Illviðri í borginni í fyrramálið: Líkur á að samgöngur fari úr skorðum Birgir Olgeirsson skrifar 20. febrúar 2018 13:33 Varað er við veðurhvelli sem spáð er að gangi hratt yfir landið í fyrramálið. Vísir/Hanna Varað er við veðurhvelli sem spáð er að gangi hratt yfir landið í fyrramálið. Er gert ráð fyrir að að veðrið gangi yfir suðvestanlands á milli klukkan 07 – 10 á morgun með allt að 23 til 28 metrum á sekúndu með snjókomu og slæmu skyggni í efri byggðum og austur frá Reykjavík. Hviður verða allt að fjörutíu metrar á sekúndu á Reykjanesbraut um klukkan 8 átta á morgun og fram yfir klukkan 10 á Kjalarnesi og undir Hafnarfjalli. Veðurstofa Íslands segir að illviðri verði í höfuðborginni snemma á morgun þar sem hvassast verður í efri byggðum og á Kjalarnesi. Snjókoma í fyrstu, en síðan slydda og rigning. Eru líkur á að það verði ansi blint og hætta á foktjóni. Þá er einnig talið líklegt að samgöngur innan borgarmarkanna fari úr skorðum á meðan veðrið gengur yfir. Mun þessi lægð hafa áhrif á allt landið og eru fólk beðið um að hafa varan á í fyrramálið og fram eftir degi með því að fylgjast vel með veðurspám og færð á vegum. Hefur Veðurstofa Íslands gefið út appelsínugula viðvörun fyrir Suðurland, Faxaflóa, Breiðafjörð, Strandir og norðurland vestra. Gul viðvörun gildir fyrir höfuðborgarsvæðið, Norðurland eystra, Austurland að Glettingi, Austfirði og Suðausturland. Kærkomin stund verður á milli lægða á fimmtudag en næsta illviðrislægð er væntanleg á föstudag.Horfur á öllu landinu næsta sólarhringinn: Suðvestlæg átt, víða 8-15 metrar á sekúndu og él, en léttskýjað norðaustantil. Hiti nálægt frostmarki, en kólnar í kvöld. Ört vaxandi suðaustanátt í nótt og hlýnar, 20-30 metrar á sekúndu í fyrramálið, hvassast um landið vestanvert. Snjókoma í fyrstu, en síðan slydda og rigning, mikil um landið suðaustanvert. Úrkomulítið norðaustantil. Dregur ört úr vindi og úrkomu upp úr hádegi, en áfram stormur austanlands fram á kvöld og mikil rigning suðaustantil. Hiti víða 2 til 7 stig.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ fimmtudag:Sunnan og suðvestan 13-18 m/s og él, en heldur hægara og léttskýjað NA-til. Frost yfirleitt 0 til 5 stig.Á föstudag:Gengur suðaustanstorm eða -rok með talsverðri eða mikilli rigningu eða slyddu, en mun úrkomuminna fyrir norðan. Hiti 2 til 7 stig síðdegis.Á laugardag:Sunnanhvassviðri eða -stormur framan af degi, en dregur síðan talsvert úr vindi. Rigning eða slydda, en þurrt að kalla nyrðra. Kólnar heldur í veðri.Á sunnudag:Suðlæg átt og dálítil slydda eða rigning á A-verðu landinu, en annars hægviðri og þurrt. Hlýnar smám saman í veðri.Á mánudag:Útlit fyrir milda suðaustanátt með smá vætu um landið S- og V-vert, en bjartviðri fyrir norðan. Veður Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Fleiri fréttir „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Sjá meira
Varað er við veðurhvelli sem spáð er að gangi hratt yfir landið í fyrramálið. Er gert ráð fyrir að að veðrið gangi yfir suðvestanlands á milli klukkan 07 – 10 á morgun með allt að 23 til 28 metrum á sekúndu með snjókomu og slæmu skyggni í efri byggðum og austur frá Reykjavík. Hviður verða allt að fjörutíu metrar á sekúndu á Reykjanesbraut um klukkan 8 átta á morgun og fram yfir klukkan 10 á Kjalarnesi og undir Hafnarfjalli. Veðurstofa Íslands segir að illviðri verði í höfuðborginni snemma á morgun þar sem hvassast verður í efri byggðum og á Kjalarnesi. Snjókoma í fyrstu, en síðan slydda og rigning. Eru líkur á að það verði ansi blint og hætta á foktjóni. Þá er einnig talið líklegt að samgöngur innan borgarmarkanna fari úr skorðum á meðan veðrið gengur yfir. Mun þessi lægð hafa áhrif á allt landið og eru fólk beðið um að hafa varan á í fyrramálið og fram eftir degi með því að fylgjast vel með veðurspám og færð á vegum. Hefur Veðurstofa Íslands gefið út appelsínugula viðvörun fyrir Suðurland, Faxaflóa, Breiðafjörð, Strandir og norðurland vestra. Gul viðvörun gildir fyrir höfuðborgarsvæðið, Norðurland eystra, Austurland að Glettingi, Austfirði og Suðausturland. Kærkomin stund verður á milli lægða á fimmtudag en næsta illviðrislægð er væntanleg á föstudag.Horfur á öllu landinu næsta sólarhringinn: Suðvestlæg átt, víða 8-15 metrar á sekúndu og él, en léttskýjað norðaustantil. Hiti nálægt frostmarki, en kólnar í kvöld. Ört vaxandi suðaustanátt í nótt og hlýnar, 20-30 metrar á sekúndu í fyrramálið, hvassast um landið vestanvert. Snjókoma í fyrstu, en síðan slydda og rigning, mikil um landið suðaustanvert. Úrkomulítið norðaustantil. Dregur ört úr vindi og úrkomu upp úr hádegi, en áfram stormur austanlands fram á kvöld og mikil rigning suðaustantil. Hiti víða 2 til 7 stig.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ fimmtudag:Sunnan og suðvestan 13-18 m/s og él, en heldur hægara og léttskýjað NA-til. Frost yfirleitt 0 til 5 stig.Á föstudag:Gengur suðaustanstorm eða -rok með talsverðri eða mikilli rigningu eða slyddu, en mun úrkomuminna fyrir norðan. Hiti 2 til 7 stig síðdegis.Á laugardag:Sunnanhvassviðri eða -stormur framan af degi, en dregur síðan talsvert úr vindi. Rigning eða slydda, en þurrt að kalla nyrðra. Kólnar heldur í veðri.Á sunnudag:Suðlæg átt og dálítil slydda eða rigning á A-verðu landinu, en annars hægviðri og þurrt. Hlýnar smám saman í veðri.Á mánudag:Útlit fyrir milda suðaustanátt með smá vætu um landið S- og V-vert, en bjartviðri fyrir norðan.
Veður Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Fleiri fréttir „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent