Töskur sem ekkert kemst í Ritstjórn skrifar 8. mars 2018 09:30 Glamour/Getty Sýning Jacquemus á tískuvikunni í París vakti mikla athygli, en ungi hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus hefur skotist hratt upp í tískuheiminum síðasta ár. Stuttir kjólar og pínulitlir bolir voru partur af línunni hans, en það sem var mest áberandi voru þessar pínulitlu töskur. Töskurnar voru bæði litlar handtöskur eða eins og hálsmen, litlir pokar. Það er ekki víst að nokkuð komist ofan í töskurnar, allavega ekki mikið meira en varalitur. Mest lesið Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour H&M gerir línu úr endurunnum fötum Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour Beyonce í sérsaumuðu Balmain og Gucci Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Glamour Kynlíf á túr Glamour Sænski prinsinn genginn út Glamour
Sýning Jacquemus á tískuvikunni í París vakti mikla athygli, en ungi hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus hefur skotist hratt upp í tískuheiminum síðasta ár. Stuttir kjólar og pínulitlir bolir voru partur af línunni hans, en það sem var mest áberandi voru þessar pínulitlu töskur. Töskurnar voru bæði litlar handtöskur eða eins og hálsmen, litlir pokar. Það er ekki víst að nokkuð komist ofan í töskurnar, allavega ekki mikið meira en varalitur.
Mest lesið Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour H&M gerir línu úr endurunnum fötum Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour Beyonce í sérsaumuðu Balmain og Gucci Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Glamour Kynlíf á túr Glamour Sænski prinsinn genginn út Glamour