Gáfu borgarstjóranum Ísland Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2018 15:00 Hilmar Snær Örvarsson í góðum höndum á mótttökuathöfninni í dag. ifsport.is Íslenski keppnishópurinn á Vetrarólympíumóti fatlaðra var í dag boðinn velkominn í Ólympíuþorpið en mótið fer fram í PyeongChang í Suður-Kóreu frá 9 til 18. mars eða á sama stað og vetrarólympíuleikarnir fóru fram í síðasta mánuði. Eftir langt og strangt ferðalag síðastliðinn sólarhring voru þeir Hilmar Snær Örvarsson, Þórður Georg Hjörleifsson (þjálfari Hilmars) og Einar Bjarnason (aðstoðarþjálfari) mættir við mótttökuathöfnina í dag. Við móttökuathöfnina var skipst á gjöfum við borgarstjóra Paralympic-þorpsins en gjöf Íslands er unninn úr hrauni og er vatnsskorinn Íslandsmynd í stein hönnuð af gullsmíðafyrirtækingu SIGN. Það má því segja að íslenski hópurinn hafi gefið borgastjóranum Ísland. Þetta kemur fram á heimasíðu Íþróttasambands fatlaðra. Fimmtudaginn 8. mars verða æfingar hjá hópnum og föstudaginn 9. mars fer setningarhátíð leikanna fram þar sem Hilmar verður fánaberi Íslands en eins og áður hefur komið fram er Hilmar eini fulltrúi okkar Íslendinga á leikunum. Hilmar Snær Örvarsson verður á leikunum fyrstur Íslendinga til að keppa i standandi flokki á Vetrar-Paralympics. Hann er líka sá yngsti sem Ísland hefur telft fram á Vetrar Paralympics frá upphafi. Þetta er í fjórða sinn sem Ísland er með á vetrarólympíumóti fatlaðra en fyrst tók Íslands þátt í Lillehammer í Noregi fyrir 24 árum síðan. Ísland á Winter-Paralympics í fjórða sinn1994 Lillehammer, Noregur: Svanur Ingvarsson, stjaksleðakeppni2010 Whistler, Kanada: Erna Friðriksdóttir, alpagreinar sitjandi flokkur2014 Sochi, Rússland: Ernar Friðriksdóttir og Jóhann Þór Hólmgrímsson alpagreinar, sitjandi flokkar.2018 PyeongChang, Suður-Kórea: Hilmar Snær Örvarsson alpagreinar, standandi flokkur. Hilmar er því fyrstur Íslendinga til að keppa í standandi flokki á Winter-Paralympics. Erna fyrst íslenskra kvenna á Winter Paralympics og Jóhann Þór Hólmgrímsson var fyrstur íslenskra karla í sitjandi flokki alpagreina og brautryðjandinn eins og gefur að skilja Svanur Ingvarsson sem síðar gegndi nefndarstörfum í vetraríþróttanefnd ÍF til fjölda ára og Erna Friðriksdóttir á þar nú sæti.Hilmar Snær ÖrvarssonFæddur: 27. júlí 2000 (17 ára og þ.a.l. yngsti keppandinn á Winter Paralympics frá Íslandi).Félag: VíkingurGreinar: Svig og stórsvigÞjálfari: Þórður Georg HjörleifssonFlokkur: LW2 (flokkur hreyfihamlaðra, keppa standandi)Fyrsta alþjóðlega keppni á vegum IPC: 2014, Landgraaf í Hollandi (3. sæti, ungmennamót).Dagsetningar: 6. mars: Íslenski hópurinn heldur af stað til S-Kóreu. 8. mars: Íslenski hópurinn boðinn velkominn í Ólympíumótsþorpið. 9. mars: Opnunarhátíð Winter-Paralympics. 14. mars: Svigkeppni karla, Hilmar Snær Örvarsson. 17. mars: Stórsvigskeppni karla, Hilmar Snær Örvarsson. 18. mars: Lokahátíð Winter Paralympics 19. mars: Íslenski hópurinn heldur heim. Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Í beinni: Ísland - Noregur | Leita að fyrsta sigrinum í Þjóðadeildinni Fótbolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Í beinni: Ísland - Noregur | Leita að fyrsta sigrinum í Þjóðadeildinni Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar SjallyPally í beinni á Vísi Þrjár kempur spila með KV í sumar „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Dagskráin: Keflavík og Grindavík geta komist í 2-0 og tímataka F1 í Japan Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Sjá meira
