Segir RÚV maka skít íhaldsins á alla Jakob Bjarnar skrifar 23. febrúar 2018 11:13 Boðið var upp á funheitar umræður á Facebookvegg alþingismannsins Helgu Völu í morgun. Og kastaðist í kekki með fjölmiðlamönnum. Atli Þór Fanndal blaðamaður, en hann hefur numið blaðamennsku í Skotlandi undanfarin ár og látið til sín taka í fjölmiðlum sem rannsóknarblaðamaður, sparar sig hvergi þegar hann lýsir þeirri umræðu sem boðið er uppá í Ríkisútvarpinu. „Hlutleysi Rúv snýst auðvitað ekki um annað en að maka skít íhaldsins á alla. Ótrúleg lágkúra þessi umræða þarna,“ segir Atli Þór Fanndal. Sjónvarpsmaðurinn Helgi Seljan, sem ávallt er tilbúinn að rísa upp til varnar stofnun sinni beri svo undir, vill ekki sitja þegjandi undir slíkri einkunn. Hann svarar Atla Þór og það er sem kuli af orðum hans, slík er írónían og sárindin. „Hlustið á Atla. Hann er eini blaðamaðurinn í þessu landi sem eitthvað kann veit og getur.“Helga Vala vænd um popúlisma Tilefni þessara orðahnippinga er umræða sem Helga Vala Helgadóttir alþingismaður efnir til á Facebooksíðu sinni. Helga Vala var ekki kát með rabb um tíðindi af þingi sem Ríkisútvarpið bauð uppá í morgun. Við hljóðnemann sátu þeir Óðinn Jónsson og Björn Þór Sigbjörnsson sem ekki leituðu langt yfir skammt; Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir fréttaþulur og þingfréttaritari Ríkissjónvarpsins var sérstakur gestur þeirra. Hún lýsti umræðu um akstursgreiðslur og aðrar sporslur þingmanna með þeim hætti að Helgu Völu ofbauð.Ýmsir lögðu orð í belg á Facebooksíðu Helgu Völu og var línan sú að Jóhanna Vigdís væri helst til hliðholl Sjálfstæðisflokknum í fréttamennsku sinni og nálgun.„Ég kom þar upp og skoraði á forseta þings að svara einfaldlega spurningum fjölmiðla án frekari dráttar. Var ég vænd um það, af Jóni Gunnarssyni, að vera popúlisti og tók þingfréttaritarinn að hluta undir það „enda væri verið að ræða þetta í forsætisnefnd, meðal annars með þingflokksformönnum á miðvikudag“ eða tveimur dögum eftir téða umræðu,“ segir Helga Vala og rekur spjall þeirra þremenninga.Þurfti að kreista upplýsingarnar fram „Jóhanna spurði af hverju þingmenn hefðu ekki kallað eftir þessum upplýsingum fyrr. Jóhanna spurði sig hvers vegna svo væri, eftir að hafa rétt áður í raun tekið undir hneykslan Jóns Gunnars á því að það væri verið að kalla eftir því að þingið svari endurteknum spurningum fjölmiðla.“ Þetta segir Helga Vala, sem á árunum 2002 til 2005 starfaði á fréttastofu RÚV og sem dagskrárgerðarmaður þar á Ríkisútvarpinu, með hinum mestu ólíkindum. Fyrir liggi upplýsingar um þann sem ók mest og þann sem ók næst mest.Helga Vala er ósátt við að vera kölluð popúlisti fyrir það að eitt að vilja fá fram, án harmkvæla, aksturs- og dvalarkostnað þingmanna. Ásmundur er aksturskóngur þingsins en Sigmundur Davíð er með lögheimili á eyðibýli.„Ekki af því að þingið svaraði heldur af því að ýmist svöruðu þingmenn sjálfir eða það kvisaðist út um hvern var rætt. Við vitum ekki hver var númer 3, 4 og 5. Við vitum enn ekki hvort SDG fær húsnæðisstyrk, en hann hefur fullyrt í fjölmiðlum að svo sé ekki. Þess ber að geta að á þessum tímapunkti var um það rætt að birta upplýsingar um greiðslur til þingmanna framkvæmdar frá 1. Jan 2018.“Furða sig á afstöðu Jóhönnu Vigdísar Helga Vala furðar sig mjög á afstöðu sem hún telur sig greina í orðum Jóhönnu Vigdísar:Er þingfréttaritarinn í alvöru að kalla eftir að við þingmenn eigum einir að fá aðgang að þessum sjálfsögðu upplýsingum? Er ekki eðlilegt að fjölmiðlum sé bara svarað? „Þetta eru ekki leyndar greiðslur heldur bara allt klárt í bókhaldi og ætti því að vera sáraeinfald að veita þessar upplýsingar.