan tíma og ég var ekki klár fyrr en um miðjan febrúar þá voru gluggarnir lokaðir þar. Liðin voru búin að finna leikmenn og það datt upp fyrir.” Birkir Már er þó ekki búinn að gefa upp vonina um að komast út í smá deildarkeppnisfótbolta áður en íslenska deildin hefst í lok apríl. „Við erum að leita í Noregi og Svíþjóð ef einhvern vantar hægri bakvörð fyrsta mánuðinn eða fyrsta eina og hálfan mánuðinn vegna meiðsla þá er ég opin fyrir því,” sagði Birkir um það og bætti við: „Það væri betra fyrir mig persónulega að spila deildarleiki á aðeins betra leveli en hér heima en eins og levelið er á æfingum hjá Val og leikmannahópurinn það góður að þá hef ég engar áhyggjur af því að það hafi áhrif á mig.” Hann spilaði sinn fyrsta mótsleik fyrir Val í Lengjubikarnum gegn Fram á dögunum og var þetta fyrsti mótsleikur hans fyrir Val í um tíu ár. „Ég hef aldrei verið jafn spenntur fyrir undirbúningsleik. Það var frábært að komast aftur í bolta eftir þrjá til fjóra mánuði á hliðarlínunni. Mér líst mjög vel á þetta. Það er ekkert svo mikill munur á því þar sem ég hef verið í Skandinavíu og á Valsliðinu,” sagði Birkir.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Sjá meira