Örninn Eddie: Hættið að moka peningum í þessar vetraríþróttir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. febrúar 2018 12:30 Stjarna Eddie skein skært í Calgary. vísir/getty Breska goðsögnin Eddie „The Eagle“ Edwards varð þjóðhetja er hann tók þátt í skíðastökki á ÓL í Calgary árið 1998 en hann skilur ekki af hverju Bretar eru að moka peningum í vetraríþróttir þar sem þeir geta ekkert. Örninn vann í byggingarvinnu og safnaði sjálfur fyrir ævintýri sínu í Calgary. Hann gat auðvitað ekkert og nánast datt fram af skíðastökkspallinum. Lítið hefur breyst hjá Bretum síðan þó svo keppendur þurfi ekki lengur að safna sjálfir peningum til þess að komast á ÓL. „Bretland er ekki vetraríþróttaþjóð. Ég skil ekki af hverju við erum að eyða svona miklum peningum í vetraríþróttir til þess að reyna að elta Sviss, Austurríki og Þýskaland sem eru með snjóinn og alla aðstöðuna,“ sagði Edwards. „Það er óskiljanlegt að hægt sé að sækja endalausa peninga til þess að standa í einhverri meðalmennsku.“ Bretar hafa eytt samtals 4,5 milljörðum í leikana í PyeongChang sem er helmingi hærri upphæð en fór í leikana í Sotsjí fyrir fjórum árum síðan. Uppskeran er rýr eða fjögur verðlaun til þessa. Eitt gull og þrjú brons. Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Sjá meira
Breska goðsögnin Eddie „The Eagle“ Edwards varð þjóðhetja er hann tók þátt í skíðastökki á ÓL í Calgary árið 1998 en hann skilur ekki af hverju Bretar eru að moka peningum í vetraríþróttir þar sem þeir geta ekkert. Örninn vann í byggingarvinnu og safnaði sjálfur fyrir ævintýri sínu í Calgary. Hann gat auðvitað ekkert og nánast datt fram af skíðastökkspallinum. Lítið hefur breyst hjá Bretum síðan þó svo keppendur þurfi ekki lengur að safna sjálfir peningum til þess að komast á ÓL. „Bretland er ekki vetraríþróttaþjóð. Ég skil ekki af hverju við erum að eyða svona miklum peningum í vetraríþróttir til þess að reyna að elta Sviss, Austurríki og Þýskaland sem eru með snjóinn og alla aðstöðuna,“ sagði Edwards. „Það er óskiljanlegt að hægt sé að sækja endalausa peninga til þess að standa í einhverri meðalmennsku.“ Bretar hafa eytt samtals 4,5 milljörðum í leikana í PyeongChang sem er helmingi hærri upphæð en fór í leikana í Sotsjí fyrir fjórum árum síðan. Uppskeran er rýr eða fjögur verðlaun til þessa. Eitt gull og þrjú brons.
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Sjá meira