Táningur frá Lundúnum fyrsti Englendingurinn sem spilar fyrir Barcelona í 29 ár Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. mars 2018 10:30 Marcus McGuane fór frá Arsenal til Barcelona. vísir/getty Barcelona vann Espanyol, 4-2, í vítaspyrnukeppni þegar liðin mættust í skráðum vináttuleik um stórbikarinn í Katalóníu í gærkvöldi. Á tveggja ára fresti mætast bestu lið héraðsins í þessum leik og endurheimti Barcelona bikarinn sem Espanyol vann árið 2016. Söguleg stund fyrir enskan fótbolta átti sér stað í leiknum þegar að 19 ára gamall enskur unglingalandsliðsmaður, Marcus McGuane, kom inn á fyrir Aleix Vidal á 77. mínútu. McGuane varð um leið fyrsti enski fótboltamaðurinn til að spila fyrir katalónska stórveldið í 29 ár eða síðan Gary Lineker yfirgaf Barcelona árið 1989 og hélt til Tottenham í ensku 1. deildinni.Marcus McGuane becomes the first Englishman to feature for @FCBarcelona since Gary Lineker in 1989 pic.twitter.com/EcUJgz7ADv— Dugout (@Dugout) March 7, 2018McGuane er fæddur og uppalinn í Lundúnum og var áratug í unglingaakademíu Arsenal. Hann spilaði tvo leiki, samtals tólf mínútur, fyrir Skytturnar í riðlakeppni Evrópudeildarinnar fyrir áramót en skipti svo yfir í Barcelona í janúar. Strákurinn ungi spilar með B-liði Barcelona í spænsku 2. deildinni en þar hefur hann komið við sögu í fjórum leikjum. Hann var einn af tólf leikmönnum varaliðsins sem fékk kallið í þennan vináttuleik sem var spilaður á hlutlausum velli í Katalóníu en McGuane fékk smá pepp frá Gary Lineker á Twitter þegar að honum var bent á þessa staðreynd. Wish him every success. https://t.co/yDgXcddTmt— Gary Lineker (@GaryLineker) March 7, 2018 Spænski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Barcelona vann Espanyol, 4-2, í vítaspyrnukeppni þegar liðin mættust í skráðum vináttuleik um stórbikarinn í Katalóníu í gærkvöldi. Á tveggja ára fresti mætast bestu lið héraðsins í þessum leik og endurheimti Barcelona bikarinn sem Espanyol vann árið 2016. Söguleg stund fyrir enskan fótbolta átti sér stað í leiknum þegar að 19 ára gamall enskur unglingalandsliðsmaður, Marcus McGuane, kom inn á fyrir Aleix Vidal á 77. mínútu. McGuane varð um leið fyrsti enski fótboltamaðurinn til að spila fyrir katalónska stórveldið í 29 ár eða síðan Gary Lineker yfirgaf Barcelona árið 1989 og hélt til Tottenham í ensku 1. deildinni.Marcus McGuane becomes the first Englishman to feature for @FCBarcelona since Gary Lineker in 1989 pic.twitter.com/EcUJgz7ADv— Dugout (@Dugout) March 7, 2018McGuane er fæddur og uppalinn í Lundúnum og var áratug í unglingaakademíu Arsenal. Hann spilaði tvo leiki, samtals tólf mínútur, fyrir Skytturnar í riðlakeppni Evrópudeildarinnar fyrir áramót en skipti svo yfir í Barcelona í janúar. Strákurinn ungi spilar með B-liði Barcelona í spænsku 2. deildinni en þar hefur hann komið við sögu í fjórum leikjum. Hann var einn af tólf leikmönnum varaliðsins sem fékk kallið í þennan vináttuleik sem var spilaður á hlutlausum velli í Katalóníu en McGuane fékk smá pepp frá Gary Lineker á Twitter þegar að honum var bent á þessa staðreynd. Wish him every success. https://t.co/yDgXcddTmt— Gary Lineker (@GaryLineker) March 7, 2018
Spænski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira