Semja um sölu íbúða í 201 Smára Samúel Karl Ólason skrifar 6. mars 2018 16:53 201 Smári og Lind fasteignasala hafa ákveðið að hefja samstarf um sölu íbúða í 201 Smára. Samkomulag þess efnis var undirritað í dag. Frá vinstri eru Stefán Jarl Martin, Kristján Þórir Hauksson, Gunnar Valsson og Hannes Steindórsson, eigendur Lind, og Ingvi Jónasson, framkvæmdastjóri Klasa, í einu af húsunum sem þar er að rísa. Uppbygging í 201 Smára er nú í fullum gangi og samkvæmt áætlun. Um er að ræða nýja 620 íbúða byggð mun rísa í Smáranum, sunnan Smáralindar í Kópavogi. Gert er ráð fyrir að fyrstu íbúar geti flutt inn seint næsta haust að sögn Ingva Jónassonar, framkvæmdastjóra Klasa, sem sér um framkvæmd verkefnisins. 201 Smári og Lind fasteignasala hafa ákveðið að hefja samstarf um sölu íbúða í 201 Smára. Samkomulag þess efnis var undirritað í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu. „Um er að ræða fjölbreytt form íbúða, tveggja herbergja og upp í fimm herbergja íbúðir. Mikið er lagt upp úr hönnun og nýtingu rýma íbúða til að ná fram hagkvæmi og auka notagildi. Meðal annars er unnið út frá könnunum sem verkefnið hefur gert um viðhorf íbúa til ýmissa þátta, t.d. um notkun og stærð rýma,“ segir Ingvi. Íbúðagata hverfisins mun heita Sunnusmári, aðalgatan fær nafnið Silfursmári og torg upp við Smáralindina mun nefnast Sunnutorg. „201 Smári er mjög spennandi verkefni, bæði íbúðirnar og hverfið í heild sinni sem og nálægð þess við þjónustu og stofnbrautir. Hugmyndafræðin, hönnunin og skipulagið að baki 201 Smára byggir á nútímalegri nálgun sem ekki hefur verið boðið upp á áður hér á landi. Þetta er stærsta hverfið í Kópavogi sem fer í uppbyggingu á einu bretti með alls 620 íbúðir,“ segir Hannes Steindórsson, einn eigenda fasteignasölunnar Lind. Húsnæðismál Mest lesið Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Viðskipti innlent Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Neytendur Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Viðskipti innlent Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Fleiri fréttir Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Vatnsbúskapurinn fer batnandi Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Sjá meira
Uppbygging í 201 Smára er nú í fullum gangi og samkvæmt áætlun. Um er að ræða nýja 620 íbúða byggð mun rísa í Smáranum, sunnan Smáralindar í Kópavogi. Gert er ráð fyrir að fyrstu íbúar geti flutt inn seint næsta haust að sögn Ingva Jónassonar, framkvæmdastjóra Klasa, sem sér um framkvæmd verkefnisins. 201 Smári og Lind fasteignasala hafa ákveðið að hefja samstarf um sölu íbúða í 201 Smára. Samkomulag þess efnis var undirritað í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu. „Um er að ræða fjölbreytt form íbúða, tveggja herbergja og upp í fimm herbergja íbúðir. Mikið er lagt upp úr hönnun og nýtingu rýma íbúða til að ná fram hagkvæmi og auka notagildi. Meðal annars er unnið út frá könnunum sem verkefnið hefur gert um viðhorf íbúa til ýmissa þátta, t.d. um notkun og stærð rýma,“ segir Ingvi. Íbúðagata hverfisins mun heita Sunnusmári, aðalgatan fær nafnið Silfursmári og torg upp við Smáralindina mun nefnast Sunnutorg. „201 Smári er mjög spennandi verkefni, bæði íbúðirnar og hverfið í heild sinni sem og nálægð þess við þjónustu og stofnbrautir. Hugmyndafræðin, hönnunin og skipulagið að baki 201 Smára byggir á nútímalegri nálgun sem ekki hefur verið boðið upp á áður hér á landi. Þetta er stærsta hverfið í Kópavogi sem fer í uppbyggingu á einu bretti með alls 620 íbúðir,“ segir Hannes Steindórsson, einn eigenda fasteignasölunnar Lind.
Húsnæðismál Mest lesið Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Viðskipti innlent Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Neytendur Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Viðskipti innlent Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Fleiri fréttir Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Vatnsbúskapurinn fer batnandi Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Sjá meira