Gucci gefur hálfa milljón bandaríkjadala Ritstjórn skrifar 24. febrúar 2018 10:45 Glamour/Getty Alessandro Michele, listrænn stjórnandi Gucci, segir styrk krakkana sem barist hafa fyrir breytingum á byssulöggjöfinni í Bandaríkjunum haft mikil áhrif á sig. Þess vegna hefur Gucci ákveðið að gefa hálfa milljón bandaríkjadala, eða um fimmtíu-milljónir íslenskra króna til styrktar mótmælagöngunni sem verður í Washington í mars, sem ber nafnið ,,March for Our Lives." ,,Við stöndum með March for Our Lives og þeim óhræddu nemendum sem krefjast þess að líf þeirra og öryggi séu í fyrirrúmi," segir ítalska tískuhúsið í yfirlýsingu um málið. Það er spurning hvort að fleiri fyrirtæki og jafnvel tískuhús taki þetta til fyrirmyndar. Mest lesið Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Bella Hadid og rauði liturinn Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour
Alessandro Michele, listrænn stjórnandi Gucci, segir styrk krakkana sem barist hafa fyrir breytingum á byssulöggjöfinni í Bandaríkjunum haft mikil áhrif á sig. Þess vegna hefur Gucci ákveðið að gefa hálfa milljón bandaríkjadala, eða um fimmtíu-milljónir íslenskra króna til styrktar mótmælagöngunni sem verður í Washington í mars, sem ber nafnið ,,March for Our Lives." ,,Við stöndum með March for Our Lives og þeim óhræddu nemendum sem krefjast þess að líf þeirra og öryggi séu í fyrirrúmi," segir ítalska tískuhúsið í yfirlýsingu um málið. Það er spurning hvort að fleiri fyrirtæki og jafnvel tískuhús taki þetta til fyrirmyndar.
Mest lesið Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Bella Hadid og rauði liturinn Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour