Fyrsti skiltastrákurinn í MMA Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. febrúar 2018 14:45 Brittney Palmer og stöllur hennar eru að fá alvöru samkeppni. vísir/getty Léttklæddum stúlkum á íþróttaviðburðum fer fækkandi en á sama tíma ætlar MMA-bardagakappi að prófa að verða skiltastrákur á MMA-bardagakvöldi. Sá heitir Elias Theodorou og kemur frá Kanada. Hann verður skiltastrákur á Invicta 28 sem verður þann 24. mars næstkomandi. Invicta er bardagasamband kvenna og því vel við hæfi að strákur sjái um að halda á lotuskiltunum. „Blandaðar bardagalistir hafa verið framarlega í jafnréttisbaráttunni á margan hátt. Konur eru aðalatriðið á stórum kvöldum og hala inn milljónum. Nú verður MMA með fyrsta skiltastrákinn,“ sagði Theodorou. Hann er hörkubardagakappi sjálfur með 14-2 árangur. Hann hefur barist hjá UFC síðan 2014 og vann sinn síðasta bardaga í nóvember á síðasta ári. Theodorou sér ekki fram á annað en að græða vel á þessari uppákomu. Invicta er sýnt á UFC Fight Pass og hann má vera merktur styrktaraðilum í vinnunni. „Það eru mjög stór vörumerki að sýna þessu áhuga. Þeir elska þetta jafnréttisskref,“ segir Theodorou en hann er þegar kominn í samstarf við Mattel sem framleiðir Barbie. Theodorou mun líklega leika hlutverk Ken í þessu nýja starfi sínu. That's, MR. Ring Boy! #fbf Hey @joerogan I couldn't agree more, it's about time for a "Ring Boy" to grace the octagon and soon. In fact, here's a pic from my debut this past weekend! Next stop, the big leagues, @invictafc TBA ! #TheManeEvent™ YouTube channel launches Feburary 14th! #yourwelcome ;) #ringboy #equality #shirtsoptional #invictaorbust #gobigorgohome A post shared by Elias "The Spartan" Theodorou (@eliastheodorou) on Feb 2, 2018 at 8:01pm PST My road to @invictafc 28 starts today! Couldn't be more excited to get in the BEST shape of my life for the event and then my next fight. I am: The #RingBoy™ #showandperformance #mma #ufc #fighter #lover #entertainer #for #equality #bro #troll #hunting #hatersgonnahate #doyou motivated A post shared by Elias "The Spartan" Theodorou (@eliastheodorou) on Feb 20, 2018 at 7:05am PST MMA Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Fleiri fréttir Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Sjá meira
Léttklæddum stúlkum á íþróttaviðburðum fer fækkandi en á sama tíma ætlar MMA-bardagakappi að prófa að verða skiltastrákur á MMA-bardagakvöldi. Sá heitir Elias Theodorou og kemur frá Kanada. Hann verður skiltastrákur á Invicta 28 sem verður þann 24. mars næstkomandi. Invicta er bardagasamband kvenna og því vel við hæfi að strákur sjái um að halda á lotuskiltunum. „Blandaðar bardagalistir hafa verið framarlega í jafnréttisbaráttunni á margan hátt. Konur eru aðalatriðið á stórum kvöldum og hala inn milljónum. Nú verður MMA með fyrsta skiltastrákinn,“ sagði Theodorou. Hann er hörkubardagakappi sjálfur með 14-2 árangur. Hann hefur barist hjá UFC síðan 2014 og vann sinn síðasta bardaga í nóvember á síðasta ári. Theodorou sér ekki fram á annað en að græða vel á þessari uppákomu. Invicta er sýnt á UFC Fight Pass og hann má vera merktur styrktaraðilum í vinnunni. „Það eru mjög stór vörumerki að sýna þessu áhuga. Þeir elska þetta jafnréttisskref,“ segir Theodorou en hann er þegar kominn í samstarf við Mattel sem framleiðir Barbie. Theodorou mun líklega leika hlutverk Ken í þessu nýja starfi sínu. That's, MR. Ring Boy! #fbf Hey @joerogan I couldn't agree more, it's about time for a "Ring Boy" to grace the octagon and soon. In fact, here's a pic from my debut this past weekend! Next stop, the big leagues, @invictafc TBA ! #TheManeEvent™ YouTube channel launches Feburary 14th! #yourwelcome ;) #ringboy #equality #shirtsoptional #invictaorbust #gobigorgohome A post shared by Elias "The Spartan" Theodorou (@eliastheodorou) on Feb 2, 2018 at 8:01pm PST My road to @invictafc 28 starts today! Couldn't be more excited to get in the BEST shape of my life for the event and then my next fight. I am: The #RingBoy™ #showandperformance #mma #ufc #fighter #lover #entertainer #for #equality #bro #troll #hunting #hatersgonnahate #doyou motivated A post shared by Elias "The Spartan" Theodorou (@eliastheodorou) on Feb 20, 2018 at 7:05am PST
MMA Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Fleiri fréttir Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Sjá meira