Franskir skólakrakkar sluppu með skrekkinn Margrét Helga Erlingsdóttir og Þórdís Valsdóttir skrifa 25. febrúar 2018 16:53 Allt tiltækt lið á Borgarnesi og Akranesi var sent á slysstaðinn. Vísir/Arnar Halldórsson Rúta valt á Borgarfjarðarbraut rétt sunnan við veginn að Heggstöðum á fimmta tímanum í dag. Í rútunni voru 26 franskir skólakrakkar ásamt kennurum, leiðsögumanni og bílstjóra. Hópslysaáætlun almannavarna hefur verið virkjuð. Talið er að rútan hafi fokið út af veginum. Að sögn Bjarna K. Þorsteinssonar slökkviliðsstjóra slökkviliðs Borgarbyggðar er enginn alvarlega slasaður eftir slysið. Opnuð hefur verið fjöldahjálparstöð á vegum Rauða krossins vegna slyssins og eru allir farþegar komnir þangað. Allir viðbragðsaðilar frá Akranesi og Borgarnesi hafa verið sendir á Borgarfjarðarbraut. Tveir slökkviliðsbílar og tíu manns frá slökkviliði Akraness og þar að auki björgunarsveitarmenn frá Vesturlandi.Uppfært kl. 18.22Á vef almannavarna kemur fram að um fjögurleytið í dag hafi Neyðarlínu borist tilkynning um að rúta hafi oltið með 26 frönskum skólakrökkum og kennurum. Alls voru 32 í rútunni.Einn fluttur á spítala Í fyrstu leit út fyrir að stórslys hefði orðið en betur fór en á horfðist. Eins og fram kom hér að framan slasaðist enginn alvarlega en um minniháttar meiðsli er að ræða. Einn var fluttur með sjúkrabíl á Heilbrigðisstofnunina á Vesturlandi og síðar á Landspítala vegna einkenna frá hálsi. Skólakrakkar og kennarar voru flutt með björgunarsveitarbílum í fjöldahjálparstöð Rauða krossins sem opnuð var í Menntaskólanum á Borgarnesi.Rúta með 26 frönskum unglingum valt norðan við Borgarnes.Vísir/Sunna Sæmundsdóttir Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Fleiri fréttir Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður af virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Sjá meira
Rúta valt á Borgarfjarðarbraut rétt sunnan við veginn að Heggstöðum á fimmta tímanum í dag. Í rútunni voru 26 franskir skólakrakkar ásamt kennurum, leiðsögumanni og bílstjóra. Hópslysaáætlun almannavarna hefur verið virkjuð. Talið er að rútan hafi fokið út af veginum. Að sögn Bjarna K. Þorsteinssonar slökkviliðsstjóra slökkviliðs Borgarbyggðar er enginn alvarlega slasaður eftir slysið. Opnuð hefur verið fjöldahjálparstöð á vegum Rauða krossins vegna slyssins og eru allir farþegar komnir þangað. Allir viðbragðsaðilar frá Akranesi og Borgarnesi hafa verið sendir á Borgarfjarðarbraut. Tveir slökkviliðsbílar og tíu manns frá slökkviliði Akraness og þar að auki björgunarsveitarmenn frá Vesturlandi.Uppfært kl. 18.22Á vef almannavarna kemur fram að um fjögurleytið í dag hafi Neyðarlínu borist tilkynning um að rúta hafi oltið með 26 frönskum skólakrökkum og kennurum. Alls voru 32 í rútunni.Einn fluttur á spítala Í fyrstu leit út fyrir að stórslys hefði orðið en betur fór en á horfðist. Eins og fram kom hér að framan slasaðist enginn alvarlega en um minniháttar meiðsli er að ræða. Einn var fluttur með sjúkrabíl á Heilbrigðisstofnunina á Vesturlandi og síðar á Landspítala vegna einkenna frá hálsi. Skólakrakkar og kennarar voru flutt með björgunarsveitarbílum í fjöldahjálparstöð Rauða krossins sem opnuð var í Menntaskólanum á Borgarnesi.Rúta með 26 frönskum unglingum valt norðan við Borgarnes.Vísir/Sunna Sæmundsdóttir
Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Fleiri fréttir Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður af virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Sjá meira