Sunna Elvíra greind lömuð fyrir lífstíð Jakob Bjarnar skrifar 5. mars 2018 13:24 Sunna Elvira fékk um helgina greiningu þess efnis að hún væri lömuð fyrir neðan brjóst. Hún hefur nú hafið endurhæfingu á Spáni. unnur birgisdóttir Sunna Elvíra Þorkelsdóttur, sem slasaðist alvarlega í Malaga í janúar, var í fyrradag úrskurðuð lömuð fyrir lífstíð. Þetta staðfestir lögmaður Sunnu Elvíru, Páll Kristjánsson. „Já, hún hefur nú fengið þann dóm eða úrskurð. Og hefur hafið endurhæfingu úti. Hún er komin á þriðja sjúkrahúsið sem er ígildi Grensásdeildar hér heima. Hún er lömuð fyrir neðan brjóst og það er verið að kenna henni að vera sjálfstæð að teknu tilliti til þeirrar stöðu,“ segir Páll. Hann segir að þetta hafi verið þungt högg, eins og gefur að skilja, en hana var farið að gruna í hvað stefndi. „Hún fékk ekki þessa meðferð sem hún hefði þurft að fá þessa fyrstu daga. Hvort það hafi haft eitthvað um stöðuna að gera er ómögulegt að segja. Mænuskaði er erfiður viðureignar. Þetta er mikið áfall.“ Páll segir nú unnið að því að hún komist heim sem fyrst svo hún geti verið í endurhæfingu með fjölskyldu sína sér við hlið. „Við vonumst til þess.“Fram hefur komið að íslensk stjórnvöld hafi sent formlega ósk um að farbanni sem á hana var sett verði aflýst og rannsókn málsins verði á Íslandi. Mál Sunnu Elviru Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Innlent Fleiri fréttir Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Sjá meira
Sunna Elvíra Þorkelsdóttur, sem slasaðist alvarlega í Malaga í janúar, var í fyrradag úrskurðuð lömuð fyrir lífstíð. Þetta staðfestir lögmaður Sunnu Elvíru, Páll Kristjánsson. „Já, hún hefur nú fengið þann dóm eða úrskurð. Og hefur hafið endurhæfingu úti. Hún er komin á þriðja sjúkrahúsið sem er ígildi Grensásdeildar hér heima. Hún er lömuð fyrir neðan brjóst og það er verið að kenna henni að vera sjálfstæð að teknu tilliti til þeirrar stöðu,“ segir Páll. Hann segir að þetta hafi verið þungt högg, eins og gefur að skilja, en hana var farið að gruna í hvað stefndi. „Hún fékk ekki þessa meðferð sem hún hefði þurft að fá þessa fyrstu daga. Hvort það hafi haft eitthvað um stöðuna að gera er ómögulegt að segja. Mænuskaði er erfiður viðureignar. Þetta er mikið áfall.“ Páll segir nú unnið að því að hún komist heim sem fyrst svo hún geti verið í endurhæfingu með fjölskyldu sína sér við hlið. „Við vonumst til þess.“Fram hefur komið að íslensk stjórnvöld hafi sent formlega ósk um að farbanni sem á hana var sett verði aflýst og rannsókn málsins verði á Íslandi.
Mál Sunnu Elviru Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Innlent Fleiri fréttir Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Sjá meira