Fyrsti skiltastrákurinn í MMA Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. febrúar 2018 14:45 Brittney Palmer og stöllur hennar eru að fá alvöru samkeppni. vísir/getty Léttklæddum stúlkum á íþróttaviðburðum fer fækkandi en á sama tíma ætlar MMA-bardagakappi að prófa að verða skiltastrákur á MMA-bardagakvöldi. Sá heitir Elias Theodorou og kemur frá Kanada. Hann verður skiltastrákur á Invicta 28 sem verður þann 24. mars næstkomandi. Invicta er bardagasamband kvenna og því vel við hæfi að strákur sjái um að halda á lotuskiltunum. „Blandaðar bardagalistir hafa verið framarlega í jafnréttisbaráttunni á margan hátt. Konur eru aðalatriðið á stórum kvöldum og hala inn milljónum. Nú verður MMA með fyrsta skiltastrákinn,“ sagði Theodorou. Hann er hörkubardagakappi sjálfur með 14-2 árangur. Hann hefur barist hjá UFC síðan 2014 og vann sinn síðasta bardaga í nóvember á síðasta ári. Theodorou sér ekki fram á annað en að græða vel á þessari uppákomu. Invicta er sýnt á UFC Fight Pass og hann má vera merktur styrktaraðilum í vinnunni. „Það eru mjög stór vörumerki að sýna þessu áhuga. Þeir elska þetta jafnréttisskref,“ segir Theodorou en hann er þegar kominn í samstarf við Mattel sem framleiðir Barbie. Theodorou mun líklega leika hlutverk Ken í þessu nýja starfi sínu. That's, MR. Ring Boy! #fbf Hey @joerogan I couldn't agree more, it's about time for a "Ring Boy" to grace the octagon and soon. In fact, here's a pic from my debut this past weekend! Next stop, the big leagues, @invictafc TBA ! #TheManeEvent™ YouTube channel launches Feburary 14th! #yourwelcome ;) #ringboy #equality #shirtsoptional #invictaorbust #gobigorgohome A post shared by Elias "The Spartan" Theodorou (@eliastheodorou) on Feb 2, 2018 at 8:01pm PST My road to @invictafc 28 starts today! Couldn't be more excited to get in the BEST shape of my life for the event and then my next fight. I am: The #RingBoy™ #showandperformance #mma #ufc #fighter #lover #entertainer #for #equality #bro #troll #hunting #hatersgonnahate #doyou motivated A post shared by Elias "The Spartan" Theodorou (@eliastheodorou) on Feb 20, 2018 at 7:05am PST MMA Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sjá meira
Léttklæddum stúlkum á íþróttaviðburðum fer fækkandi en á sama tíma ætlar MMA-bardagakappi að prófa að verða skiltastrákur á MMA-bardagakvöldi. Sá heitir Elias Theodorou og kemur frá Kanada. Hann verður skiltastrákur á Invicta 28 sem verður þann 24. mars næstkomandi. Invicta er bardagasamband kvenna og því vel við hæfi að strákur sjái um að halda á lotuskiltunum. „Blandaðar bardagalistir hafa verið framarlega í jafnréttisbaráttunni á margan hátt. Konur eru aðalatriðið á stórum kvöldum og hala inn milljónum. Nú verður MMA með fyrsta skiltastrákinn,“ sagði Theodorou. Hann er hörkubardagakappi sjálfur með 14-2 árangur. Hann hefur barist hjá UFC síðan 2014 og vann sinn síðasta bardaga í nóvember á síðasta ári. Theodorou sér ekki fram á annað en að græða vel á þessari uppákomu. Invicta er sýnt á UFC Fight Pass og hann má vera merktur styrktaraðilum í vinnunni. „Það eru mjög stór vörumerki að sýna þessu áhuga. Þeir elska þetta jafnréttisskref,“ segir Theodorou en hann er þegar kominn í samstarf við Mattel sem framleiðir Barbie. Theodorou mun líklega leika hlutverk Ken í þessu nýja starfi sínu. That's, MR. Ring Boy! #fbf Hey @joerogan I couldn't agree more, it's about time for a "Ring Boy" to grace the octagon and soon. In fact, here's a pic from my debut this past weekend! Next stop, the big leagues, @invictafc TBA ! #TheManeEvent™ YouTube channel launches Feburary 14th! #yourwelcome ;) #ringboy #equality #shirtsoptional #invictaorbust #gobigorgohome A post shared by Elias "The Spartan" Theodorou (@eliastheodorou) on Feb 2, 2018 at 8:01pm PST My road to @invictafc 28 starts today! Couldn't be more excited to get in the BEST shape of my life for the event and then my next fight. I am: The #RingBoy™ #showandperformance #mma #ufc #fighter #lover #entertainer #for #equality #bro #troll #hunting #hatersgonnahate #doyou motivated A post shared by Elias "The Spartan" Theodorou (@eliastheodorou) on Feb 20, 2018 at 7:05am PST
MMA Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sjá meira