Titlalaus Conor | UFC tekur af honum seinna beltið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. febrúar 2018 14:00 Conor á hátindinum með beltin tvö. Síðan þá hefur hann ekkert barist og er að missa seinna beltið sitt. vísir/getty Conor McGregor var fyrsti bardagakappinn sem nær því að vera handhafi tveggja belta á sama tíma hjá UFC en í apríl verður hann orðinn titlalaus. Dana White, forseti UFC, staðfesti í dag að hann muni taka léttvigtarbeltið af Conor fyrir UFC 223 sem fer fram 7. apríl. Bardagi Khabib Nurmagomedov og Tony Ferguson verður um alvöru beltið í vigtinni en ekki bráðabirgðabeltið. Conor tryggði sér léttvigtarbeltið þann 12. nóvember árið 2016. Síðan þá hefur hann ekki barist fyrir UFC og því ekki skrítið að UFC taki beltið af honum. Helst hefur verið gagnrýnt að það hafi ekki gerst fyrr. „Er Conor svekktur yfir þessari niðurstöðu? Nei, hann skilur þetta alveg. Hann er búinn að græða mikla peninga og vill taka sér gott frí. Lífið heldur samt áfram sem og þessi þyngdarflokkur,“ sagði White. UFC vonast að sjálfsögðu eftir því að Conor muni berjast við sigurvegarann úr þessum bardaga um beltið síðar á árinu en White er ekki viss um að við sjáum Conor nokkurn tímann aftur í búrinu. „Þegar fólk græðir eins mikla peninga og Conor græddi á síðasta ári skapast eðlilega óvissa um hvort viðkomandi snúi aftur í sína íþrótt. Þetta var mikið af peningum sem hann græddi á bardaganum gegn Mayweather.“ MMA Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Sjá meira
Conor McGregor var fyrsti bardagakappinn sem nær því að vera handhafi tveggja belta á sama tíma hjá UFC en í apríl verður hann orðinn titlalaus. Dana White, forseti UFC, staðfesti í dag að hann muni taka léttvigtarbeltið af Conor fyrir UFC 223 sem fer fram 7. apríl. Bardagi Khabib Nurmagomedov og Tony Ferguson verður um alvöru beltið í vigtinni en ekki bráðabirgðabeltið. Conor tryggði sér léttvigtarbeltið þann 12. nóvember árið 2016. Síðan þá hefur hann ekki barist fyrir UFC og því ekki skrítið að UFC taki beltið af honum. Helst hefur verið gagnrýnt að það hafi ekki gerst fyrr. „Er Conor svekktur yfir þessari niðurstöðu? Nei, hann skilur þetta alveg. Hann er búinn að græða mikla peninga og vill taka sér gott frí. Lífið heldur samt áfram sem og þessi þyngdarflokkur,“ sagði White. UFC vonast að sjálfsögðu eftir því að Conor muni berjast við sigurvegarann úr þessum bardaga um beltið síðar á árinu en White er ekki viss um að við sjáum Conor nokkurn tímann aftur í búrinu. „Þegar fólk græðir eins mikla peninga og Conor græddi á síðasta ári skapast eðlilega óvissa um hvort viðkomandi snúi aftur í sína íþrótt. Þetta var mikið af peningum sem hann græddi á bardaganum gegn Mayweather.“
MMA Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Sjá meira