“ Orð þingmannsins falla í kramið meðal vina hennar á Facebook, ýmsir eru á því að Jóhanna Vigdís sé helst til hliðholl Sjálfstæðisflokknum. Meðal þeirra sem taka undir gagnrýni Helgu Völu þá er snýr að nálgun Jóhönnu Vigdísar er útgefandinn Kristján B. Jónasson sem segir: „Að hlusta á blaðamann fara með þessa þulu var ... sérstakt.“ Alþingi Fjölmiðlar Tengdar fréttir Akstursgreiðslur þingmanna: Þeir sem fengu hæstu greiðslurnar stíga ekki fram Vísir sendi fyrirspurn á alla þingmenn varðandi endurgreiðslur á aksturskostnaði. 16. febrúar 2018 13:00 Ásmundur Friðriksson fékk ekki krónu frá Ingva Hrafni Ingvi Hrafn segir Ásmund Friðriksson ofdekra kjósendur sína. 9. febrúar 2018 14:41 Rekstrarkostnaður við bíl Ásmundar rúmlega tvær milljónir króna Um 2,6 milljónum króna minna en Ásmundur fékk í aksturskostnað frá Alþingi árið 2017 en greiðsla til hans vegna þess nam 4,6 milljónum króna. 14. febrúar 2018 08:44 „Ég er ekki einu sinni með bílpróf“ Hringurinn þrengist um þá sem ekki vilja greina frá akstursgreiðslum. 16. febrúar 2018 16:21 Takmarka endurgreiðslu vegna aksturs þingmanna við 15 þúsund kílómetra Forsætisnefnd Alþingis hefur samþykktar breytingar á reglum um þingfararkostnað sem tengjast endurgreiðsla vegna aksturskostnaðar. 22. febrúar 2018 11:23 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Fleiri fréttir Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegast að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Sjá meira
Atli Þór Fanndal blaðamaður, en hann hefur numið blaðamennsku í Skotlandi undanfarin ár og látið til sín taka í fjölmiðlum sem rannsóknarblaðamaður, sparar sig hvergi þegar hann lýsir þeirri umræðu sem boðið er uppá í Ríkisútvarpinu. „Hlutleysi Rúv snýst auðvitað ekki um annað en að maka skít íhaldsins á alla. Ótrúleg lágkúra þessi umræða þarna,“ segir Atli Þór Fanndal. Sjónvarpsmaðurinn Helgi Seljan, sem ávallt er tilbúinn að rísa upp til varnar stofnun sinni beri svo undir, vill ekki sitja þegjandi undir slíkri einkunn. Hann svarar Atla Þór og það er sem kuli af orðum hans, slík er írónían og sárindin. „Hlustið á Atla. Hann er eini blaðamaðurinn í þessu landi sem eitthvað kann veit og getur.“Helga Vala vænd um popúlisma Tilefni þessara orðahnippinga er umræða sem Helga Vala Helgadóttir alþingismaður efnir til á Facebooksíðu sinni. Helga Vala var ekki kát með rabb um tíðindi af þingi sem Ríkisútvarpið bauð uppá í morgun. Við hljóðnemann sátu þeir Óðinn Jónsson og Björn Þór Sigbjörnsson sem ekki leituðu langt yfir skammt; Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir fréttaþulur og þingfréttaritari Ríkissjónvarpsins var sérstakur gestur þeirra. Hún lýsti umræðu um akstursgreiðslur og aðrar sporslur þingmanna með þeim hætti að Helgu Völu ofbauð.Ýmsir lögðu orð í belg á Facebooksíðu Helgu Völu og var línan sú að Jóhanna Vigdís væri helst til hliðholl Sjálfstæðisflokknum í fréttamennsku sinni og nálgun.„Ég kom þar upp og skoraði á forseta þings að svara einfaldlega spurningum fjölmiðla án frekari dráttar. Var ég vænd um það, af Jóni Gunnarssyni, að vera popúlisti og tók þingfréttaritarinn að hluta undir það „enda væri verið að ræða þetta í forsætisnefnd, meðal annars með þingflokksformönnum á miðvikudag“ eða tveimur dögum eftir téða umræðu,“ segir Helga Vala og rekur spjall þeirra þremenninga.Þurfti að kreista upplýsingarnar fram „Jóhanna spurði af hverju þingmenn hefðu ekki kallað eftir þessum upplýsingum fyrr. Jóhanna spurði sig hvers vegna svo væri, eftir að hafa rétt áður í raun tekið undir hneykslan Jóns Gunnars á því að það væri verið að kalla eftir því að þingið svari endurteknum spurningum fjölmiðla.