Conor: Ég mun berjast aftur enda er ég bestur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. febrúar 2018 11:00 Conor með milljarðalabbið sitt. Hann vill að UFC sýni sér seðlana. vísir/getty Umræðan endalausu um hvort Conor McGregor muni nokkurn tímann berjast aftur fyrir UFC er greinilega farin að pirra Írann því steig fram með yfirlýsingu í gærkvöldi. „Ég mun berjast aftur. Punktur. Ég er bestur í þessu,“ skrifaði Conor meðal annars á Instagram í gær. Hann minnti fólk á að hann hefði verið til í að berjast við Frankie Edgar snemma í mars þar sem Max Holloway er meiddur. UFC hefði aftur á móti þurft meiri tíma til þess að fjármagna dæmið enda kostar það skildinginn að fá Írann í búrið í dag. Edgar mun mæta Brian Ortega. I am fighting again. Period. I am the best at this. I put my name forward to step in at UFC 222 to face Frankie Edgar when Max Holloway pulled out, but I was told there wasn't enough time to generate the money that the UFC would need. I was excited about bouncing in last minute and taking out the final featherweight, without all the rest of the stuff that comes with this game. Please respect the insane amount of work outside the fight game that I have put in. On top of the fighting. I am here. It is on them to come and get me. Because I am here. Yours sincerely, The Champ Champ™ A post shared by Conor McGregor Official (@thenotoriousmma) on Feb 22, 2018 at 11:58am PST „Ég er hér og það er undir UFC komið að sækja mig og koma mér í búrið,“ bætir Conor við. Hann er klár og ef UFC er klárt með réttu peningana þá fær heimsbyggðin loksins að sjá hann aftur í búrinu. Conor barðist síðast í nóvember árið 2016 fyrir UFC. Þá pakkaði hann Eddie Alvarez saman og varð fyrsti tvöfaldi meistarinn í sögu UFC. MMA Tengdar fréttir Titlalaus Conor | UFC tekur af honum seinna beltið Conor McGregor var fyrsti bardagakappinn sem nær því að vera handhafi tveggja belta á sama tíma hjá UFC en í apríl verður hann orðinn titlalaus. 22. febrúar 2018 14:00 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Sjá meira
Umræðan endalausu um hvort Conor McGregor muni nokkurn tímann berjast aftur fyrir UFC er greinilega farin að pirra Írann því steig fram með yfirlýsingu í gærkvöldi. „Ég mun berjast aftur. Punktur. Ég er bestur í þessu,“ skrifaði Conor meðal annars á Instagram í gær. Hann minnti fólk á að hann hefði verið til í að berjast við Frankie Edgar snemma í mars þar sem Max Holloway er meiddur. UFC hefði aftur á móti þurft meiri tíma til þess að fjármagna dæmið enda kostar það skildinginn að fá Írann í búrið í dag. Edgar mun mæta Brian Ortega. I am fighting again. Period. I am the best at this. I put my name forward to step in at UFC 222 to face Frankie Edgar when Max Holloway pulled out, but I was told there wasn't enough time to generate the money that the UFC would need. I was excited about bouncing in last minute and taking out the final featherweight, without all the rest of the stuff that comes with this game. Please respect the insane amount of work outside the fight game that I have put in. On top of the fighting. I am here. It is on them to come and get me. Because I am here. Yours sincerely, The Champ Champ™ A post shared by Conor McGregor Official (@thenotoriousmma) on Feb 22, 2018 at 11:58am PST „Ég er hér og það er undir UFC komið að sækja mig og koma mér í búrið,“ bætir Conor við. Hann er klár og ef UFC er klárt með réttu peningana þá fær heimsbyggðin loksins að sjá hann aftur í búrinu. Conor barðist síðast í nóvember árið 2016 fyrir UFC. Þá pakkaði hann Eddie Alvarez saman og varð fyrsti tvöfaldi meistarinn í sögu UFC.
MMA Tengdar fréttir Titlalaus Conor | UFC tekur af honum seinna beltið Conor McGregor var fyrsti bardagakappinn sem nær því að vera handhafi tveggja belta á sama tíma hjá UFC en í apríl verður hann orðinn titlalaus. 22. febrúar 2018 14:00 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Sjá meira
Titlalaus Conor | UFC tekur af honum seinna beltið Conor McGregor var fyrsti bardagakappinn sem nær því að vera handhafi tveggja belta á sama tíma hjá UFC en í apríl verður hann orðinn titlalaus. 22. febrúar 2018 14:00