Íslenski keppnishópurinn á Vetrarólympíumóti fatlaðra var í dag boðinn velkominn í Ólympíuþorpið en mótið fer fram í PyeongChang í Suður-Kóreu frá 9 til 18. mars eða á sama stað og vetrarólympíuleikarnir fóru fram í síðasta mánuði. Eftir langt og strangt ferðalag síðastliðinn sólarhring voru þeir Hilmar Snær Örvarsson, Þórður Georg Hjörleifsson (þjálfari Hilmars) og Einar Bjarnason (aðstoðarþjálfari) mættir við mótttökuathöfnina í dag. Við móttökuathöfnina var skipst á gjöfum við borgarstjóra Paralympic-þorpsins en gjöf Íslands er unninn úr hrauni og er vatnsskorinn Íslandsmynd í stein hönnuð af gullsmíðafyrirtækingu SIGN. Það má því segja að íslenski hópurinn hafi gefið borgastjóranum Ísland. Þetta kemur fram á heimasíðu Íþróttasambands fatlaðra. Fimmtudaginn 8. mars verða æfingar hjá hópnum og föstudaginn 9. mars fer setningarhátíð leikanna fram þar sem Hilmar verður fánaberi Íslands en eins og áður hefur komið fram er Hilmar eini fulltrúi okkar Íslendinga á leikunum. Hilmar Snær Örvarsson verður á leikunum fyrstur Íslendinga til að keppa i standandi flokki á Vetrar-Paralympics. Hann er líka sá yngsti sem Ísland hefur telft fram á Vetrar Paralympics frá upphafi. Þetta er í fjórða sinn sem Ísland er með á vetrarólympíumóti fatlaðra en fyrst tók Íslands þátt í Lillehammer í Noregi fyrir 24 árum síðan. Ísland á Winter-Paralympics í fjórða sinn1994 Lillehammer, Noregur: Svanur Ingvarsson, stjaksleðakeppni2010 Whistler, Kanada: Erna Friðriksdóttir, alpagreinar sitjandi flokkur2014 Sochi, Rússland: Ernar Friðriksdóttir og Jóhann Þór Hólmgrímsson alpagreinar, sitjandi flokkar.2018 PyeongChang, Suður-Kórea: Hilmar Snær Örvarsson alpagreinar, standandi flokkur. Hilmar er því fyrstur Íslendinga til að keppa í standandi flokki á Winter-Paralympics. Erna fyrst íslenskra kvenna á Winter Paralympics og Jóhann Þór Hólmgrímsson var fyrstur íslenskra karla í sitjandi flokki alpagreina og brautryðjandinn eins og gefur að skilja Svanur Ingvarsson sem síðar gegndi nefndarstörfum í vetraríþróttanefnd ÍF til fjölda ára og Erna Friðriksdóttir á þar nú sæti.Hilmar Snær ÖrvarssonFæddur: 27. júlí 2000 (17 ára og þ.a.l. yngsti keppandinn á Winter Paralympics frá Íslandi).Félag: VíkingurGreinar: Svig og stórsvigÞjálfari: Þórður Georg HjörleifssonFlokkur: LW2 (flokkur hreyfihamlaðra, keppa standandi)Fyrsta alþjóðlega keppni á vegum IPC: 2014, Landgraaf í Hollandi (3. sæti, ungmennamót).Dagsetningar: 6. mars: Íslenski hópurinn heldur af stað til S-Kóreu. 8. mars: Íslenski hópurinn boðinn velkominn í Ólympíumótsþorpið. 9. mars: Opnunarhátíð Winter-Paralympics. 14. mars: Svigkeppni karla, Hilmar Snær Örvarsson. 17. mars: Stórsvigskeppni karla, Hilmar Snær Örvarsson. 18. mars: Lokahátíð Winter Paralympics 19. mars: Íslenski hópurinn heldur heim.
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Í beinni: Ísland - Noregur | Leita að fyrsta sigrinum í Þjóðadeildinni Fótbolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Í beinni: Ísland - Noregur | Leita að fyrsta sigrinum í Þjóðadeildinni Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar SjallyPally í beinni á Vísi Þrjár kempur spila með KV í sumar „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Dagskráin: Keflavík og Grindavík geta komist í 2-0 og tímataka F1 í Japan Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Sjá meira