“ Þetta segir Helga Vala, sem á árunum 2002 til 2005 starfaði á fréttastofu RÚV og sem dagskrárgerðarmaður þar á Ríkisútvarpinu, með hinum mestu ólíkindum. Fyrir liggi upplýsingar um þann sem ók mest og þann sem ók næst mest.Helga Vala er ósátt við að vera kölluð popúlisti fyrir það að eitt að vilja fá fram, án harmkvæla, aksturs- og dvalarkostnað þingmanna. Ásmundur er aksturskóngur þingsins en Sigmundur Davíð er með lögheimili á eyðibýli.„Ekki af því að þingið svaraði heldur af því að ýmist svöruðu þingmenn sjálfir eða það kvisaðist út um hvern var rætt. Við vitum ekki hver var númer 3, 4 og 5. Við vitum enn ekki hvort SDG fær húsnæðisstyrk, en hann hefur fullyrt í fjölmiðlum að svo sé ekki. Þess ber að geta að á þessum tímapunkti var um það rætt að birta upplýsingar um greiðslur til þingmanna framkvæmdar frá 1. Jan 2018.“Furða sig á afstöðu Jóhönnu Vigdísar Helga Vala furðar sig mjög á afstöðu sem hún telur sig greina í orðum Jóhönnu Vigdísar:Er þingfréttaritarinn í alvöru að kalla eftir að við þingmenn eigum einir að fá aðgang að þessum sjálfsögðu upplýsingum? Er ekki eðlilegt að fjölmiðlum sé bara svarað? „Þetta eru ekki leyndar greiðslur heldur bara allt klárt í bókhaldi og ætti því að vera sáraeinfald að veita þessar upplýsingar.“ Orð þingmannsins falla í kramið meðal vina hennar á Facebook, ýmsir eru á því að Jóhanna Vigdís sé helst til hliðholl Sjálfstæðisflokknum. Meðal þeirra sem taka undir gagnrýni Helgu Völu þá er snýr að nálgun Jóhönnu Vigdísar er útgefandinn Kristján B. Jónasson sem segir: „Að hlusta á blaðamann fara með þessa þulu var ... sérstakt.“
Alþingi Fjölmiðlar Tengdar fréttir Akstursgreiðslur þingmanna: Þeir sem fengu hæstu greiðslurnar stíga ekki fram Vísir sendi fyrirspurn á alla þingmenn varðandi endurgreiðslur á aksturskostnaði. 16. febrúar 2018 13:00 Ásmundur Friðriksson fékk ekki krónu frá Ingva Hrafni Ingvi Hrafn segir Ásmund Friðriksson ofdekra kjósendur sína. 9. febrúar 2018 14:41 Rekstrarkostnaður við bíl Ásmundar rúmlega tvær milljónir króna Um 2,6 milljónum króna minna en Ásmundur fékk í aksturskostnað frá Alþingi árið 2017 en greiðsla til hans vegna þess nam 4,6 milljónum króna. 14. febrúar 2018 08:44 „Ég er ekki einu sinni með bílpróf“ Hringurinn þrengist um þá sem ekki vilja greina frá akstursgreiðslum. 16. febrúar 2018 16:21 Takmarka endurgreiðslu vegna aksturs þingmanna við 15 þúsund kílómetra Forsætisnefnd Alþingis hefur samþykktar breytingar á reglum um þingfararkostnað sem tengjast endurgreiðsla vegna aksturskostnaðar. 22. febrúar 2018 11:23 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Fleiri fréttir Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegast að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Sjá meira
Akstursgreiðslur þingmanna: Þeir sem fengu hæstu greiðslurnar stíga ekki fram Vísir sendi fyrirspurn á alla þingmenn varðandi endurgreiðslur á aksturskostnaði. 16. febrúar 2018 13:00
Ásmundur Friðriksson fékk ekki krónu frá Ingva Hrafni Ingvi Hrafn segir Ásmund Friðriksson ofdekra kjósendur sína. 9. febrúar 2018 14:41
Rekstrarkostnaður við bíl Ásmundar rúmlega tvær milljónir króna Um 2,6 milljónum króna minna en Ásmundur fékk í aksturskostnað frá Alþingi árið 2017 en greiðsla til hans vegna þess nam 4,6 milljónum króna. 14. febrúar 2018 08:44
„Ég er ekki einu sinni með bílpróf“ Hringurinn þrengist um þá sem ekki vilja greina frá akstursgreiðslum. 16. febrúar 2018 16:21
Takmarka endurgreiðslu vegna aksturs þingmanna við 15 þúsund kílómetra Forsætisnefnd Alþingis hefur samþykktar breytingar á reglum um þingfararkostnað sem tengjast endurgreiðsla vegna aksturskostnaðar. 22. febrúar 2018 11:23