Töskur sem ekkert kemst í Ritstjórn skrifar 8. mars 2018 09:30 Glamour/Getty Sýning Jacquemus á tískuvikunni í París vakti mikla athygli, en ungi hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus hefur skotist hratt upp í tískuheiminum síðasta ár. Stuttir kjólar og pínulitlir bolir voru partur af línunni hans, en það sem var mest áberandi voru þessar pínulitlu töskur. Töskurnar voru bæði litlar handtöskur eða eins og hálsmen, litlir pokar. Það er ekki víst að nokkuð komist ofan í töskurnar, allavega ekki mikið meira en varalitur. Mest lesið Airwaves 2017: Fjölbreytni á Listasafni Reykjavíkur Glamour Nokkrar leiðir til að rokka rúllukragann Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour Gigi Hadid nýtt andlit Topshop Glamour Lærðu að farða þig eins og Karlie Kloss Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Umtalaðar forsíður Glamour Systraþema hjá Balmain Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour 85 ára fyrirsæta stal senunni á tískuvikunni í París Glamour
Sýning Jacquemus á tískuvikunni í París vakti mikla athygli, en ungi hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus hefur skotist hratt upp í tískuheiminum síðasta ár. Stuttir kjólar og pínulitlir bolir voru partur af línunni hans, en það sem var mest áberandi voru þessar pínulitlu töskur. Töskurnar voru bæði litlar handtöskur eða eins og hálsmen, litlir pokar. Það er ekki víst að nokkuð komist ofan í töskurnar, allavega ekki mikið meira en varalitur.
Mest lesið Airwaves 2017: Fjölbreytni á Listasafni Reykjavíkur Glamour Nokkrar leiðir til að rokka rúllukragann Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour Gigi Hadid nýtt andlit Topshop Glamour Lærðu að farða þig eins og Karlie Kloss Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Umtalaðar forsíður Glamour Systraþema hjá Balmain Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour 85 ára fyrirsæta stal senunni á tískuvikunni í París Glamour