Vonn varð að sætta sig við bronsið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. febrúar 2018 07:20 Vonn á pallinum með Goggia og Mowinckel. vísir/getty Skíðadrottningin Lindsey Vonn varð aðeins þriðja er keppni í bruni kvenna fór fram á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang í nótt. Það var hin ítalska Sofia Goggia sem hreppti gullið en hún er fyrsta ítalska konan til þess að vinna gull í brunkeppni kvenna á ÓL. Síðasti ítalski karlinn til þess að vinna brunkeppnina var Zeno Colo árið 1952. Ragnhild Mowinckel var aðeins 0,09 sekúndum á eftir Goggia og tók með því silfrið. Vonn var svo 0,47 sekúndum á eftir Goggia.Today I won a bronze medal that felt like gold. It was an amazing day that I will never forget. Thank you to everyone who supported me and helped me get to this point. Love you all — lindsey vonn (@lindseyvonn) February 21, 2018 Hin 33 ára gamla Vonn er að skíða á sínum síðustu Ólympíuleikum. Hún vann brunið árið 2010 og bronsið í nótt voru hennar þriðju verðlaun í sögu leikanna. And apparently I’m the oldest female alpine Olympic medalist kinda cool! #oldbutstillhip#illtakeit — lindsey vonn (@lindseyvonn) February 21, 2018 Þó svo hún hafi ætlað sér stærri hluti þá var hún ánægð með uppskeruna þrátt fyrir allt enda sú elsta til þess að hljóta verðlaun í alpagrein á ÓL. Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Sjá meira
Skíðadrottningin Lindsey Vonn varð aðeins þriðja er keppni í bruni kvenna fór fram á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang í nótt. Það var hin ítalska Sofia Goggia sem hreppti gullið en hún er fyrsta ítalska konan til þess að vinna gull í brunkeppni kvenna á ÓL. Síðasti ítalski karlinn til þess að vinna brunkeppnina var Zeno Colo árið 1952. Ragnhild Mowinckel var aðeins 0,09 sekúndum á eftir Goggia og tók með því silfrið. Vonn var svo 0,47 sekúndum á eftir Goggia.Today I won a bronze medal that felt like gold. It was an amazing day that I will never forget. Thank you to everyone who supported me and helped me get to this point. Love you all — lindsey vonn (@lindseyvonn) February 21, 2018 Hin 33 ára gamla Vonn er að skíða á sínum síðustu Ólympíuleikum. Hún vann brunið árið 2010 og bronsið í nótt voru hennar þriðju verðlaun í sögu leikanna. And apparently I’m the oldest female alpine Olympic medalist kinda cool! #oldbutstillhip#illtakeit — lindsey vonn (@lindseyvonn) February 21, 2018 Þó svo hún hafi ætlað sér stærri hluti þá var hún ánægð með uppskeruna þrátt fyrir allt enda sú elsta til þess að hljóta verðlaun í alpagrein á ÓL.
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Sjá meira