Komu böndum á skiltið við Hlemm Kristín Ólafsdóttir skrifar 23. febrúar 2018 23:11 Frá aðgerðum á vettvangi í kvöld. Vísir/Egill Björgunarsveitarmenn, sem kallaðir voru til aðstoðar þegar skilti utan á hótelinu Hlemmur Square í miðborg Reykjavíkur losnaði frá byggingunni í veðurofsa í kvöld, reyrðu skiltið niður svo það haggast ekki lengur í vindi. Fyrst stóð til að ná skiltinu niður en að sögn lögregluþjóns, sem stóð vaktina á vettvangi í kvöld, var gripið til þess ráðs að binda skiltið fast og bíða með frekari aðgerðir þangað til veðrinu slotar. Lögregluþjónninn gerði ráð fyrir að kranabíll yrði kallaður til á morgun, eins og gert var í kvöld, og skiltið tekið niður í fyrramálið. Snör handtök björgunarsveitarmanna á vettvangi má sjá í myndbandinu hér að neðan.Mikill fjöldi vegfarenda safnaðist saman við Hlemm Square í kvöld og fylgdist með aðgerðum. Svæðið næst skiltinu var girt af til að koma í veg fyrir að það félli á fólk. Lögreglumaður á svæðinu sagði í samtali við Vísi fyrr í kvöld að skiltið hefði „sveiflast eins og lauf í vindi“ en suðaustan hvassviðri gengur nú yfir landið með talsverðri rigningu. Þá hefur slökkvilið höfuðborgarsvæðisins sinnt fjölda útkalla í kvöld vegna veðurs. Flest útköllin eru í austurhluta borgarinnar þar sem er mikill vatnsagi en fimm til átta útköll hafa verið í bið að meðaltali það sem af er kvöldi. Veður Tengdar fréttir Skilti við Hlemm sveiflast „eins og lauf í vindi“ Búið er að girða af svæðið undir skiltinu til að koma í veg fyrir að skiltið falli á vegfarendur. 23. febrúar 2018 19:47 Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Fleiri fréttir „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Sjá meira
Björgunarsveitarmenn, sem kallaðir voru til aðstoðar þegar skilti utan á hótelinu Hlemmur Square í miðborg Reykjavíkur losnaði frá byggingunni í veðurofsa í kvöld, reyrðu skiltið niður svo það haggast ekki lengur í vindi. Fyrst stóð til að ná skiltinu niður en að sögn lögregluþjóns, sem stóð vaktina á vettvangi í kvöld, var gripið til þess ráðs að binda skiltið fast og bíða með frekari aðgerðir þangað til veðrinu slotar. Lögregluþjónninn gerði ráð fyrir að kranabíll yrði kallaður til á morgun, eins og gert var í kvöld, og skiltið tekið niður í fyrramálið. Snör handtök björgunarsveitarmanna á vettvangi má sjá í myndbandinu hér að neðan.Mikill fjöldi vegfarenda safnaðist saman við Hlemm Square í kvöld og fylgdist með aðgerðum. Svæðið næst skiltinu var girt af til að koma í veg fyrir að það félli á fólk. Lögreglumaður á svæðinu sagði í samtali við Vísi fyrr í kvöld að skiltið hefði „sveiflast eins og lauf í vindi“ en suðaustan hvassviðri gengur nú yfir landið með talsverðri rigningu. Þá hefur slökkvilið höfuðborgarsvæðisins sinnt fjölda útkalla í kvöld vegna veðurs. Flest útköllin eru í austurhluta borgarinnar þar sem er mikill vatnsagi en fimm til átta útköll hafa verið í bið að meðaltali það sem af er kvöldi.
Veður Tengdar fréttir Skilti við Hlemm sveiflast „eins og lauf í vindi“ Búið er að girða af svæðið undir skiltinu til að koma í veg fyrir að skiltið falli á vegfarendur. 23. febrúar 2018 19:47 Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Fleiri fréttir „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Sjá meira
Skilti við Hlemm sveiflast „eins og lauf í vindi“ Búið er að girða af svæðið undir skiltinu til að koma í veg fyrir að skiltið falli á vegfarendur. 23. febrúar 2018 19:47
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent